Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Side 32
32 | Pia Zadora sýnir aðeins smábrot al fjiðbreyttum h»inpikimi «(imm Brautin til frægðar og frama í er ekki neinn leikarl af guðs néð og kvikmyndum er fyrir flesta þyrnum ekki talin mikill listamaöur full- stráð og fæstir ná þvi nokkum tim- klædd. Markmið Ricklis mun vera að annaðskapasérna&i. PiaZadoraer! gera Piu að mesta kyntákni allra 25 ára amerísk leikkona og er hún tíma. gift milljarðamæringi, Meshulem; Ricklis er viöstaddur allar djarfar Ricklis aö nafni, 57 ára gömlum og senur konu sinnar því hann segir fyrir hans tilverimað þarf hún ekki sjálfur að hann sé sjúklega afbrýði- að tipla þymum stráða framabraut' samur og vilji vera viðstaddur ef svo heldur er nokkm mýkra undir fæti.: kynni að fara að „eitthvað” færi úr Hingað til hefur framasmíöin kostaö böndunum. Ricklis var einu sinni Ricklis svona um 60 milljónir króna,: spurður hvort Pia væri góður kven- en það kostaði myndin „Butterfly”; kostur og svaraði hann því til aö þar sem þó nokkuð af berri húð er hann hefði ekki hugmynd um hvort sýnt. Hinn frægi leikari, Orson Weil-j hún gæti lagað mat og vissi jafnvel es, brá sér þar milli laka með Piu; ekki hvort hún hefði hugmynd um fyrir eina milljón dollara. Nú erj hvar eldhúsið heima hjá þeim væri. Ricklis að leita að öðrum fræguml En það skipti ekki máli, hann væri leikara til að ylja sæng með konu1 ánægður og hún lika því hann hefði sinni og segja óljúgfróðir að Waren j gefið henni öll þau kreditkort sem til Beatty sé heitur. Aðrir hafa þvertek- j eru og það eitt hefði gert hana himin- ið fyrir að sýna sig með Piu þvi hún | lifandi. DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JOLl 1983. fangabúninginn. Úrfegurdar- samkeppni i fangelsi Heather Ross heitir 22 ára gömul stúika frá Bermuda. Stúlkan sú varð þess heiðurs aðnjótandi að vinna fegurðarsamkeppni sem var haldin á eyjunum í fyrravetur og ávann hún sér rétt til aö taka þátt í Miss World keppn- inni sem haldin var í London í nóvem- ber. Heima á Bermuda hafði hún kynnst alveg einstökum manni, hann var „pen”, heimsvanur, mjúkmáll og siöast en ekki síst var hann veraldar- vanur og aumingja stúlkan féll alveg kylliflöt fyrir honum. Fegurðarsamkeppnin fór nú ekki eins og Heather vildi helst, þ.e. hún komst ekki einu sinni í úrslit og var strax slegin út. Stúlkunni fannst þetta óréttlátt mjög og gnísti tönnum yfir heimsku dómaranna. En þá birtist draumaprinsinn og spurði umsvifa- laust hvort 600.000 krónur myndu ekki bæta henni tapið. Jú, jú, auðvitað, en sá hængur fylgdi að hún þurfti að flytja ofboðlítinn pakka frá Amsterdam til London. Það reyndist lítilf jörleg kvöö og Heather tók fyrstu ferð til Amster- dam. A leiöinni til baka til Lundúna var hún stoppuð i tollinum og þar fannst pakkinn agnarsmái. Hann reyndist innihalda eitt kíló af 90 prósenta kókaini sem hefði út á markaðinn komið gefið af sér eitthvað um sjö milljónir króna. Fyrir þetta fékkstúlkan þriggja ára tugthúsvist í Englandi og þar dvelur hún nú á kostnaö rikisins. Hinn mjúkmáli heimsmaöur reyndist vera, þegar að var gáð, illræmdur eiturlyf jasmyglari og það sýndi sig aö það er betra að kunna aö taka tapi, að minnsta kosti í þessutilfelli. Hinn sænski bátur „Krampmacken” öslar kommaöldur. Ekkert víkinga- pakk, takk Sovétmenn hafa gert sig heima- eitt risastórt NJET framan í sig. komna í sænska skerjagarðinn í ár Þeim hafði láðst aö veröa sér úti um og vaðið þar upp um allar fjörur rétt vegabréfsáritun og var því neitað. eins og heima hjá sér. Svíar hafa lítiö Einnig töldu sovéskir aö Svíamir gert til þess aö stugga við þeim, utan hefðu líklega einhverju að leyna. Þó með einni og einni djúpsprengju, flókinn radarbúnaður væri ekki sjá- semauðvitaðhafaekkisprengtneitt, anlegur bak við seglið þá var aldrei enda Svíar gestrisiö fólk. Maður að vita hverju hinir eiturslægu Svíar hefði lialdið aö sama ætti viöSvía er leyndu undir kilinum. Því er nú svo færu til Sovét, þ.e. ef þeir héldu sig fariö með sovéska að þeir halda að ofansjávar en væru ekki alltaf aö alltaf sé verið aö mæna á þá í byltast á botninum eins og Rússar, hernaöarlegum tilgani. Því héldu en nei. Nokkrir Svíar tóku sig til nú þeir því fram að það lægi ekki bara fyrir skömmu og lögðu upp í ferð á vísindalegur tilgangur bak ferðinni Jitlu víkingaskipi til Miklagarðs eins heldur einnig hemaðarlegur og og Istgnbúl hét þegar víkingar voru sögðu því njet. Það er því ijóst að nú enn víkingar. Þeir sænsku voru gutl- dugar ekki gamla Rimmugýgur andi á ánni Bug rétt fyrir norðan lengur er menn halda í austurveg, ef Varsjá og ætluðu einmitt að halda víkingur hefur ekki sótt um vega- þaðan inn í Sovét þegar þeir fengu bréfsáritunþáferhannekkiívíking. Kreppueinkenni ? titt sem menn taka aWr er þoir rötta um Lœkjartorg er það að þar verður vart þvorfótaö fyrir blaðsðlu- strákum. Þyklr þaö kjörinn vettvangur því é daglnn er þarjafnan urmull af fólki. Spranga þessir strákar þvímilli fóiks og bjóöa vöru sína og hefur sáoft best er mest isetur. Ekki er vitaðhvort strókurinn imynd- inni var þarna meö iævist sölutrikk tíl þess aö blaðið gengi sem greiðast út eöa hvort þetta var bara undir- borgaður, opinber starfsmaður iaukavinnu, en ef svo þi er Ijóst aö iþessu títfelli fer aðal- og aukavinnan afbragösvel saman. -SLS/DV-mynd S.Þ. •W Robson þenur útnýtt heimsmet. Heimsmet fær að fjúka Við höldum áfram þeirri stefnu aí segja frá óvenjulegum og dirfskufull- um helmsmetum sem sett eru af hug- myndaríkum mönnum vitt og breitt um heim. Einn þessara manna er Mel Robson er hann frá Englandi. Melur- inn hann Mel gerði sér lítið fyrir um daginn og sló rækilega gamla heims- metiö í aö blása upp veðurathugunar- belg, sem var 6 tlmar og 6 mínútur. Eins og úlfurinn i sögunni þá blés Mel og blés blöðruna upp, en ekki um koll, á aðeins 2 tímum og 56 minútum. Eftir afrekið blés Mel vart úr nös en það óhapp varð stuttu eftir blásturinn aö>- þegar verið var að mæla stærð blöðrunnar rakst hún utan i heita ijósa- peru og sprakk. Aðspuröur hvort allur vindur heföi ekki farið úr honum við þetta óhapp sagði Mel aö þaö væri aldeilis ekki. Eg er heimsmeistari,” sagði Mel aö lokum útbelgdur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.