Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Síða 21
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sala — skipti,
greiöslukjör. Suzuki RM 465 árg. ’81 á
65 þús., Honda XL 500 árg. ’82 á 80 þús.
motocross galli á 5 þús., allt mjög vel
með farið. Sími 92-1745 eða 6549.
Til sölu Husqvarna 430
motocross hjól árg. ’82. Skipti á minna
crosshjóli koma til greina. Uppl. í síma
99-4254 milli kl. 18 og 20.
Kawasaki Z 650 til sölu
árg. ’78, ekið 12.700 km. Uppl. í síma
53995 eftirkl. 19.
Yamaha YX400 árg. ’79
til sölu. Uppl. í síma 92-3740.
Tilsölu
Honda 350 SL árgerð ’74. Verð tilboð.
Uppl. í síma 92-2509 eftir kl. 17.
Til sölu Kawasaki 1100 GPZ
árg. ’81 með Kerkel flækjum, ekið 5
þús. km. Uppl. í síma 97-7434.
Til sölu Honda MT 50
árg. ’81. Uppl. í síma 92-8385.
Vagnar
Óska eftir
hjólhýsi á öruggum mánaðargreiðsl-
um. Hafíð samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H—913.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn — veiðimenn.
Hagstætt verð á veiðivörum, allt í
veiðiferðina fæst hjá okkur, öll helstu ,
merkin, Abu, Dam, Shakespeare og ‘
Mitchell, allar veiðistengur, veiðihjól,
línur, flugur, spænir og fleira.
Ennfremur veiðileyfi í mörgum
vötnum. Verið velkomin. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290. Athugið, opið til hádegis á
laugardögum.
Veiðimenn—veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá
hinum kunna fluguhönnuöi, Kristjáni
Gíslasyni, veiðistangir frá Hercon og
Þorsteini Þorsteinssyni, háfar,
spúnar, veiðistígvél, veiðitöskur,
Mitchel veiðihjól á mjög hagkvæmu
verði og allt í veiðiferðina. Framköll-
um veiðimyndirnar. Munið: Filman
inn fyrir kl. 11, myndirnar tilbúnar kl.
17. Opið laugardaga frá kl. 9—12, k red-:
itkortaþjónusta, Sport, Laugavegi 13,
sími 13508.
Laxveiðileyfi.
Nokkrar stangir lausar í eftirtöldum.
laxveiðiám: Norðurá 23.-29. ágúst,
Grímsá 18.—31. ágúst, Gljúfurá frá 22.
ágúst, Langá 12,—15. ágúst og í
september, Leirvogsá eftir 29. ágúst,
Brynjudalsá og Stóru-Laxá í septem-
ber. Einnig á Lýsuvatnasvæðinu eftir
miðjan ágúst. Uppl. á afgreiðslu SVFR
í Austurhverfi, sími 86050—83425.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur.
Miðborgin.
Til sölu lax- og silungamaðkur. Uppl.
ísíma 17706.
Maðkur—vesturbær.
Til sölu laxamaðkar á 3 kr. og silunga-
maðkar á 2,50 kr. að Öldugötu 41.
3kr. — 2kr.
nýtíndur úrvals laxamaðkur á 3 kr.
stk., silungsmaðkur á 2 kr. stk. Uppl. í
síma 74483.
Úrvals laxamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 15589.
Laxamaðkar, silungsmaðkar.
Til sölu stórir og feitir nýtíndir maðk-
ar, laxamaðkar á 4 kr. stk. og silungs-
maðkar á 3 kr. stk. Verið velkomin að
Lindargötu 56, kjallara, eða hringið í
síma 27804. Geymiðauglýsinguna.
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 28080 og 73757.
Ánamaðkar til sölu,
laxamaðkar á 3,50 kr. stk. og silunga-
maðkar á 2,50 kr. stk. Uppl. í síma
20196 frákl. 13-17.
