Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Blaðsíða 29
29 DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983. Vesalings Emma I fyrra keypti Herbert litla vél sem á aö geta búið til timbur úr gömlumblööum. ffi Bridge I fjóröa spili í leiknum viö Itaiíu á EM í Wiesbaden fengu Frakkar aftur gamesveiflu. Vesturgaf. Alliráhættu. Norouh A D9 ÁKG742 0 D10873 ♦ ekkert Austuk ♦ Á108 V 1063 0 K65 + D1084 SUOUH + G7 85 0 G94 + AG9653 V/A — I-auria og Mosca N/S, gengu sagnir þannig. sagnir þannig. Vestur Norður Austur Suöur 1S 3L 3S pass 4S pass pass pass Þrjú lauf noröurs rauöu litirnir. Norður tók tvo hæstu í hjarta og spilaöi hjartagosa. Svarc trompaði meö tvist- inum þegar Mosca trompaði ekki. Sjöiö hnekkir spilinu. Svarc tók tvo hæstu í trompi, síöan ás og kóng í tígli og trompaði tígul. Þaö var nú ekki erfitt fyrir hann — eftir sögn noröurs — aö spila laufi á drottningu blinds. Suður endaspilaöur og 620 til Frakk- lands. I opna herberginu voru Garozzo- Belladonna V/A — Lebel-Soulet N/S. Sagnir. Vestur Noröur Austur Suöur 1S 2 H dobl pass 2S 3T p/h Belladonna heldur rólegur meö spil austurs. Hann spilaði laufi út í byrjun og Lebel losnaöi viö spaöa. Vann því fjóra tígla en þrír vinnast alltaf. 130 til Frakklands á þessu boröi og 13 impar fyrir spiliö. Staðan. Frakkland 23 — Italia 0, en Italir komust af snaganum — núllinu — þegar þeir fengu 3 impa í fimmta spili. Frakkar fengu átta slagi í 3 spööum á spil, sem ekki var opnaö á hinum megin. Skák Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41?.00, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek | Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna 1 Reykjavík dagana 5.—11. ágúst er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki að báöum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, jlafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á ÍÆknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Vlsti h 4 K65432 D9 O Á2 + K72 Á Norðurlandamótinu í Esbjerg í þessum mánuði kom eftirfarandi staða upp í skák Guðmundar Sigurjónssonar og Ole Jakobsen, Danmörku, sem hafði svart og átti leik. 33.-----Dh2 og Guðmundur gafst upp. Ef 34.Hel kemur einfaldlega Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skip.tast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga ki. 15—16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Dxe2. Svartur hótar máti meö Hdl. Stjörnuspá Spáln gUdir fyrlr f östudagtnn 12. ágúat. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Þú verður værukær í dag og þér hættír tU að vera hirðu- laus um eigur þínar. Einhverjir erfiðleikar herja á þig i einkaUfinu og skapið verður með stirðara móti. Reyndu að hvUast. Fiskarnlr (20. feb.—20. mars): Þetta verður neikvæður dagur hjá þér. Mikið álag verður á þér i starfi þinu og þér finnst þú vart valda þeim verkefnúm sem þér verða falin. Hafðu það náðugt í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Forðastu kæruleysi í starfi. Þér hættir til leti og þú vUt helst skemmta þér. Reyndu að hafa hemil á skapi þinu og taktu tilht tU ástvinar þins. Frestaðu öUum ferðalögum. Nautlð (21. april—21. maí): Farðu gætilega i fjármálum og taktu enga áhættu og eyddu ekki um efni fram fyrir lánsfé. Hugsaðu ekki um of um fortíðina og reyndu að gera þig ánægðan með það semþúhefur. Tviburarnir (22. maí—21. júni): Þú átt við smávægUeg vandamál að striða i einkaUfinu. Leitaðu ráða hjá traustum vini þinum. Sinntu starfi þínu eftir fremsta megni en taktu ekki of mörg verkefni að þér. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ættir að hafa samband við gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá í langan tima. Skapið verður með stirðara móti en gættu þess að láta ekki smámuni fara f taugamaráþér. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú átt i erfiðleikum með að taka ákvarðanir í dag og sér- staklega séu þær í tengslum við fjármál þín. Forðastu ónákvæmni í orðum og gerðum og Ijóstraðu ekki upp leyndarmáU sem þér hefur verið trúað fyrir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér hættir tU að vera um of öruggur með sjálfan þig í dag. Þú munt eiga í einhverjum erfiðleikum með fjár- mál þín en þér ætti að reynast auðvelt að ráða fram úr þeim. Vogln (24.sept,—23.okt.): Skapið verður stirt í dag og Htið þarf út af að bera tU að þú stökkvir upp á nef þér. Þér hættir tU kæruleysis í starfi og þér finnst vinnufélagar þinir sýna þér Utla Ul- Htssemi. sporðdreklnn (24. okt,—22. név.): Farðu gætilega í f jármálum og eyddu ekki um efni fram í óþarfa. Þér hættir til að gera of miklar kröfur tU ann- arra en minni tU sjálfs þin. Þér veitir ekki af hvttd. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu þér ekki bregða þó að vinnufélagar þínir reynist ósamvinnuþýðir í dag. Láttu sem ekkert sé og sinntu starfi þinu af kostgæfni. Finndu þér nýtt áhugamál. Steingeitln (21. des.—20. jan.): Reyndu að gera þér grein fyrir að tækifærin streyma ekki upp í hendumar á þér eins og á færibandi. Sinntu starfi þínu vel og vertu ekki hirðulaus um eigur þínar og f jármuni. Framkvæmdu snjaUa hugmynd sem þú færð. bömá þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErCTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTÓN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Selt jamames, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaéyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 3 * fj L 7 s 1 9 10 n 12 w* 1 ÍL 15- mm ié iT IS 19 J XV V 22 Ö lárétt: 1 snáði, 6 möndull, 8 ellegar, 9 fylgja, 10 pílári, 12 fæði, 13 línu, 14 kunninei. 16 einkennisstafir, 18 ann- ríki, 20 malur, 22 meis, 23 ílát. Lóðrétt: 1 ávöxtur, 2 þátttakandi, 3 vaninn, 4 kát, 5 slæmar, 6 veisla, 7 nagla, 11 lán, 14 kostur, 15 neðan, 17 málmur, 19 átt, 21 klafi. Lausu á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tíund, 5 gá, 7 réna, 9 ull, 10 út, 11 dulan, 13 nistið, 15 afli, 17 rit, 18 ei, 19nára,21Ingunn. Lóðrétt: 1 trúnaði, 2 und, 3 nautinu, 4 dulir, 5 glaðir, 6 ál, 8 éti, 12 notar, 14 slig, 16fen,20án.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.