Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Page 22
22
DV. FIMMTUDAGUR11. AGOST1983.
Bifreiðastillingar
NICOLAI
Hamarshöfða 8, sími 85018.
r
v
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
UMFEROAR
RÁÐ
GOLFKLÚBBUR
REYKJAVÍKUR
OPIN OLÍS BP KEPPNI
á Grafarholtsvelli
dagana 13. og 14. ágúst.
(Keppnin hefst kl. 9 f.h. j
báða dagana.)
Karlaflokkur, með og
án forgjafar, 26 holur
(18 hvorn dag), spilað
af hvítum teigum.
Gjald 250,-
Þátttaka tilkynnist í
síma 84735 og 82815
fyrir kl. 18 föstudag
12. ágúst 1983.
NEFNDIN.
Sími 27022 Þverholti 11
Bílaleiga
Bretti—bilaleiga.
Hjá okkur fáið þið besta bílinn í ferða-
lagið, og innanbæjaraksturinn, Citroen
GSA Pallas með framhjóladrifi og still-
anlegri vökvafjöðrun. Leigjum einnig
út japanska fólksbíla. Gott verð fyrir
góða bíla. Sækjum og sendum. Sími
52007, heimasími 43155.
Skemmtiferðir sf., bílaleiga,
sími 44789. Leigjum glæsilega nýja
bíla, Datsun Sunny station, 5 manna
lúxusbíla og Opel Kadett, 4ra dyra, 5
manna lúxusbíla, GMC fjaUabíl með
lúxus Camber húsi. Skemmtiferðir,
sími 44789.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aöilar að ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa-
fjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónust'á.
ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílateg-
undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi Galant, Citroen GS Pallas,
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón-
usta. Sækjum og sendum. Opið alla
daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla-
leigan. Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
Bílaleigan Geysir, simi 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér bíl-
inn, aðeins aö hringja. Opið alla daga
og öll kvöld. Utvarp og segulband í
öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
horni Nóatúns) sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góð þjónusta, gott verð,
nýir bílar.
N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar gerðir fólks- og statioQbíla.
Sækjum og sendum. Heimasímar 84274
og 53628.
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibila
með eða án sæta fyrir 11. Athugið verð-.
ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann- i
ars staöar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Bílaþjónusta
Bílakróm,
nýtt á Islandi nú er tækifærið að láta
króma ódýrt (t.d. bílahluti, húsgögn,
verkfæri og fl.) Þetta er viðurkennd
krómhúðun frá USA og mikið notuð
þar. Uppl. í síma 24699 eftir kl. 18.
Bifreiðaeigendur takið eftir.
önnumst allar almennar viðgerðir
ásamt vélastillingum, ljósastillingum
og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk-
stæði, Skemmuvegi 12 Kópav, símar
72730 og 72725.
Vörubflar
Volvo N 88 og F 88.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo N 88
og F 88, t.d. vél, drif og gírkassar með
eða án milligírs, vatnskassi, vökva-
stýri og margt fleira. Uppl. í símum 96-
21250 og 96-22350.
Nýkomnir nýir s tartarar
í Volvo, Scania, Benz, Man, Bedford
vörubíla. Einnig allir varahlutir í
Bosch vörubílastartara s.s. anker,
spólur, segulrofar, kúplingar o.fl.
Póstsendum. Mjög hagstætt verð.
Einnig viðgerðir á Bosch vörubíla-
störturum, álagsprófaöir að viðgerð
lokinni. Bílaraf hf., Borgartúni 19. S.
24700.
Bflar til sölu
Halló!
Eg er lítill, sparneytinn bíll og heiti
Autobianchi árg. ’78, en nú er illt í efni,
því nú á að selja mig. Upplýsingar um
mig fáið þið í síma 95-4504 eftir kl. 18.
Trabant árg. ’79
til sölu, fólksbíll, sérlega vel með
farinn, góð dekk, skoðaöur ’83. Verð 35
þús. kr., 5 þús. út og síðan 5 þús. á mán.
Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Wartburg station árg. ’78
til sölu, ekinn 28 þús. Verð 45 þús. Uppl.
ísíma 85240 og 72994.
Volvo 345 GLS árg. ’82
ekinn 12 þús. km, til sölu. Uppl. í síma
35166 eftirkl. 18.