Maðkabúið
.Háteigsvegi 52 (áður Langholtsvegi i
auglýsir mjög góða silungsmaðka fyrir
bleikju og urriöa, enn fremur úrvals
laxamaðka, maðkurinn er valinn af
reyndum stangaveiðimanni. Lokað
milli kl. 13 og 17.30, sími 20438. Sjá
símaskrá.
Eigum nú, eins og undanfarin ár,
ánamaðkinn í veiðiferðina fyrir veiði-
manninn, sjá simaskrá bls. 22. Hvassa-
leiti 27, sími 33948.
Ódýrir ánamaðkar
til sölu, laxamaðkur á 3 kr. og silunga-
maðkur á 2 kr. Verið velkomin að
Langholtsvegi 32 eða hringið í síma
36073.
Byssur
Áhugamenn um gæsaveiðar ath.
Skotveiðifélag Islands mun halda nám-
skeið í gæsaveiðum fyrir félagsmenn
laugardaginn 20. ágúst kl. 13.30 í Veiði-
seli að Skemmuvegi 14 Kópavogi. Nýir
félagar velkomnir. Frekari upplýsing-
ar í nýjasta fréttablaði félagsins eða
hjá Helga í síma 54407 eftir kl. 18, eða
24220 á daginn. Haglaskotæfing verður
13. ágúst kl. 13.30 á æfingasvæði félags-
ins.
Til sölu glæsilegur
Sako 243 með kíki. Uppl. í síma 92-1915.
Til bygginga
Óskum að kaupa góðan vinnuskúr,
helst einangraðan. Uppl. í síma 95-4123
og 95-4311.
Til sölu uppistöður
11/2 x 4 og 2 x 4. Uppl. í síma 24455 eftir
kl. 18.____________________________
Óska eftir að
kaupa vinnuskúr, helst með rafmagns-
töflu. Uppl. í síma 52670.
Vinnuskúr til sölu
með nýrri rafmagnstöflu. Uppl. í síma
71010 kl. 8-18 og 44261 eftir kl. 18 á
kvöldin og um helgar.
Mótatimbur
og uppistöður til sölu í ýmsum
stærðum. Uppl. í síma 45187.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—3
mán. víxla. Otbý skuldabréf. Hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og 3ja-
4ra ára 20% skuldabréfum. markaðs-
þjónustan, Ingólfsstræti 4.Helgi Schev-
ing, sími 26911.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstööin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Fasteignir
Til sölu á Ákranesi
3 herb. endaíbúð ásamt herbergi í
kjallara. Skipti möguleg á íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
77302.
Bátar
10 feta bátur til sölu
með Evinrude vél, 4 hestafla. Uppl. í
síma 14004.
Höfum til sölu
25—30 ýsunet, drekafæri og baujur.
Símar 33456 og 37994 eftir kl. 17 á
kvöldin.
Plastbátur,
Færeyingur, frá Mótun, 2,5 tonn, til
sölu. Uppl. í síma 96-71821 eftir kl. 19 í
kvöld og næstu kvöld.
Trilla til sölu.
Til sölu nýlegur færeyingur ef viðun-
andi tilboð fæst. Uppl. í síma 99-7334 á
kvöldin eða hjá Reyni í síma 99-7176
milli kl. 13 og 17 á daginn.
Höfum mikið úrval
af 3—11 lesta bátum, bæði plast- og
furubátum. Vegna mikillar eftir-
spurnar óskast stærri bátar á sölu-
skrá: Skip og fasteignir, Skúlagötu 63,
simar 21735 og 21955, eftir lokun 36361.
Hinir vinsælu
vesturþýsku báta- og káetuhitarar eru
aftur fáanlegir (sjö stærðir), fullkomin
viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Eins
árs ábyrgð. Póstsendum. Utey hf.,
Skeifunni 3, simár 84210 og 85019.
Óska eftir að
kaupa ýsunet, mega vera notuð, einnig
baujur á færi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—951.
Tilsölu
úr 11 rúmlesta báti: möstur, stýrisbún-
aður, gír, kælar, spildæla og fleira.
Uppl. í síma 92-7431.
