Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR17. ÁGÚST1983.
17
5-6. UBK—18(14), Þór—14(18), 7-8.
Víkingur—16(13), IBV-16(12), 9. Val-
ur—13(10), 10. IBI—12(12).
Ætii allir þessir tilvonandi farþegar hafi 13 krónur handbærar?
PLEGEL
ER HÖFUÐPRÝPl
HÚSSINS
PLEGEL-
stallaða þakstálið
er í heilum plötum í
mörgum lengdum.
LITIR:
Svart, rautt og brúnt-
Allir fylgihlutir og saumur
í sömu litum
Fyrirliggjandi á lager.
Einnig bjóðum við ýmsar
aðrar prófílgerðir
fáanlegar við sérpöntun
í mörgum þykktum,
litum og lengdum.
PLEGEL þakstálið neglist beint á
pappaklætt þak — þarf enga grind
n
SMIÐJUVEGI C28
KÓPAVOGI - SfMI 79011.
Ekki hlaupið að því
að faraí strætó
Siggihringdi:
Heldur þykir mér þjónusta Strætis-
vagna Reykjavíkur af skornum
skammti nú þegar ég er farin að nota
þá að nýju eftir langvarandi dvöl er-
lendis. Strætisvagnabílstjórar skipta
nefnilega ekki peningum farþega og
getur það komiö sér illa þegar maður
— nema á hlaupum
stekkur fyrirvaralaust upp í vagn líkt
og oft gerist. Er þá ekki annaö ráð en
það að borga of mikið eöa þá að búa sig
vandlega undir ferðina og gæta þess
vel að koma við í banka eða verslun og
skipta til að vera viss um að hafa 13
krónur handbærar.
Erlendis þykir sjálfsagt að hafa
smámyntakassa við hlið bílstjóra sem
skiptir hvaða upphæö sem er og hef ég
meira að segja lent í því að fá 500
dönskum krónum skipt í dönskum
strætisvagni — fékk til baka í smá-
mynt og sprakk þá á báöum framhjól-
um vagnsins.
Það kalla ég þjónustu í lagi...
Skyldu KR-ingar verða markvissari af tekin yröu upp þrjú stig fyrir sigur?
Væri boltinn
þá ekki betri?
KR-ingurhringdi:
Ég er forstokkaður KR-ingur og því
verður ekki breytt þrátt fyrir allt. En
samt sem áður rennur það mér til rifja
hversu fá mörk mínir menn skora í
leikjum sínum. Þjálfarinn virðist hafa
ákveðið að velja „öruggu” leiðina, það
er aö reyna frekar að hindra and-
stæöinginn í að skora en reyna af kappi
aöskora sjálfur.
Ég mæli ekki á móti því að þetta er
skynsamleg ráðstöfun ef aðalmark-
miðið er að hala inn stig. Ég játa fús-
lega að KR kynni að vera einhverjum
sætum neðar á töflunni ef sóknarleikur
væri allsráðandi enda þótt það sé alls
ekki víst.
En á móti þessu mælir að leikmenn
okkar eru áhugamenn og því ætti það
aö vega meira að láta spilarana leika
skemmtilegustu tegund af knatt-
spymu—sóknarleik. Til langs tíma lit-
iö er það heillavænlegast því að hætt er
við að ungir og leiknir piltar gefist
hreinlega upp þegar leikið er svo kerf-
isbundið sem raun ber vitni nú. Eg
held að vel megi reyna að taka upp
þriggja stiga gjöf fyrir sigur í því
augnamiði að hvetja liðin til sóknar-
knattspymu.
Ég læt hér fylgja með stigaf jölda lið-
anna ef þrjú stig væru gefin fyrir sig-
ur, í s\’iga stig þeirra nú, þegar þetta
er ritað: 1. IA—26(18), 2. KR-20(16),
3.-4. Þróttur—19(14), 1BK-19(12),
LITMYNDIR SAMDÆGURS
Filman inn fyrir kl. 11 — myndirnar tilbúnar kl. 17,
Opnum kl. 8.30. alla daga sumarsins.
LJÓSMYNDAÞJÖNUSTAN HF.
LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK, SIMI 85811
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur