Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Blaðsíða 20
20
DV. MIÐVKUDAGUR17. ÁGÚSt 1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Tlí sölu vegna breytinga
notuö 5—6 manna garðlaug (pottur)
úr tref japlasti. Hagstætt verö. Uppl. >'
síma 53644,54845 og 53664.
Tilsölu
510 lítra Westfrost frystikista, hjóna-
rúm án dýna 1,60X2 metrar, tréhefill í
boröi, 12 tommu vélsög fyrir tré, 10
tommu sög og hefill, gamalt. Uppl. í
sima 66614.
Til sölu 25 ferm
notað gólfteppi, einnig eldavél og
bakaraofn frá AEG (í tvennu lagi).
Uppl. í sima 77834 milli 17 og 19.
Til sölu er snyrtiborö
meö spegli, Royal 200 ritvél, vasa-
tölva, hárþurrka, æöardúnsæng og
koddi og hárblásari. Uppl. í síma 16791
milli kl. 19 og 20.
Psoriasissjúklingar.
Til sölu vandaöur lampi sem aöeins er
ætlaður til meöferöar á psoriasis
(UVB-geislar). Lampinn er hand-
hægur, meö tímastilli, góöar notkunar-
reglur fylgja. Gott verö. Uppl. í síma
53056.
Moskwich station
árg. ’72 til sölu, skoöaöur ’83, einnig 320
lítra frystikista. Uppl. í síma 34879.
Hjónarúm
meö lausum náttborðum, barnarimla-
rúm og Marmett kerruvagn til sölu.
Uppl. í síma 31833.
Rennibekkur til sölu
(tré-) með sög og sporjárnum, hefil-
bekkur og Akai stereosamstæða í skáp,
ásamt 150 watta hátölurum, kostar ný
yfir 100 þús. kr. Verö 60 þús. kr. Burö-
arrúm og leikgrind úr tré. Uppl. í síma
77964 e. kl. 17.
Trésmíðavinnustofa H.B.
sími 43683. Hjá okkur fáiö þiö vandaða
sólbekki og uppsetningu á þeim, setj-
um einnig nýtt harðplast á eldhúsinn-
réttingar eöa massivar borðplötur,
komum á staöinn, sýnum prufur, tök-
um mál. Fast verö. Tökum einnig aö
okkur viðgerðir, breytingar og upp-
setningar á fataskápum, baö- og eld-
húsinnréttingum, parketlagnir o.fl.
Trésmíöavinnusófa H.B., sími 43683.
Til sölu
er nýr búðarkassi, teg. Nikkam DS 4.
Allar upplýsingar gefnar í síma 78173
eftir kl. 19.
Notað sófasett til sölu,
2ja og 3ja sæta sófi og stóll ásamt
borði. Einnig 4 vetrardekk undir
Mazda 323. Selst ódýrt. Uppl. í síma
84808 e.kl. 19.
Til sölu spilakassar,
leiktæki, Donkey Kong Jr., Pac-man,
Scramble, Tarzan, í góöu lagi, gott
verö. Uppl. í síma 10312.
Ný ferðaritvél til sölu.
Uppl. í sima 25658.
Rafmagnstalía 750 kUóa, ásamt
vökvaketti, tU sölu, mjög gott verö.
Uppl. í síma 92-8297.
Til sölu bifreið,
Volkswagen pickup árgerö 1974, bUuö
vél, ennfremur háþrýstisprauta
(Partek) 10000 p.s. í, þarfnast viögerö-
ar. Hafiö samband viö auglþj. DV í
sima 27022 e. kl. 12.
H—073
Blómafræflar (HoneybeePoUen).
Sölustaðir: Hjördis, Austurbrún 6,
bjaUa 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiöslutími kl. 18—20.
Komum á vinnustaði og heimiU ef ósk-
að er. Sendum í póstkröfu. Magnaf-
sláttur.
TU sölu hringlaga eldhúsborö
og 4 stólar, boröplatan er 110 cm, 2 stk.
barnaskrifborð, 2 stk. kommóöur,
SUver Cross kerruvagn, buröarrúm,
sófaborö, selst aUt á gjafveröi. Vin-
samlegast hringið í síma 73120 í dag og
næstu daga..
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822. '
Löndunarmál og
löndunarvog til sölu. Uppl. í síma 96-
25103 og 96-21343.
Blómafræviar,
Honeybee PoUen, útsölustaöur,
Borgarholtsbraut 65, Kóp. Petra og
Herdís, sími 43927.
Takiðeftir.
Blómafræflar, Honeybee PoUen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður Eikju-
vogur 26, simi 34106. Kem á vinnustaöi
ef óskaö er. Siguröur Olafsson.
Óskast keypt
Oska eftir aö kaupa nýlegt
burðarrúm, kommóöu, lítiö eldhúsborö
og jafnvel fleira. Uppl. í síma 20936.
Trúnaðarráö vistmanna
á Litla-Hrauni óskar aö fá keypt
biUjaröborð, 10—12 feta Snoker borö,
má þarfnast viögeröar. Uppl. í síma
99-3105.