Til sölu 6 tonna bátur.
Bátnum fylgja eftirtalin tæki: nýr rad-
ar, 4 nýuppgerðar rafmagnshandfæra-
rúllur, dýptarmælir, línu- og netaspil.
Uppl. í sima 97-5261 eftir kl. 19.
Tilsölu
9 tonna plastbátur, smíðaður 1982, 7
tonna frambyggður bátur, allur sem
nýr, með 130 hestafla Volvo 1980, 6
tonna bátar, dekkaöir og opnir, 5 tonna
plastbátur, smíðaöur á Skagaströnd, 5
tonna plastbátur frá Plastgerð Kópa-
vogs, smíðaár 1983, gúmmíbjörgunar-
bátur fyrirliggjandi viðurkenndir af
Siglingamálastofnun. Gott verð. Bátar
og búnaður, Borgartúni 29, simi 25554.
Einn öruggur
Pioneer plastbátur, 14 fet, til sölu.
Góður vagn, fimm vesti, árar, yfir-
breiðsla og 10 ha Eveinrude mótor
fylgja. Uppl. í síma 93-1779.
Varahlutir
Startarar og alternatorar.
Eigum fyrirliggjandi mjög ódýra
startara og alternatora í alla japanska
bíla. Mazda, Toyota, Datsun,
Daihatsu, Subaru, Mitsubishi og
Hondu. Sérpöntum einnig i allar teg-
undir bíla. Utey hf., Skeifunni 3, sími
84210.
Atlernatorar og startarar
í Chevrolet Blazer, Malibu, Oldsmobile
dísil, Ford Bronco, Dodge, Land-
Rover, Cortina, Lada, Toyota, Datsun,
Mazda, Wartburg, Wagooner,
Cheroky, Homet, Benz-kálfa, Hyster
lyftara ofl. Mjög hagstætt verð. Póst-
sendum. Bílaraf hf., Borgartúni 198.
sími 24700.
Willys blæja.
Willys blæja óskast eða hvítar blæju-
hurðir. Uppl. í síma 66938 eftir kl. 16.
Varahlutir í Passat til sölu,
vél 85 hestöfl, gírkassi, stýrisvél,
Alternator, startari og stokkur milli
sæta. Uppl. í síma 34325 eftir kl. 20.
Tilsölu,meðábyrgð, varahlutirí:
Wagoneer 74 Volvo244 78
CH Blazer 74 Volvo 144 74
F Bronco 74 Mazda 323 79
Subaru 77 Toyota Carina ’80
Rússajeppi A. Mini 79
Audi 100 L 75 A-Allegro 79
Lada 1600 ' ’81 Eseort 76
Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78
Range Rover 72 Fiat131 7?
M. Comet 74 Fíat132 74
Datsun 180 B 74 Honda Civic 75
Datsun 160 J 77 Lancer 75
Datsun 140 J 74 Galant ’80
Datsun 1600 73 F. Pinto 73
Datsun 120 Y 74 M. Montego 72
Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72
Datsun dísil 72 Plym. Duster 72
Datsun 1200 73 Dodge Dart 70
Ch. Vega 74 V.Viva 73
Ch. Nova 72 Cortina 76
Ch. Malibu 71 F. Transit 70
Matador 71 F. Capry 71
Hornet 71 F. Taunus 72
Skoda 120L 78 Trabant 77
Lada 1500 78 Wartburg 78
Simca 1100 75 Opel Rekord 72
Peugeot 504 75 Saab 99 71
Citroén G. S. 74 Saab96 74
Benz 230 71 VW1300 73
Benz 220 D 70 VW Microbus 71
Mazda 616 74 Toyota Corolla 74
Mazda 929 76 Toyota Carina 72
Mazda 818 74 Toyota M II 73
Mazda 1300 72 Toyota M II 72
O.fl. O.fl.
Kaupum nýlega bUa til niðurrifs, stað-
gréiðsla. Sendum um land allt, opið
frá kl. 9—19 virka daga. Bílvirkinn,.
