Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Page 36
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SAAAAUGLYSINGAR—AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 i { I j Frjálst,óháö dagblað FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST1983. Skuggalegt ástand hjá kartöflubændum í Þykkvabæ: „TEKUR ÞVÍ EKKIAÐ TAKA UPP KARTÖFLUR” — ef svo fer sem horf ir, segir Guðni Guðlaugsson, bóndi á Borg í Þykkvabæ Kristjána Ákadóttir fró Eskifirði. A handlegg hennar má sjá meiöslin eft- ir hundsbitiö. DV-mynd Emil Eskifirði. „Réðstámig „Utlitiö hefur aldrei veriö svartara en einmitt núna,” sagöi Guöni Guö- laugsson, kartöflubóndi i Þykkvabæ, i viötali viö DV í gær. „Hér eru flestir kartöflugaröar á kafi í vatni, sést aö- eins í efstu blööin og við höfum ekki einu sinni í soöiö handa sjálfum okkur.” Aö sögn Guðna fer kartöflunum lítið sem ekkert fram í þeirri vætu og þeim kulda sem veriö hefur aö undanfömu og það er eingöngu moldin sem varnar því aö kartöflumar, sem reyndar eru svo litlar aö þær rísa vart undir nafni, fljóti upp á yfirborðið. „Viö kartöflubændur erum ákaflega illa í stakk búnir til aö mæta svona áfalli og staðreynd málsins er einfald- lega sú aö ef svo fer sem horfir þá tekur því ekki að taka upp kartöflur nú íhaust,” sagðiGuðniennfremur. Tæplega 50 kartöflubændur stunda búskap í Þykkvabæ og áætlar Guðni aö hver þeirra komi til meö aö tapa um 400—500 þúsund krónum vegna vætunnar. Ekki einu sinni hitabylgja getur bjargað ástandinu og aöspurður hvemig bændur brygðust við nú í haust ef engar kartöflur kæmu upp svaraði Guöni Guðlaugsson á Borg: „Ætli maður veröi ekki aö selja bilinn og fara í vinnu annars staöar.” Hjá garðyrkubændum í Hruna- mannahreppi er ástandið h'tiö betra. Kálgaröar Hreppamanna em aö mestu undir vatni og þaö votir aö menn treysta sér vart til aö ganga út á þá, þó þeir vildu, aö sögn Einars Hallgríms- sonar í Garöi í Hrunamannahreppi. -EIR. ifflt látum" — segir64áragömul kona á Eskifirðler bitin var af stórum, svörtum Labradorhundi „Hann réðst á mig með ógurlegum, látum og beit mig ofan viö olnbog- ann. Eg fékk þrjú sár, ekki mjög djúp, en handleggurinn á mér er svartur, svo marin er ég eftir aö hafa dottiðviöþetta.” Þessi orö mælir 64 ára gömul kona á Eskifirði, Kristjána Ákadóttir. Hún varö fyrir því aö stór Labrador- hundur réöst á hana um ellefuleytiö síöastliöið laugardagskvöld á Eski- firði. „Hann kom æöandi á mótí mér í myrkrinu. Þetta er ægileg skepna, stór og svartur. Mér brá hroðalega og rak upp skaðræðisöskur af hræðslu. En það heyröi enginn í mér enda enginn á ferli. Síðan hélt ég aö hann myndi ráöast aftur á mig liggj- andi, en hann fór í burtu.” Kristjana var á leið til fósturdóttur sinnar er þetta gerðist, rétt neöan við Fossgötuna. Hún komst þangað og fór síöan til læknis, sem geröí aö meiöslum hennar. Tilkynnt hefur veriö um árásina tU lögreglunnar. -JGH FULLTÚTÚR DYRUM í FANGAGEYMSLUM Fangageymslur lögreglunnar í ReykjavUi voru yfirfullar í gær og i nótt. Er mjög óvenjulegt aö í miðri viku skuii þaf allt vera fullt út úr dyrum. -klp. LOKI Nú mega Rússarnir koma. ’ ' ■ Myndin sýnir hvernlg skriðan hefur dreifst um túnið. GisU Þór Ólafsson stendur við enda hennar. Á innfeUdu myndinni eru Ólafur Jakobsson sumar- bústaðareigandi og Ólafur Ingimundarson, bóndi á Hrisbrú. DV-myndir: S AURSKRIÐA í MOSFELLSSVEIT Aurskriöa féU um f jögurleytið í gær viö bæinn Hrísbrú í Mosfellssveit. Tók hún í sundur tvær giröingar og olli um- talsveröu tjóni á túni Olafs Ingi- mundarsonar bónda á Hrísbrú. Olafur Jakobsson var sjónarvottur aö því þegar skriöan féU og k\’aöst hann hafa heyrt drunur, líkt og í þotu í' lágflugi. Þaö reyndist hins vegar þykk aurskriöa sem rann úr f jaUinu ofan viö bæinn, hægt eins og hraun. Flaumur- inn stöövaöist ekki fyrr en komið var töluvert fram á túnið og munaði litlu aö hann rynni á fjárhús. Olafur Ingimundarson bóndi sagði að þetta heföi aldrei gerst þama svo hann myndi eftir. Svæöiö sem skriöan lagöist yfir er ekki mjög stórt en aðal- vandamáUö sagöi Olafur vera hvaö ætti aö gera viö aurinn. Vissulega væri hægt aö slétta úr honum og sá síðan í hann en það er aUt grjótiö, sagði Olaf- ur, sem er vandamáUö. -PÁ. Bresku og frönsku ofurhugamir: Sneru við af Vatnajökli Bresku og frönsku ofurhugamir sem uppi stóöu rifnuðu. Var loks sem héldu í Uðinni viku upp á Vatna- ákveöið að halda U1 byggöa aftur. jökul neyddust tU aö snúa aftur tU Þrír menn frá Höfn eru með i leið- byggöa síðastliðinn þriðjudagsmorg- angrinum, Guðbrandur Jóhannsson, un, eftir að hafa hreppt hið versta GísU Hjálmarsson og Guðlaugur VU- veöur' hjálmsson. Var sá síöastnefndl á Veður á VatnajökU hefur undan- snjóbíl. Áætlunin breyttist nú á þann farið verið afar umhleypingasamt og veg, aö hætt verður viö að fara yfir hefur skipst á snjókoma, þoka og jökulinn en þess í stað farið beint í rigning. Þegar leiöangursmennirnir, KverkfjöU á venjulegum farartækj- 12 að tölu, voru komnir um tiu kíló- um. metra inn á jökuUnn, í Tjaldaskarð, Þar hyggjast mennirnir kanna sem er inn af Mávabyggðum, uröu íshelUnn og fara síðan niöur Jökulsá. þeir aö gera hlé á för sinni vegna 1 fyrradag voru þeir um kyrrt á Höfn veðurhamsins og létu þeir fyrirber- og dyttuðu að útbúnaöi sínum. Aö ast þar í tjöldum í þrjá sólarhringa. sögn voru þeir hinir hressustu og Tjöld mannanna vom aUs fimm og höföuekkieinusinnikvefast. fuku þrjú þeirra ofan af þeim og hin -PÁ/Júlía, Höfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.