Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Síða 14
14
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983.
AA n / afsláttur
OU /0 vegna
smávægilegra galla.
Við höfum fengið enn eina sendingu af
þessum frábæru þýsku stálpottum.
18/10 stál,
ofnfastar höldur
að 280 gráðum,
þola suðu án vatns.
<fÍS5&f
Sendum í póstkröfu.
BÚSÁHÖLD 0G GJAFAVÖRUR,
Glæsibæ. Sími 86440.
KOMIÐ AFTUR
Adidaa Naw Yoric.
Nr. 34-68.
Kr. 2822,-
Utur: blár.
Adida. bómullargalll.
Stnrðir: 140-176 - 4 - 9
Utlr: dökkblAr/ljósblir,
grár/dökkblór.
Kr. 1315,-
Fótboltaskór.
Nr. 25-46.
Adidas og Patrick
. malar- og grasskór
kia ______é
Adldas Top 10 körfuboltaakor
Nr. 38-49.
Kr. 1564,-
KHEDITKORT
adidas
VELKOMIN
SPORTVÖRUVERSLUNIN
esmm
0PH)
LAUGARDAGA
PÚSTSENDUM
UM ALLT
LAND.
S. 12024.
INOÓLFMTRNTI 8 — SÍMI: 12024
Nýjar leiðir
í atvinnu-
málum
I kjölfar kosninganna í vor sem
leið settist ný ríkisstjórn að völdum
sem alkunna er. Sú stjórn hefir þá
sérstöðu að innan raða hennar er
maður sem ekki er kjörinn á þing,
enda hefir hann ekki átt sérlegum
vinsældum aö fagna meöal þjóðar-
innar. Tiltölulega einfalt mun vera
að skýra ástæður þessar m.a. með því>
að umræddur maður mun meir hafa
kappkostað að blanda geði við mestu
umsvifamenn heimsins á sviði
hernaðarreksturs en íslenskan
almúga.
tsiensk alþýða skilur Mtt í þeirri
furöulegu nauðsyn að fjölga
hemaðartólum heims meir en orðið
er í þessari skrýtnu veröld. Flestum
þykir fyrir löngu meir en nóg komiö
af svo góðu, aö ekki verður þverfótað
orðið fyrir vítisvélum gamalmenn-
anna í Kreml og Pentagon. Nú munu
afköst og fljótvirkni þessara tóla
vera oröin slík að meiri fullkomnun
er varla unnt að ná. Þó eru gamal-
mennin aö gæla við þá hugmynd að
fræðilega sé unnt aö lifa nokkrum
sekúndum lengur en hinn ímyndaði
óvinur hinum megin á hnettinum og
því þurfi að leggja áherslu á að því
marki verði náð og þá strax á
morgun.
í vígbúnaði
Núverandi ríkisstjórn Islands hefir
því valdamikinn fulltrúa sem mótar
að miklu leyti stefnu stjómarinnar í
afar þýöingarmiklum málum.
Nú hafa launþegar í landinu veriö
látnir bera svo til bótalaust þá
gegndarlausustu dýrtíö sem vaðið
hefur uppi í háa herrans tíð. Þeir fá
nú þrenn daglaun greidd fyrir hverja
fjóra daga sem þeir vinna. Er því
mikil breyting frá því er fyrir var er
þeir fengu nokkurn veginn óskertar
dýrtíðarbætur ofan á laun sín.
Ljóst er aö vígbúnaöarkapp-
hlaupiö kostar þjóöir heims of f jár og
er jafnan rík tilhneiging þeirra sem
völdin hafa að velta kostnaðinum sem
mest yfir á þá sem telja sig ekki hafa
of mikið handa á milli. Að Islending-
um snýr atómstööin í Keflavík, þar
er okkur ætlað nú að taka þátt í bygg-
ingu flugstöövar sem kosta mun of
fjár. Skiptir engu þó við aumir fáum
það að láni um tíma sem okkur er
•ætlað að greiða. En eitt er vist: Við
höfum landið fullt af ýmsum
verkefnum sem langtum meiri þörf
er fyrir að framk\'æma á undan
þessu. Flugstöð þessi er bæði allt of
stór og óþarflega dýr, þaö mun vera
unnt að leggja slitlag, „bundið”
meira að segja, eins og vegagerðar-
snillingar kalla það, um þjóðveg nr. 1
þarsemþaðvantar.
Við Islendingar erum skuldum
vafnir upp fyrir haus og megum ekki
viö frekari lántökum erlendis frá en
oröiö er, sist af öllu til að taka þátt í
þeim einstæða lúxus að láta erlenda
ferðalanga halda að hér búi þjóð sem
veit ekki aura sinna tal í einkenni-
lega stjómuðu landi.
Náttúrunni spillt
tslendingar eru einhver furðuleg-
asta þjóð heims. Þeir eru á góðri leið
að spilla öllu því sem fegurst er í
landinu og ýmsum þeim möguleikum
sem þetta land hefur upp á að bjóða í
fjölgun atvinnutækifæra er hreint og
beint kastað á glæ. Þetta þarfnast út-
skýringa.
Hvarvetna blasir kæruleysi náttúru-
spillandi manna við. Húsdýrum er
hrúgað allt of mörgum á allt of litla
og viökvæma skika til að éta allt of fá
Kjallarinn
i Guðjón Jensson
og smá strá. Hvarvetna blasir viður-
styggð gróðureyðingar við augum,
sárin bæði djúp og stór, sem oft er
erfitt að lagfæra. Fossum er fórnað
(t.d. Hrauneyjafossi), grösugum
dölum breytt í uppistöðulón fyrir
virkjanir — arðurinneroftastminni
en enginn þar sem kostnaður hvers
Kw mun vera nálægt 20 US mill
miðað við stóra virkjun. Söluverð
nær ekki helmingi kostnaðarverðs
svo sem til Isal sem greiðir 6,45 US
mill. Til hvers er verið að allri þess-
ari óþörfu röskun í ríki náttúrunnar?
Skemmdarstarfsemi manna í riki
náttúrunnar á Islandi er óafsakan-
leg, furðuleg og heimskuleg svo ekki
sé meira sagt.
Þeir möguleikar sem þetta fallega
land hefur upp á að bjóða eru
fjölmargir. Má þar einkum minna á
sérstöðu Islands meðal annarra
þjóða. Hér býr þjóð sem hefur mikla
EFTIRMÁLUN
EFTIRÖPUN!
Eitt „listaverkið”
á sýningunnl.
Sýningin hangir á
hugmyndinni um
„fræðilegan
dauða höfundar-
ins, en ..
Ljósm. GBK.