Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Blaðsíða 25
DV. MEÐVKUDAGUR17. ÁGUST1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Læða, svört með gula flekki, hvítt trýni og fætur, tapaðist sl. mánudag, fór frá kettlingum, Urðar- stígur 11 a, sími 15618, skrifað á blátt hálsband. Þeir sem gætu gefið vís- bendingar vinsamlega geri það. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, s. 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð jjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20, (á móti Ryðvarnar- skála Eimskips). Barnagæzla Vantar góða konu til að passa dóttur mína, 1 1/2 árs, hálfan eða allan daginn, má koma heim. Tilvalið fyrir fullorðna konu sem vantar félagsskap, góð borgun fyrir rétta menneskju. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 18. Tek börn i gæslu hálfan og allan daginn, bý í Austurbæ. Uppl.ísíma 39984. Óska eftir dagmömmu til að gæta 8 mán. barns allan daginn, helst miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 45160 eftir kl. 18. Pössun óskast strax fyrir 1 árs stelpu frá kl. 13—17 virka daga, helst í nánd við Laugateig. Uppl. ísíma 36016. Dagmamma óskast, sem næst Æfinga- og tilraunaskóla K.H.I. fyrir 5 ára dreng frá kl. 8 fyrir hádegi til kl. 13 e. hádegi. Uppl. í síma 11908. Þjónusta Tek að mér mótauppslátt, klæði hús aö utan með stáli, skipti um gler og járn, fræsi þéttiborða í opnan- lega glugga. Uppl. í síma 75604. Rafiagnaþjónusta. Tökum að okkur raflagnir í nýbygging- um, viðhald á eldri raflögnum, upp- setningu dyrasímakerfa og viðhalds- þjónustu á eldri kerfum. Löggiltir raf- verktakar. Uppl. í símum 79431 og 37514. Tek að mér að skafa og slípa útihurðir, vinn verkið á staðnum, geri fast tilboð. Uppl. í síma 15394. Pípulagnir/fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta meö hita- kostnaðinn. Reynum að halda honum i lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípu- • lagningameistari. Simi 28939. Tek að mér smíðavinnu, slípa og ber á hurðir og glugga, einnig húsgagnaviögerðir. Sími á verkstæði, 31779. Körfubilaleiga.' Leigjum út körfubíl, 20 metra langan, mjög hagstætt verð. Körfubílaleiga Guðmundar og Agnars, Súðarvogi 54, símar 86815,82943 og 36102. Tökum að okkur alis konar viögerðir. Skiptum um glugga og huröir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 31760. Garðyrkja Lóðaeigendur athugið. Tek aö mér standsetningu lóða jarðvegsskipti, túnþöku- og hellulögn einnig faglegar ráðleggingar um skipulagningu lóða og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola son skrúðgarðyrkjumeistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.