Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Side 24
24 DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 21 árs stúlku bráövantar atvinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 86673. Hús. 2 múrarar óska eftir verkefnum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—202. Tvítugur, reglusamur og stundvís maður óskar eftir vinnu, helst viö útkeyrslustörf, annað kemur til greina. Uppl. í síma 79661 milli kl. 13 og!5.______________________________, Reglusöm og beiðarleg kona óskar eftir vinnu í 4 mánuöi eða skemur. Húsnæði þarf aö fylgja. Margt kemur til greina, t.d. aö taka að sér heimili í forföllum húsmóöur. Uppl. í sima 13408. Húsasmiður getur bætt viö sig verkefnum fyrir haustiö, m.a. vanur viöhaldi og breytingum eldri húsa. Uppl. í síma 50593 í dag og næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu um helgar, margt kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 270?2 e. kl. 12. H—934. 18 ára stúlka meö verslunarpróf óskar eftir starfi fyrri hluta dags þaö sem eftir er sumars og í vetur. Get byrjað strax. Uppl. í síma 71287. Ég er 33 ára og óska eftir vel launuðu starfi um lengri eöa skemmri tíma. Er vanur verslunar- stjórn, kjötafgreiðslu, kjötskurði og sölumennsku, hef meirapróf, allt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 13233. Tapað -fundið Svört Hummel taska meö fatnaði í glataöist í Húsafelli um verslunarmannahelgina. Þeir sem gætu gefiö einhverjar upplýsingar vinsamlega hringi í síma 18290. Barnagæzla ' Bráövantar dagmömmu í vetur, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43022 á kvöldin. Vesturbær — Seltjarnarnes. Dagmömmu vantar hálfan daginn fyrir 4ra mánaöa dreng. Uppl. í síma 41492. Barngóð stúlka óskast til aö gæta systra, 3 og 7 ára, frá kl. 17 til 20, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 28015. Einstæð móöir óskar eftir barngóðri konu til aö gæta 8 mánaða gamallar telpu, hálfan dag- inn. Sími 13227 eftir kl. 19. Öska eftir barngóöri stúlku til aö gæta 7 ára telpu frá 15.30— 21.30 aðra vikuna og 7.30—5.30 hina vikuna til mánaöamóta. Uppl. í síma 79026 föstudag til 15.30 og á laugardag. Barngóð kona óskast til aö gæta 8 mán. stúlku, er í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 79629. Dagmamma óskast fyrir 7 ára dreng. Uppl. í síma 10251. Garðyrkja Til sölu gæöatúnþökur, vélskornar í Rangárvallasýslu, verö hver ferm ekiö heim á lóö, kr. 23. Ath. kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færöu 10% afslátt, góö greiöslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga, á kvöidin og um helgar. Einnig í simum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Úrvals túnþökur. Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á 22 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn- ig getur þú náö í þær á staöinn á 20 kr. ferm, við bjóöum þér mjög góö ( greiðslukjör og veitum frekari upplýs-1 ingar í símum 37089 og 73279. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son, uppl. í símum 20856 og 66086. Þegar ég kem aftur verður eldhúsið að vera hreint. Skilurðu ‘ það?. Nú verður skipstjórinn glaður MODESTY BLAISE h| FETIH O'BONNELL <r»M by IIVILU CILVII ^ —^ Og gott aö stjórnvöld skuii hafa svona mikla trú á Yago-Vole meöferöinni, dr. Vole. jr— im j Modesty Lísa og Láki Þá er loks allt búið. Maturinn, uppbvott- urinn, pottarnir, ruslið komið út og búið að sópa. Nú get ég hvílt mig. Hrollur Adamson Hættið að rífast!! Þið ættuð að keppa! Stjáni blái I Ég ætlaði einmitt að leggjast í hengirúmiö. Almáttugur, ég gleymdi Vikunni. Ég verð að hlaupa út, áður en Gissur kemst að því að hengirúmið er autt. Lf? VM r/.'v j . i 1J / Tt _ jJJ- ttíBlrf j fí/yJS )j °

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.