Smiðjuvegi 44E, Kóp., simar 72060 og
72144.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
•Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 220 D ’79 Alfa Romeo ’79
Daih. Charmant Ch. Malibu ’79
'Subaru4w.d. ’80 FordFiesta ’80
Galant 1600 ’77 Autobianci ’78
Toyota Cressida ’79 skodal20LS ’81
Toyota Mark II ’75 Fiat 131 ’80
Toyota Mark II ’72 Ford Fairmont ’79
Toyota Celica 74 Range Rover 74
Toyota Corolla 79 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 74 A-Allegro '80
Lancer 75 Volvo 142 71
Mazda 929 75 Saab 99 74
Mazda 616 74 Saab 96 74
Mazda 818 74 Peugeot 504 73
Mazda 323 ’80 Audi 100 76
Mazda 1300 73 SimcallOO 79
Datsun 140 J 74 Lada Sport ’80
Datsun 180 B 74 Lada Topas '81
Datsun dísil ,72 Lada Combi ’81
Datsun 1200 73 Wagoneer 72
Datsun 120 Y 77 Land Rover 71
Datsun 100 A 73 Ford Comet 74
Subaru 1600 79 F.Maverick 73
Fiat125 P ’80 F.Cortina 74
Fiat132 75 Ford Escort 75
'Fiat 131 ’81 ■ Citroen GS 75
Fiat127 79 Trabant 78
Fat 128 75 Transit P 74
Wini 75 OpelR 75
o.fl. lo.fl.
Til sölu varahlutir í:
F. Bronco 73 Land-Rover 71
F. Maverick 71 Skoda Amigo 76
F. Torino 71 Toyota Carina 72
M. Comet 74 Toyota Corolla 73
D.Dart 71 Toyota Crown 71
D. Coronel 72 Toyota MII 72
Plym. Duster 71 Datsun 180 B 74
AMC Wagoneer’74
AMC Hornet 73 Datsun 1200 73
Chev. Malibu '69 Mazda 616 72
Simca 1100 74 Mazda 818 72
Peugeot 504 72 Lancer 74
Trabant 79 Volvo 142 70
Fiat 127 74 Volvo 144 72
Fiat125 P 75 Saab96 72
Fiat132 76 Vaux. Viva 73
Mini 74 MorrisMarina 75
Cortina 74 VW1300 72
Escort 74 VW1302 •’2
Lada 1500 76 VW rúgbrauö 71
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19.
laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta-
salan sf, Höfðatúni 10, sími 23560.
Bílabjörgun við RAUÐAVATN:
Varahlutir í:
Austin Allegro ’77,
Bronco ’66,
Cortina ’70—’74,
Fiat 132 ’73,
Fiat 127 ’74,
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
,viöskiptin.
NP. varahlutir:
fyrir japauska bíla.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í
japanska bíla á mjög hagstæðu verði
s.s.í:
kúplingar, vatnsdælur,
kveikjur, tímareimar,
alternatora, síur og fl.
startara,
Chrysler 318,
340 eöa 360 óskast. Uppl. í síma 96-23825
milli kl. 19 og 20.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs,
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikið af góðum, notuðum varahlutum,
þ.á.m öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
í sími 85058 og 15097 eftir kl. 19.
A. Allegro ’79
A. Mini ’74
AudilOOLS’75
Citroen GS ’74
Ch. Blazer ’73
Ch. Malibu ’73
Ch. Nova ’74
Datsun 100 A ’73
Datsun 1200 ’73
Datsun 120 Y ’77
Datsun 1600 ’73
Datsun 160 B ’74
Land Rover
Mazda 121 ’78
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’77
Mazda 1300 ’74
M. Benz 200 D ’73
M. Benz 250 ’69
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Record ’71
Plym. Duster ’71
Datsun 180 B SSS ’78pivm Valiant ’79.