Oska eftir að kaupa
notaöan, litinn ísskáp og litla frysti-
kistu. Uppl. í síma 94-2035 frá 9—12 alla
daga.
Notuð rafmagnsritvél
óskast keypt. Uppl. í síma 24030 og
17949.
Ath, Ath.
Okkur vantar ísskáp, fataskáp, skrif-
borösstól og bókahiUur, einnig reiöhjól
á góöu veröi. Uppl. í síma 10589.
Tvo drengi, 4 og 5 ára,
vantar hjól, annaö þarf aö vera meö
hjálparhjólum. Sími 50982 eöa 50171.
Oska eftir að kaupa
einstaklingsíbúð og lítinn, sparneytinn
bU. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—693.
Notaöar verslunarinnréttingar
óskast keyptar, sérstaklega fataslár,
borö og stólar. Uppl. í síma 42116.
Verzlun
Rýmingarsala á
áklæöi, snúrum, kögri, dúskum og
leggingum í mörgum Utum, á Njáls-
götu5og3.
Söludeildin Borgartúni 1, sími 18000—
339.
Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi.
Höfum mikiö að góöum vörum viö
allra hæfi.
PHILDAR prjónagarn.
Heimsþekkt, frönsk gæöavara. Haust-
Utirnir komnir. Ný sending af
bómullargarni. Gleymiö ekki aö heim-
sækja neöri hæðina, þar eru meöal
annars eftirprentanir eftir fræga list-
málara, strammamyndir og smyma-
mottur. Einnig uUar- og perlujafi í
metrataU. Frá 15. ág. tU 1. sept. verður
verslunin opin frá 14—18, lokaö á
laugardögum. Innrömmun og hann-
yrðir, Leirubakka 36, sími 71291.
HeUdsöluútsala.
Kjólar frá 0 kr., pils og peysur frá 50
kr., buxur frá 25 kr., stórir koddar á
290 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur,
úrval af fatnaði á karla og konur.
Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröustíg.
Opiö kl. 13—18, sími 12286.
Btómafraflar.
Honeybee Pollen. Utsölustaöur Hjalta-
bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12—14 og
19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer-
síma 91 nægir eitt símtal og fáiö vör-:
una senda heim án aukakostnaðar.
Sendi einnig í póstkröfu.
Ég er komin i bæinn,
auövitaö kaupið þiö blómafræflana hjá
mér, fáið ykkur orku og vellíöan fyrir
Veturinn, sendi út um allt, Elva, síma
39069.
Fyrir ungbörn
Vel með farinn
barnavagn til sölu. Uppl. í sima 78301
eftirkl. 18._________________________
Oskaeftirvel
meö fömum bláum Silver Cross vagni.
Uppl. í sima 97-1285 eftir kl. 17.__
Til sölu fallegur brúnn
Silver Cross barnavagn. Veröhug-
mynd 7.500. Uppl. í síma 12952 eftir kl.
17.
Kaup—sala.
Kaupumogseljumnotaöa barnavagna,
svalavagna, kerrur, vöggur, barna-
stóla, rólur, buröarrúm, buröarpoka,
göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka,
baöborö, þríhjól og ýmislegt fleira ætl-
aö börnum. Getum einnig leigt út
vagna og kerrur. Tvíburafólk, við
hugsum líka um ykkur. Opiö virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Bamabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Baraavagn til sölu,
notaöur af einu barni, blár aö lit, úr
flaueli, selst á kr. 2500. Uppl. í síma
43672, Hlégeröi 13, Kópavogi.
Heimilistæki
Candy þvottavél,
1 árs, litiö notuö, til sölu vegna
flutninga. Uppl. í síma 39705 eftir kl.
16.
Kæliskápur.
Oska eftir aö kaupa notaöan kæliskáp,:
má ekki vera hærri en 120 cm, breiðari
en 55 cm og dýpri en 60 cm. Hringið í'
síma 81800 milli kl. 9 og 17.
Tilsölu ónotaður
English Electric þurrkari. Uppl. í síma
20827 á kvöldin.
Úska eftir að kaupa
500—600 lítra frystikistu. Uppl. í síma
40240 ogeftirkl. 19,43336.
Vetrarvörur
Óska eftir snjósleða,
Tiger 6000, fleiri sleðar koma einnig til
greina. Uppl. í símum 92-1151 og 92-
2667.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viögerö á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishom, gerum verötil-’
boð yöur aö kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auöbrekku 4, Kópavogi,
sími 45366 kvöld og helgarsími 76999.
Tökum aö okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verötilboö yöur aö kostnaðar-
lausu. Höfum einnig mikiö úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, sími 39595.
Antik
Útskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borö, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóöur, konunglegt postu-
lín og Bing og Grondahl, kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Húsgögn
Furubæsaö eldhúsborð
til sölu, stækkanlegt, og 4 stólar, verö
5500 kr., nýtt 1 1/2 breiddar rúm frá-
Ingvari og Gylfa, verö 8000 kr., tekk-
sófaborö, vel meö farið á 6000 kr., furu-
sófi á 5500 kr. og barnarúm á 300 kr.
Fyrir 3—8 ára. Uppl. í síma 78176.
