Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Qupperneq 18
18
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983/
Íþróttir
Hlaupadrottningin Marlies Gohr hlaut sín
önnur guUverðlaun í gær.
Gullið til
A-Þýskalands
— en bandaríska sveitin
komst ekki í úrslit í
4x100 m boðhlaupi
kvenna
Austur-þýsku stúlkurnar Silkc
Gladisch, Marita Koch, Ingrid Auers-
wald og Marlies Göhr, unnu auðveldan
sigur í úrslitum 4X100 m boðhlaupsins
í Helsinki í gær. Hlupu á 41,76 sek. og
voru skammt frá heimsmeti sínu.
Sveit Bretlands varð í öðru sæti á 42,71
sek. Fyrstu verðlaun Breta á mótinu
nú. Þá kom sveit Jamaíku í þriöja sæti
á 42,73 sek. Að öðru leyti var röðin
þannig í úrslitum.
4. Búlgaría
5. Kanada
6. Sovétríkin
7. Frakkland
8. Tékkóslóvakía
42,93
43,05
43,22
43,40
43,78
Bandaríska sveitin, sem var rétt við
heimsmet fyrir nokkrum vikum,
komst ekki í úrslit. Alveg misheppn-
aðar skiptingar hjá stúlkunum og
sveitin varð fimmta í öðrum riðli und-
anúrslitanna á 44,20 sek. Á eftir A-
Þýskalandi, Jamaíku, Frakklandi og
Kanada. -hsím.
Skipting
verðlauna
— Pólverji sviptur
silfurverðlaunum
Skipting verðlauna í heimsmeistara-
keppninni í Helsinki eftir keppnina í
gær.
G S B
Bandaríkin 5 5 5
A-Þýskaland 4 4 3
Sovétríkin 3 4 7
Tékkóslóv-
akía 2 2 0
Pólland 2 0 1
V-Þýskaland 1 3 1
ítalía 1 1 0
Jamaíka 1 0 1
Noregur 1 0 0
Mexíkó 1 0 0
Hoiland 0 10
Bretland 0 10
Brasilía 0 0 1
Nígería 0 0 1
Búlgaría 0 0 1
Pólski sleggjukastarinn Zdzislaw
Knasmy var sviptur silfurverölaunum í
sleggjukastinu af dómurum keppn-
innar. Sovétmenn kæröu lokakast hans
í sleggjukastinu sem fært hafði honum
annað sætið. Kæra þeirra var tekin til
greina og Pólverjinn var þriðji í grein-
inni með þann árangur, sem hann
hafði fyrir síðasta kastið.
-hsím.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrc
Heimsmeistaratitlamir þrír komnir í höfn hjá Cari Lewis:
YFIRBURÐIRILANGSTI
HQMSMETI BOÐHLAl
Mesti frjálsíþróttamaður heims,
Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis,
hefur náð því takmarki sem hann setti
sér fyrir heimsmeistarakeppnina í
Helsinkl; það er að verða heims-
meistari í þremur greinum. Hann hefði
eflaust getað leikið sama leik í Helsinki
og Jesse Owens á ólympíuleikunum í
Berlín 1936 að sigra í fjórum greinum
— íþróttamaðurinn stórfenglegi sem
hinum unga Lewis hefur svo mjög
verið líkt við. En af því verður ekki að
þessu sinni. Þrátt fyrir bestan tima í ár
í 200 m keppir Lewis ekki i 200 m
hlaupinu. Lætur sér nægja titlana i 100
m, langstökki og 4X100 m hlaupi —
titla sem Owens vann í Berlín en hann
bætti við þeim f jórða i 200 metrunum.
Carl Lewis hafði algjöra yfirburði í
langstökkinu, stökk léttilega — jafnvel
letilega — 8,55 í fyrstu tilraun eða 49
sm lengra en Owens fyrir 47 árum.
Hefur stokkið miklu lengra eða 8,79 m
en lagði lítið að sér. Langstökkskeppn-
in var háð milli undanúrslita og úrslita
í 4 x 100 m boöhlaupinu.
Þar hljóp Carl Lewis lokasprettinn
glæsilega í sigursveit Bandaríkjanna
sem setti nýtt heimsmet 37,86 sek.
Eldra metið 38,03 sek. — sex ára.