Datsun 220 ’73
Datsun dísil ’71
Dodge Dart ’72
Fiat 125 ’72
Fiat 125 P ’78
Fiat132 ’74
F. Bronco ’66
F. Comet ’73
F. Cortina ’72
F. Cortina XL ’76
F. Cougar ’68
Saab 95 71
Saab 96 74
Saab 99 71
Scout 74
SkodallOL 76
Skoda Amigo 78
Sunbeam 1250 74
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota Mk IIST 76
Trabant 76
F. Escort 74
F. Maverik 70
F. Pinto 72
F. Taunus 17 M 72
F. Taunus 26 M 72
F. Torino 73
GalantGL 79
Honda Civic 77
Jeepster ’68
Lada 1200 74
Lada 1500 ST 77
Lada 1600 78
Lancer 75
Wagoneer 71
Wagoneer 74
Wartburg 78
VauxhallViva 74
Volvo 142 71
Volvo 144 71
Volvo 145 71
VW1300 72
VW1302 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
VW Variant 72
...og margt fleira!
Ford Fairlane ’67,
Maverick,
Chevrolet Impala 71,
Chevrolet Malibu 73,
Chevrolet Vega 72,
Toyota Mark II72,
Toyota Carina 71,
Mazda 1300 73,
Mini 74,
Escort 73,
Simca 1100, 75,
Comet 73,
Moskwich 72,
Volvo 142 70
Morris Marina 74,
M. Benz 190,
Peugeot504 71,
Citroen GS 73,
Rússajeppa ’57,
Skoda 110 76
Datsun 220 77,
Fordvörubíl 73,
4 cyl. vél,
Tracer6cyl.,
Bedfordvörubíl.
Kaupum bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla, fljót og góð þjónusta. Opið
alla daga tÚ kl. 19. Póstsendum. Simi
81442.
Suðurnesjabúar.
Hef til sölu notaða varahluti í flestar
geröir bifreiða árg. '66—76. Kaupi *
einnig nýlega bíla til niðurrifs. Bíla-
partasalan Heiði, Höfnum, sími 92-7256
kl. 9—13 og 20—22.____________________
Cortina, Sunbeam,
Maverick, Mazda. Til sölu Cortina 1600
árg. 72, Sunbeam Alpina árg. 71, Ford
Maverick árg. 71 Mazda 616 árg. 74.
Bílarnir seljast í heilu lagi eða pörtum.
Uppl. í símum 81789 og 34305.
Óska eftir vél
í Mercedes Benz 220 D automatic.
Uppl. í síma 94-3508 eftir kl. 19.
ScoutII’74.
Til sölu er mikið magn varahluta svo
sem spicer 44, fram- og afturhásing, 8
cyl. vél og sjálfskipting, millikassi,
vökvastýri, aflbremsur og boddý-hlut-
ir. Uppl. í síma 92-6641.
G.B. varahlutir—Speed Sport.
.Sérpöntum varahluti og aukahluti í
flesta bíla frá Evrópu, Japan, USA.
Aukahlutir-varahlutir í fólksbíla, Van
bíla keppnisbíla, jeppa, mótorhjól,
vinnuvélar, fornbfla, ýmis tæki o.fl.
Vatnskassar í margar gerðir USA bfla
á lager. Sérpöntum tilsniðin teppi í alla
ameríska bfla. Fjöldi aukahluta og
varahluta á lager. Hröð afgreiðsla, 7—
15 dagar. Góðir greiðsluskilmálar.
Athugaðu verð hjá öðrum og talaðu
síðan við okkur. Sendum myndalista til
þeirra sem óska. Sími 86443. Opið
virka daga 20—23, laugardaga 13—17.
G.B. varahlutir. Bogahlíðll, Rvík. 121.
Pósthólf 1352.
öll aöstaöa hjá okkur er innandyra,
ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Kaupum nýlega
bfla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D12,200 Kóp. Uppl.
í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19
alla virka daga og 10—16 laugardaga.
Bílamálun
Garöar Sigmundsson Skipholti 25.
Alsprautun á bflum, greiðsluskil-
málar. Símar 20988 og 19099, kvöld og
helgarsími 39542.