Subaru station árg. ’80
tU sölu. Uppl. í síma 44412.
Ford Fiesta 1982
til sölu. Uppl. i sima 86065. }
VW, vél 1500, til sölu,
þrjú dekk fylgja. Uppl. eftir kl. 16 í
sima 28624.
Austin Miní 1275 GT
árg. ’76 til sölu. Uppl. hjá Bílasölunni,
Skúlagötu.
Keflvikingar, Suðurnesjamenn.
TU sölu Mazda 929 árg. ’76 í mjög góðu
ástandi. Verð 80.000 kr., skipti koma tU
greina á bU í svipuðum verðflokki.
Uppl. í sima 92-2894.
TU sölu Willys
árg. ’62 í sæmUegu ástandi en með
bilaöa vél. Á sama stað er til sölu VW
Variant tU niðurrifs. Uppl. í síma 20232
eftir kl. 19.
TU sölu er Mercedes Benz 250
árg. 1968, ekinn 90 þús. km, skipti á
jeppa eða hrossum koma tU greina
Uppl. í síma 91-67185 eftir kl. 18 á •
laugardag og sunnudag. ,,
Escort ’74 (þýskur).
Til sölu gullfallegur Escort ’74, nýtt
lakk, endurryðvarinn, í góðu lagi.
Uppl. í sima 16463 eftir kl. 18.
Saab 99 árg. ’72
tU sölu, ekinn 71 þús. km, góð vél. Verð
45 þús. kr. Uppl. í síma 77349 eftir kl.
19.
TU sölu Polonez árg. ’80,
góður bUl meö gott útlit, öll skipti
koma tU greina á ódýrari bíl sem má
þarfnast viögerðar, einnig athugandi
skipti á myndsegulbandi eða mótor-
hjóU. Uppl. í síma 99-4273 eftir kl. 19.
Óska eftir nýlegum bU
í skiptum fyrir Comet ’72, 30 þús. kr. í
peningum og 7000 kr. á mán. í 6
mánuði. Uppl. í síma 92-6639 eftir kl.
18.
Saab 900 GLS árg. ’81,
4ra dyra, tU sölu, vél 108 ha, mjög
góður bUl. Samkomulag um greiðslur.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e kl.12.
H—895.
TU sölu Ford Bronco
árg. ’73, einn í sérflokki, nýjar hhðar,
ný bretti, nýklæddur að innan o.fl. o.fl.
Uppl. í síma 76307 eftir kl. 18 í dag og
næstu daga.
Unimog árg. ’63 tU sölu,
er með nýju 6 manna húsi og palh,
ekinn 22 þús. km. BUl í sérflokki. Uppl.
í sima 99-7334 á kvöldin.
TU sölu Ford Cortina
árg. ’73, skoðuð ’83, þarfnast smálag-
færingar. Einnig DBS reiðhjól 1 árs.
Uppl. í síma 79588 milU kl. 17 og 20.
TU sölu Ford Maveric,
2ja dyra, sjálfskiptur, á krómfelgum,
með spoiler, að aftan, bekkur frammi
í, pottþéttur á rúntinn. Verð 35.000 kr.
Einnig Suzuki G 750 E árg. ’78. Uppl. í
síma 42469.
BUlinn, bUasala.
Vantar á söluskrá aUar tegundir bUa,
t.d. Datsun Cherry, Daihatsu, Colt, VW
Golf. Höfum gott innipláss og steypt
útipláss. Innigjald ekkert. Tökum á
móti bUum úr skipi fyrir lands-
byggðarfólk. Komið eða hringið. BUl-
inn, bUasala, Smiðjuvegi 4, sími 79944,
uppi á lofti í húsi Egils Vilhjáhnssonar
og Fiatumboösins.
SMÁAUGLYSINGADEILD
sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er i
ÞVERHOLT111
Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kt. 12—22 virka daga og laugar-
Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: daga kl. 9— 14.
Virka daga kl. 9 — 22,
laugardaga kl. 9 — 14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum o>j þfunv stuaug/ýsingum
virka daga kl. 9— 17.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist
fyrirkl. 17 föstudaga.
W SMAAUGLYSINGADEILD
Þverholti 11, simi 27022.