„Draumur minn hefur ræst — fyrsta
heimsmet mitt,” sagði Lewis eftir
hlaupið. Lokasprettur hans var geysi-
lega öflugur. Hann fékk gott forskot en
jafn frábær hlaupari og ítalski
ólympíumeistarinn og heimsmet-
hafinn Pietro Mennea var nánast sem
statisti í samanburði við Lewis.
Mennea hélt þó vel sínum hlut gagn-
vart öðrum hlaupurum og tryggði
ttaiíu silfurverðlaunin.
I sigursveit USA hlupu Emmit King,
sem auövitaö var á fyrsta spretti því
viöbragð hans er annálaö, Willie
Gault, Calvin Smith og Lewis. ítalska
sveitin hljóp á 38,37 sek. Þar hlupu
Stefano Tilli, Carlo Simionato, Pier
Fransesco og Mennea. Sovétríkin í
þriðja sæti 38,41 sek. Síðan 4. Austur-
Þýskaland 38,51 sek. 5. Vestur-Þýska-
land 38,56 sek., 6. Pólland 38,72 sek. 7.
Jamaíka 38,75 og 8. Frakkland 38,98
sek.
Langstökkskeppnin
Þrefaldur bandariskur sigur í lang-
stökkinu, Urslit.
1. Carl Lewis, USA, 8,55
2. JasonGrimes, USA, 8,29
3. Mike Conley, USA, 8,12
4. Laszlo Szalma, Ung. 8,12
5. Nenad Stekic, Júgósl. 8,09
6. Gary Honey, Ástralíu, 8,06
7. Antonio Corgos, Spáni, 8,06
8. Yussuf Alli, Nígeríu, 7,89
9. Gh. Cojocaru, Rúm. 7,88
ENN EINI
ÚR KARA
Carl Lewis—stökk 8,55 m i fyrstu tilrann.
Óvænt í3000 m hindrunarhlaupi:
Kenýahlauparínn Rono
komst ekki í úrslitin
Það vakti mikla athygli á heims-
meistarakeppninni í Heisinki í gær að
Kiprotich Rono, Kenýa, einn besti’
hlaupari í heimi í 3000 m hindrunar-
hiaupi, komst ekki í úrslit. Varö í 12. og
síðasta sæti í siðari riðlinum í undanúr-
slitum. Litlu munaði að ítalinn kunni,
Mariano Scartezzini, hlyti sömu örlög.
Hann komst þó með naumindum í úr-
slitahlaupið, sem háð verður á föstu-
dag. Var með f jórða besta tima þeirra
sem ekki tryggðu sér sæti beint í úrslit-
in með því að verða í fjórum fyrstu
sætunum í hvorum riðli.
Keppt var í tveimur riölum í undan-
úrslitum og áttu 12 keppendur að
hlaupa í hvorum. Pólverjinn
Wesolowski mætti ekki til leiks. Fjórir
fyrstu í hvorum riðli komust í úrslitin
og fjórir með bestu tímana þar utan.
UrSlÍt Fyrri riðill
1. Colin Reitz, Bretl.
2. Hagen Melzer, A-Þýsk.
3. Henry Marsh. USA
4. Tommy Ekblom, Finnl.
5. M. Scartezzini, Italiu,
8:22,91
8:23,10
8:23,18
8:23,28
8:23,30
6. Francisco Sanches, Spáni,
7. Panajot Kaschanov, Búl.
8:23,92
8:31,95
— Bert Cameron frá Jan
og Mary Decker va
Mary Decker, Bandarikjunum, var
mjög vinsæll sigurvegari í 1500 m
hlaupi kvenna í heimsmeistarakeppn-
inni í gær. Hún hafði forustu frá byrjun
og virtist örugg með sigur þar til á síð-
ustu beinu brautinni í markið. Þá
skaust Evrópumeistarinn Svetlana
Ulmasova, Sovétrikjunum, fram úr
henni. Það stóð þó aðeins skamma
stund. Mary svaraði með miklum
spretti, tók þá sovésku og kom sem
öruggur sigurvegari í mark. Ulmasovu
varð svo mikið um að hún missti af
verðlaunasæti. Brigitte Kraus, A-
Þýskaland, og Tatiana Kazankina,
Sovétríkjunum, urðu báðar á undan
henni í mark.
