Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Síða 23
DV. FIMMTUDAGUR11. ÁGtJST 1983.. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Toppbíll. Til sölu Ford Thunderbird árgerð 70, bíll í mjög góöu standi, 8 cyl., 2ja dyra, hardtop. Uppl. í síma 39488. Vauxhall Viva árgerð 74 til sölu, skoðaður ’83, verð 15 þús. kr. Uppl. í sima 51006 e. kl. 18. Mjög góður Bronco árgerð ’66 til sölu verð 70 þús. Skipti koma til greina á ódýrari fólks- bíl eða á sama verði. Uppl. i síma 77772 eftir kl. 19. Datsun dísil 220 C árg. 77 til sölu með vegamæli, ekinn 36 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 84253 e.kl. 20. Volvo er vandaður vagn. Volvo 245 DL station ’83, blár með afl- stýri, útv. sílsalistum, dráttarkúlu o.fl., ekinn 22 þús. km. Viljum mjög gjarnan skipta á eldri Volvo eða þann- ig: Volvo 245 DL staion 78, silfurgrár, sjálfsk., aflstýri, króm-toppgrind, útv. o.fl. Volvo 244 DL 77, blár, ekinn um 100 þ. km, sílsalistar, grjótgrind, útv. o.fl. Skiptamöguleikar. Aðal-Bílasal- an, Skúlagötu, sími 15-0-14. Til sölu Mercedes Benz árg. ’68, mjög fallegur, ný dekk, skoðaður ’83. Uppl. í síma 11968 frá kl. 8. fyrir hádegi — 18. Sæm- undur. Toyota Corolla. Til sölu Toyota Corolla Coupé árg. 74, reglulega fallegur og góður bíll, til sýnis að Sólningu, Skeifunni ll.Uppl. í síma 31550. Comet árg. ’73 til sölu, skoðaður ’83, í góðu ásigkomu- lagi. Verð 35 þús. Góðir greiðsluskil- málar eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 45880. Lada station 1500 árg. ’80 til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 99-3490. Wartburt station árg. ’82 til sölu, ekinn 32 þús., góöur bíll. Uppl. í síma 46983. Tjónsbíll. Til sölu Mazda 929 station árg. 77. Uppl. gefur Pétur í síma 93-7348 eða 93- 7192. Daihatsu Runabout til sölu, árg. ’80, ekinn 36.000 km, 2ja dyra, litur blásanseraður, bíll í toppstandi. Verö 140.000, staögreitt 125.000. Uppl. í síma 66451. Til sölu m.a. Volvo 245 árg. 79 og ’82, Volvo 244 árg. 79, Carina árg. ’81, Honda Accord EX árg. ’82, Mazda 929, árg. 79—’82, BMW 318 i, árg. ’81, BMW 520 árg. '81, Bronco Custom árg. 79, auk fjölda annarra bifreiða. Stórvantar disilbíla og aðra nýlega bíla á staðinn og á skrá, sýningarsalur. Opið laugardaga og á kvöldin. Bílás, bilasala, Smiðjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622. Toyota Mark II árg. 72 til sölu, hálfskoðaður, selst ódýrt. Uppl. í síma 77881. Scout 800 órg. ’66. Til sölu Scout 800 árg. ’66 með Rambler vél, 6 cyl., í góöu ástandi. Uppl. í síma 99-6698 eftirkl. 19. Til sölu Citroén GS1220 Club árg. 76, ástand sæmilega gott en þarfnast smáviðgerða fyrir skoðun. Fæst fyrir kr. 25 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 14699 eftirkl. 18. VW1300 árg. 72 til sölu Verð 8—10 þús. kr. Uppl. í síma 40306. Til sölu Dodge Hornet Superbee, árg. ’69, 8 cyl. 383 magnum, ;lítið ryð og mikið endurnýjaður. Skipti á Bronco 8 cyl. koma til greina. Uppl. í síma 97-5139. Til sölu eru nokkrir góðir bílar á góðum kjörum. Opiö til 10 Fiat umboöið, Smiðjuvegi 4. Uppl. : síma 77V20 og 77200. Bflar óskast Lada Sport 78—’81 óskast milliliöalaust. Hafið samband við auglþj. DV í sírna 27022 e. kl. 12. H—224, Daihatsu—Toyota. Oska eftir aö kaupa Daihatsu Charade eða Toyota fólksbíl. Uppl. í síma 46197. Góður bíll óskast, helst 4ra eða 5 dyra, einnig kemur Land Rover dísil til greina, 30.000 útborgun. Uppl. í síma 79328. Sendiferðabifreið óskast. Oskum eftir aö kaupa sendiferða- bifreið, t.d. Benz, gjarnan gluggalausan, árg. 75—78, viljum láta Lada station 1500 árg. ’80 upp í og eitthvaö á milli. Uppl. í síma 29580. Óska eftir Ford Escort árg. 76—77 í skiptum fyrir Reno R-4 árg. 74, góður bíll, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 35740. AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fðst ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Óska eftir Opel Rekord árg. 78, 4ra dyra í skiptum fyrir Opel Rekord árg. 77 og Camp Tourist tjald- vagn. Aðeins vel útlítandi og fyrsta flokks bíll kemur til greina. Uppl. í síma 94-2610 og 94-2586. HúsnæOi í boði Laugamesvegur. 2ja herbergja íbúð, búin nauösyn- legustu húsgögnum, til leigu frá 15. ágúst í eitt ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Laugarnesvegur 089”. Til leigu er 4ra herb. íbúð í Þingholtunum, leigutími 4 mán. frá 1. sept. að telja, fýrirframgreiösla. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 15. ágúst merkt „Þingholt 133”. Einstaklingsíbúð nálægt Háskólanum, stórt herbergi með skápum og aðgangi að eldhúsi, leigist frá 15. ágúst til 1. júní, hentugt fyrir skólafólk. Leiga 5.500 á mán., rafmagn og hiti innifalið. Fyrirfram- greiðsla fyrir allt tímabilið skilyrði, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 21976. 2ja herb. risíbúð í Keflavík til leigu í 7 mán., laus 3. sept. Uppl. í síma 43963 eftir kl. 19. Athugið, íbúðaskipti. 4ra herbergja íbúð og bílskúr á Flateyri er til leigu í 1 ár í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar DV merktar „3072 Flateyri” fyrir þriðjudaginn 16. ágúst. Herbergi til leigu með aögangi að snyrtingu og eldunar- aðstöðu, fyrirframgreiðsla 6—8 mán. Uppl. í síma 75466 eftir kl. 20. 2ja herbergja íbúð í Reykjavík til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Ibúð 126”. Herbergi. Ung, einstæð móðir í Kópavogi vill leigja stúlku herbergi, m/aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu, í vetur fyrir kr. 2000,- á mánuði og barnapössun 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 27844 milli kl. 4 og 8 í dag. Leiguskipii, Húsavík-Reykjavík. Einbýlishús á Húsavík til leigu í skiptum fyrir 3ja-4ra herbergja íbúð í Reykjavik eða Kópavogi, sólbaðsstofa í fullum rekstri á neðri hæð einnig til leigu. Uppl. í síma 96-41699. Góð 2ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu meö glugga- tjöldum, teppi, síma og ísskáp, þvottahúsi með fullkomnum tækjum og gufubaði. Tilboð sendist auglýsinga- deild DV fyrir laugardag 13. ágúst merkt „Breiðholti 148”. TilleiguíKópavogi, 4ra herb. íbúð í lyftublokk, leigutími 5 mán. Uppl. í síma 76883 eftir kl. 19 í kvöld. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, laus strax. Uppl. í síma 51910. Góð 3ja herbergja íbúö til leigu í austurbænum. Ibúðin leigist með teppum og síma, leigutími 1 ár, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV. merkt „Austurbær”. 3ja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu, leigist i 6 mán. Tilboö er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV. fyrir 13. ’ ágústmerkt „Austurberg 190”. Til leigu er raðhús í Kópavogi. Húsið er ekki fullklárað, eldhús og bað er fullgert, innihurðir vantar, leigist frá 4. sept. ’83 í 1 ár, leiga ekki lægri en 10.000 á mán- uði. 6—8 mán fyrirfram. Góð um- gengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 14. ágúst merkt ”8163”. Tveggja herb. íbúð við Furugrund í Kópavogi til leigu frá 1. sept. ’83. til 1. sept. ’84. Tilboð sendist DV fýrir 15. ágúst merkt „168”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi, fallegt útsýni, laus strax, fyrirframgreiðsla æskileg og að við- komandi geti keypt síma, gardínur og eitthvaö af húsbúnaði á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 15459 og 46882 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð við Álftamýri til leigu í 9 mán. Uppl. um fjölsk. stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 13. ágúst merkt „808”. Rúmgóð 2ja herbergja íbuð við Fálkagötu til leigu í 9 mánuði. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist auglýsingadeild DV merkt „Fálkagata 908”. Ibúðaskipti, Þorlákshöfn—Reykjavík. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Þorláks- höfn í skiptum fyrir 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-3768. Húsnæði óskast Ung hjón, bæði i námi, með eitt barn, óska eftir 2—4 herb. íbúð í Reykjavík. Til greina koma leiguskipti á 3 herb. íbúð á Hornafirði. Uppl. í síma 21465 í Reykjavík eða síma 8313, Höfn Hornafirði. 2ja-3 herb. íbúð óskast strax, helst í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 10724. Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast sem fyrst. Uppl. í síma 18305 e.kl. 18. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu í Reykjavík, 1/2 árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 94-8151. Hjálp! Við erum barnlaust, ungt par, bæði í skóla, og okkur vantar litla íbúð á leigu. Við heitum góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 50588 milli kl. 18 og 20. Áreiðanleg hjón, með eitt barn, 8 ára dreng, sem bæði eru í námi, óska eftir 3ja—4ra her- bergja íbúð frá og með sept. Greiðslu- geta 8 þúsund á mánuði. Areiðanleika og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Friðrik Brynleifsson. Uppl. í síma 30473. Vantar þig leigjendur til langs tíma? Við erum systkin utan af landi, (28 ára, 21 árs og 19 ára) sem leitum eftir íbúð, helst 3ja—4ra her- bergja, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 79721. Fjölskylda óskar eftir 4—5 herb. íbúð, gjarnan eitt her- bergi í kjallara, helst í vesturbæ eða Holtunum en þó ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—959. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst í mið-eða vesturbæ, íbúöin má þarfnast lagfæringa. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 86611, Ásta, til kl. 14 á daginn, og á kvöldin í síma 14119. Einstæður faðir, sjúkraliði, óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16034. Keflavík—Njarðvik. 3—4 herb. íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Uppl. í síma 92- 2638 og 95-4724 eftirkl. 20. 2ja herbergja íbúð. Góð, 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Er ein í heimili, 6 mánaöa fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 15572 eftir kl. 18. SOS. Oska eftir 2—3ja herb. íbúð strax, er á götunni með tvö börn 8 og 9 ára. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50493. Óska eftir að taka á leigu í Reykjavík einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraöstööu fyrir Verslunarskólanema, stúlku utan af landi, góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 31751 eða 97-8336. Keflavik. 3ja herbergja íbúö óskast á leigu. Uppl. í síma 92-1051 og 93-7644. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnœflis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparafl sér veru- legan kostnað vifl samnings- gerfl. Skýrt samningsform, auflvelt í | útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Óskum eftir herbergi með hreinlætisaðstöðu fyrir einn af starfsmönnum okkar strax. Uppl. í síma 72723 fyrir kl. 20 næstu daga. öryrkinn. 32 ára kona með 3ja mánaða gamalt barn óskar aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð fyrir 1. september. Reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 78026. Herbergi óskast með aðgangi að snyrtingu og hálfu fæði. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 97-8269. S.O.S. Verð að fá á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Tveir í heimili. Mjög góðri umgengni, skilvísum greiðslum og heiðarleika heitið. Uppl. í sírna 27022 frá kl. 9-17, og 15853 á kvöldin, Gurrí. Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð á leigu. Algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95-4520. Trésmið vantar 2ja til 3ja herb. íbúö á leigu, tvennt í heimili. Lagfæring eða önnur stand- setning kemur til greina. Uppl. í síma 36808 e.kl. 18. Við erum ungt par sem óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli engin fyrirstaða. Getum borgað árið fyrirfram. Uppl. í síma 83346, Anton. Ungur maður utan af landi óskar eftir lítilli íbúð til leigu í Rvík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Get ekki borgað mikið fyrir- fram en skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 28757 eftir kl. 19. Ung kona óskar eftir 2—3ja herb. íbúð, helst í gamla miðbænum. Góðri umgengni og skilvís- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. veitir Sigrún í síma 10615 á skrift. tíma og síma 15085 eftir kl. 19. Tvær Kennaraháskólastúlkur og eina fóstru utan af landi vantar litla íbúð í Reykjavík frá 1. sept. til 1. júní, fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—026. íbúðareigandi athuga þú •áttu ekki herbergi, auka, er stilltasta stúlka, gáðu nú, í skóla ég er aö bauka. Mig vantar herbergi í austurbæ Kópa- vogs með aðgangi að baði. Uppl. í síma 43926 eftirkl. 18. Fyrsta flokks leigjendur. Ung, reglusöm hjón með barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, snyrti- legri umgengni heitið. Uppl. í síma 97- 7259 eða 66757. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarmaður óskar eftir að komast í samband við aðila sem flytur inn ósamsett tæki, húsnæði fyrir hendi á góðum stað. Tilboð send- ist DV fyrir 15. ágúst merkt „1983”. Tilleigu. Til leigu ca 100 ferm á annarri hæð í nýju skrifstofuhúsnæði á Seltjamar- nesi, má skipta í tvo hluta. Góður upp- gangur á hæðina, rúm aðkeyrsla og bilastæði. Hentugt fyrir t.d. skrifstof- ur, snyrti- eða nuddstofu (fyrir er á hæðinni hárgreiðslustofa og skrif- stofa). Uppl. í síma 25055 á skrifstofu- tíma. Vantar ca 150cm iðnaöarhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—236. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum að okkur sprunguþéttingar með viðurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig neð þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki, sýnum prufur og fleira.. Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur meö blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum jám á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánaö ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í verslun sem selur gjafavörur og • tiskufatnað, framtíðarstarf, vinnutími frá kl. 13—18. Svar, þar sem getið er um síma, aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Vanur starfskraftur 148” fyrir 15. ágúst ’83. Góðir tekjumöguleikar. Vantar nokkrar sölukonur í Reykjavík og á Suðurlandi (helst með bfl). Vinsamlega hringið í síma 26185 mflli kl. 19og20ákvöldin. Trésmiðir, húsgagnasmiðir og laghentir menn óskast til starfa nú þegar. Uppl. gefur Gunnar Gissurar- son, Gluggasmiðjunni Síðumúla 20. Smiðir óskast strax, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—066. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, helst ekki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 17907. Smið eða vanan mann vantar á trésmíðaverkstæði í Hafnar- firði. Uppl. í síma 52816 í dag og næstu daga. Verkamenn, verkamenn. Vanur byggingarverkamaður óskast í Garðabæ í nýbyggingar nú þegar, vetrarvinna, gott kaup fyrir vanan. mann. Ibúðarval hf., sími 44300 kl. 15— 18 daglega. Viljum ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun, fæði og húsnæði á staðnum, unnið eftir bónuskerfi. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, frystihús. Sími 97-8200. Afgreiðslustúlkur óskast. Upplýsingar hjá Bakarameistaranum Suðurveri, ekki í síma. Atvinna óskast Ungur, laghentur maður óskar óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41271 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.