Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Síða 5
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983.
Tekjusk. Eignask. Útsvar Skattar alls
Séra Ámi Pálsson, Kársnesprestakalli 37339 7758 24540 72072
Séra Frank M. Halldórsson, Neskirkju 58150 16580 29990 108430
Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum Gerðahreppi 113700 46920 167042
Séra Gunnar Björnsson, Fríkirkjunni 47109 28550 78941
Séra Halldór Gröndal, Grensásprestakalli 33229 31860 66843
Séra Jón Ámi Sigurðsson, Grindavíkurkirkju 27893 21280 50823
Séra Karl Sigurbjömsson, Hallgrímskirkju 21347 29500 42205
Séra Láras Halldórsson, Breiðholtsprestakalli 38787 3443 25500 70532
Séra Ölafur Oddur Jónsson, Keflavíkurkirkju 48653 28490 65372
Séra Ólafur Skúlason, Bústaðakirkju 65621 5306 32060 104480
Séra Ragnar Fjalar Lámsson, Hallgrímskirkju 22092 5040 23990 53530
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Langholtsprestakalli 45361 3400 26570 78233
Séra Þorbergur Kristjánsson, Digranesprestakalli 26993 940 26050 80383
Séra Þórir Stephensen, Dómkirkjunni 78333 1632 38840 121594
Skattaskoðun DV1983:
SVEITAPRESTUR-
INN MEÐ LANG-
HÆST GJÖLD
Skattaskoðun DV 1983 beinir í dag
augum sinum að álögöum gjöldum
nokkurra valinkunnra guösmanna á
Suðvesturlandi.
Á álögðu útsvari þessara manna
sést að mánaðarkaup þeirra er mjög
svipað. Aðeins tveir þeirra skera sig
lítillega úr, en það eru þeir Séra Þórir
Stephensen dómkirkjuprestur og séra
Guðmundur Guðmundsson prestur að
Utskálum í Gerðahreppi.
Þegar litið er á álögð heildargjöld
sést að munurinn er töluvert mikill á
þeim hæsta og þeim lægsta. Séra Karl
Sigurbjörnsson er skattlægstur með
rúm 40 þúsund í heildargjöld, en séra
Guðmundur Guðmundsson á Utskálum
Gamli vesturbærinn:
Ökuhraöi lækkaöur
Nýr hámarkshraði í gamla vestur-
bænum gengur í gildi hinn 15. ágúst
næstkomandi. Um er að ræða svæði
sem takmarkast af Kalkofnsvegi,
Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og Sóleyj-
argötu að austan, Hringbraut að aust-
an og Mýrargötu að norðan. Hámarks-
hraði á þessu svæöi verður 30 km/klst.
frá og með fyrrgreindum degi.
Gamli vesturbærinn er ein elsta
samfellda byggð íbúðarshúsnæðis í
Reykjavík. 1 yfirlýsingu, sem Ibúa-
samtök vesturbæjar hafa sent frá sér,
lýsa þau yfir ánægju sinni með að nú
skuli hafa verið tekin ákvörðun imi að
láta umferð um hverfið mótast af
þeirri byggð sem þar er, í stað þess að
láta umferðarþunga ógna öiyggi íbú-
anna og valda skemmdum, eins og
verið hefur um langt skeið. Borgaryfir-
völd hafa að tilhlutan umferðarnefnd-
ar tekið ákvörðun um að reyna að
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
i AMC*w
Til **
SÖ/lf/
4triile«W
%
O
Opið til kl. 22.00
'A
er langhæstur með tæp 170 þúsund í
álögð heildargjöld.
Viö vekjum athygli lesenda á því að
þær tölur, sem hér birtast eru einungis
álagðar upphæðir samkvæmt skatt-
skrá og alls ekki víst að þær verði
endanlegar. Kærufrestur er ekki runn-
inn út svo enn getur margt breyst.