Reiknað haföi verið meö fyrir hlaup-
iö að Kazankina, sem á heimsmetið á
vegalengdinni (8:26,78), yrði helsti
keppinautur Mary Decker en til þess
kom aldrei þó munur væri ekki mikill i
lokin. Hávaxna stúlkan frá Banda-
ríkjunum var sú sem réð þessu hlaupi.
Urslit:
1. Mary Deckcr, USA, 8:34,62
2. Brigitte Kraus, V-Þýsk., 8:35,11
3. TatianaKazankina,Sov., 8:35,11
4. Svetiana Uimasova, Sov., 8:35,55
5. WendySly, Bretl., 8:37,06
6. AgnesePossamai, ítaliu, 8:37,96
7. Jane Fumiss, Bretl., 8:45,69
8. Natalia Artemova,Sov., 8:47,98
Sænska stúlkan Eva Emström var
tólftaá8:57,59mín.
Síðari riðill.
1. Boguslaw Maminski, Póll.
2. PatrizIlg,V-Þýsk.
3. JuliusKorir,Kenýa,
4. Joseph Mahmoud, Frakkl.
5. Domingo Ramon, Spáni,
6. Roger Hackney, Bretl.
7. GraemeFell.Bretl.
8. Brian Diemer, USA,
9. Peter Renne, N-Sjál.
Rono varö 12. á 8:33,97 mín.
8:20,81
8:20,83
8:21,07
8:21,29
8:21,61
8:22,44
8:23,22
8:23,39
8:25,72
hsím.
Jamaika-sigur í 400 m.
Það hafa margir stórkostlegir hlaup-
arar komið frá eyjunum í karabíska
hafinu og í gær varð Bert Cameron frá
Jamaika hinn öruggi sigurvegari í 400
m hlaupinu. Tíminn í úrslitahlaupinu
þó ekki eins góður og reiknað hafði ver-
ið með. 1 síðustu beygju voru Vestur-
Þjóðverjamir Shamrahl, sem nýlega
setti Evrópumet 44,50 sek., og Hartmut
Weber fyrstir. En Cameron, með sín-
„Hugsaði ekki um heims-
met
aðeins að sigra”
— sagði tékkneska húsmóðirín Jarmila Kratochvilova eftir að hún hlaut sinn
annan heimsmeistaratitil
„Ég er mjög ánægð með sigurinn.
Ég hugsaði ekkert um heimsmet i
hlaupinu, aðeins að sigra,” sagði tékk- •
neska húsmóðirin Jarmila Kratochvil-
ova eftir að hún hafði hlotið sinn annan
heimsmeistaratitil i Helsinki i gær,
sigrað með yfirburðum í 400 m hlaup-
inu og sett nýtt heimsmet, 47,99 sek.
Fyrsta konan í heiminum sem hleypur
vegalengdina innan við 48 sekúndur.
„Það er nú gott að fá þriggja daga frí
fyrir 4 X400 m boðhlaupið. Kominn tími
til,” bætti Jarmila við brosandi. Þar
gæti hún hlotið sinn þriðja heimsmeist-
aratitil og þar með jafnað árangur
Bandarikjamannsins Carl Lewis. Þau
tvö rísa hæst sem mestu afreksmenn
heimsmeistarakeppninnar.
Það var aldrei spurning hver myndi
sigra 5x 400 m hlaupinu í gær. Yfir-
burðir Jarmilu voru ótvíræðir og hún
fékk mesta keppni frá vinkonu sinni,
löndu sinni Tatana Kocembova, sem
enn einu sinni varð að láta sér annaö
sætið lynda á eftir afrekskonunni
miklu. En þau vonbrigöi voru fljótt úr
sögunni þegar vinkonurnar hlupu
hönd í hönd heiöurshring á vellinum
við mikinn fögnuð áhorfenda. Urslit.
1. J.Kratochvilova,Tékk.
2. Tatana Kocembova, Tékk.
3. Maria Pinigina, Sovét.
47,99
48,59
49,19
4. Gaby Bussmann, V-Þýsk. 49,75
5. Marita Payne, Kanada 50,06
6. Irina Baskakova, Sovét 50,48
7. Dagmar Rybsam, A-Þýskal., 50,48
8. Rosalyn Bryant, USA 50,66
Eldra heimsmetið í 400 m átti Marita
Kock, A-Þýskalandi, 48,15 sek., sett á
Evrópumeistaramótinu í Aþenu í
fyrrahaust.
-hsim.