Einnig getur verið um áætlun skatta að
ræða í þeim tilvikum þar sem skatt-
skýrslu hefur ekki veriö skilað.
Ekki skulum við þó ætla að þeir
guðsmenn hafi ekki skilað skattskýrsl-
unni sinni því segir ekki Kristur ein-
hvers staðar: Gjaldið keisaranum það
sem keisarans er og Guði það sem
Guðs er.
SþS
hemja umferð um þetta gróna hverfi
þar sem íbúum fer nú fjölgandi.
Til undirbúnings aðgerðum til að
vekja athygli ökumanna á lækkun
hraðans hafa Ibúasamtök vesturbæjar
boðað til vinnufundar í Gallerí Fjólu,
aö Framnesvegi 31, í kvöld klukkan
19.30.
-PÁ.
að hver sé á sínum stað
með beltið spennt.
J
iJUMFERÐAR
Práð
A
adidas
HELSINKI:
Á ÖÐRUM DEGI
UNNUST 2 GULL,
OG TVÖ SILFUR
ÍADIDAS.
IFIAT 132 1600 '81, 5 gíra
fallegur bill, ókeyrður
miðað við árg., ekinn
18.000 km. Verð kr.
250.000,-
I FIAT 132, 2000 '80, 5 gíra,
aflhemlar og aflstýri, ekinn
50.000 km. Verð kr.
195.000,-
■ FIAT 127 900 special '83,
ekinn 10.000 km,
Verð kr. 195.000,-
IFIAT 127 '82,
fallegur og vel með farinn,
ekinn 17.000 km. Verð kr.
175.000,-
NOTAÐIR BÍLAR
TIL SÖLU
IPANDA '82, billinn sem
hún vill, ekinn 19.000 km.
Verð kr. 150.000,-
■ FIAT 127 '82, bíll sem
ekki sér á, ekinn 20.000
km. Verð 155.000,-
■ AMC EAGLE '80 4 x 4 drif,
þessi serh fer þangað sem
þú ætlar, ekinn 60.000 km
Verð kr. 350.000,-
■ AMC WAGONEER '79,
sjálfsk., aflstýri, aflhemlar,
mjög fallegur vagn
Verð kr. 370.000,-
■ AMC WAGONEER '74, 8
cyl., með öllu. Verð kr.
120.000,-
■ TOYOTA CRESSIDA '82,
nánast ókeyrður vagn,
Verð kr. 370.000,-
■ SUBARU 1800 DL, '81 sjálf-
sk., '81. Verð kr. 250.000,-
■ TOYOTA TERCÉL '81, 4
cyl., sjálfsk., ekinn 19.000
km. Verð kr. 210.00,-
EGILLVILHJALMSSON
SMIÐJUVEGI4
SÍMI77200 0G 77202
Stóllinn sem þú
lagarað líkamanum
Hannaður í
samvinnu við
sjúkraþjálfara
Hallastilling setu
Sjálfvirk hæðarstilling
Islensk
framleiðsla
Sjálfvirk stilling á baki
Nú getur þú stillt stólinn þinn á auðveldan hátt þannig að
hann henti þér.
Stólbakið veitir góðan stuðning við mjóbak svo eðlilegar
sveigjur hryggjarins haldast.
Hægt er að færa stólbakið að og frá mjóbaki án þess að
breyta halla setunnar.
Setan er vel formuð eftir sitjandanum og frambrún hennar
aflíðandi. Einnig er hægt að breyta halla setunnar og
dreifa með því alaginu á mjóbak.
Tæknilegar upplýsingar:
Hæð baks: 15sm
Breidd baks: 40 sm
Hæðarstilling baks: 0-11 sm
Halli baks: -j-14°—»+8°
Sethæð: 42-56 sm
Dýpt setu:44sm
Breidd setu:44sm
Hallisetu: -s-7°—»4-10°
STALIÐJANhf
SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211
0000