Nýlegt leðursófasett,
meö húsbóndastól, til sölu. Gott verö.
Uppl. í síma 28004.
Baraakojur
til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma
71208 e.kl. 15.
Tveir horasóf ar
meö sófaborðum til sölu, annar sem
nýr. Uppl. í síma 76899.
Til sölu 2ja manna
svefnsófi, vel meö farinn. Uppl. í síma
76591.
Hljóðfæri
Til sölu Korg Poly
Six Synth og Yamaha analog delay E
1010. Uppl. í síma 29907.
Flygill til sölu.
Til sölu lítill stofuflygill. Uppl. í síma
73223 eftirkl. 18.
Tölvuorgel —’ reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Til sölu Hayman
trommusett, vel með fariö, ásamt tösk-
um. A sama staö er til sölu Beltek,
stereogræjur í bíl, segulband, útvarp
og tónjafnari. Selst á góöum kjörum ef
samiö er strax. Uppl. í síma 96-51171.
Söngkerfi
óskast til kaups. Uppl. í síma 77999.
Hljómtæki
Til sölu, af sérstökum ástæðum,
mjög skemmtileg Sanzui hljómtæki
ásamt EPI hátölurum, ónotuð tæki,
sanngjarnt verö. Uppl. í síma 18482.
Til sölu stereo
vasadiskó. Uppl. í síma 99-1726.
Af sérstökum
ástæöum er til sölu Philips stereo
samstæöa, 1 1/2 árs gömul. Uppl. í
sima 54686.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú
ferö annaö. Sportmarkaðurinn Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Sjónvörp
Sjónvarps—loftnets- og
myndsegulbandsviðgerðir.
Hjá okkur vinna fagmenn verkin. Veit-
um árs ábyrgö á allri þjónustu. Litsýn
sf., Borgartúni 29, sími 24474 og 40937.
‘ 5 mán. gamalt,
22 tommu litsjónvarpstæki, Siera, meö
fjarstýringu til sölu, selst meö 20% af-
slætti. Einnig dökkt eldhúsborð og 4
stólar. Uppl. í síma 75727 eftir kl. 18.
Vantar8—12”
svarthvítt sjónvarpstæki í góöu lagi.
Uppl. í síma 50175.
Tölvur
Til sölu Cic 20
heimilistölva, meö tveimur leikjum,
ásamt kennslubók í Basic. Uppl. í síma
71707 eftirkl. 13.
Ljósmyndun
Til sölu Canon AEl myndavél
meö 50 millímetra linsu og 28
millímetra gleiöhornalinsu, gott verö
ef samiö er strax. Uppl. eftir kl. 13 í
síma 79126.
Til sölu Cannon ljósmyndavél
ásamt 50 mm linsu 1,4. Cannon linsa 28
mm 2,8, Cannon zoom linsa, Macro,
70—210 mm, flass speed light 155 a
autowinder, ljósmyndataska, ýmsir
filterar o.fl. Verð tilboö. Auk þess
Mamia C 330 professional myndavél,
linsa 80 mm, í tösku, allt nýlegt og
mjög vel meö farið. Uppl. í síma 36635
eftirkl. 19.
Videó
Videosport, sf
Háaleitisbraut 58—60, simi 33460.
Videosport, Ægissíðu 123, sf. sími
12760.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrirVHS.
ts-Video, Smiðjuvegi 32
Kóp., sími 79377. Myndbandaleigan Is-
Video er flutt úr Kaupgaröi við Engi-
hjalla að Smiöjuvegi 32, 2.h., á móti
húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott
úrval af myndum í VHS og Beta.
Leigjum einnig út myndsegulbönd.
Opiö alla daga frá 16—23. Velkomin að
Smiöjuvegi 32.
Sölutuminn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir.
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar
spólur. Sími 21487.
Snakk Video
Homið & Horaið
Engihjalla 8 (Kaupgaröshúsinu) —
Sími 41120 — Kópavogi. Mikiö úrval af
myndum í VHS, einnig myndir í Beta.
Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo
snakkið í leiðinni. Sími 41120.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, með og
án texta. Einnig seljum viö óáteknar
spólur á mjög góöu veröi. Opiö mánu-
daga til miövikudaea kl. 16—22.
fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góðum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum
einnig meö hiö hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opiö á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla 38, sími 31133.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS og 2000. *
VHS og 2000 myndbönd til leigu. Einnig
höfum viö VHS tæki til leigu. Video-
miöstööin, Laugavegi 27, sími 14415.
Videoaugað.
Brautarholti 22, sími 22255, VHS video-
myndir og -tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á góðu verði. Opiö alla daga
vikunnar til kl. 23.
Sharp 7300
videötæki til sölu, rúmlega ársgamalt.
Veröhugmynd um 20 þús. kr. Uppl. í
síma 54017 á kvöldin.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
VHS—VHS—VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS, með
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig með tæki. Opið frá 13—23.30
virka daga og 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
85024.___________________________
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali, höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu veröi. Kvikmyndamarkaöurinn
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opiö alla daga frá kl. 18—
23, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Dýrahald
, íslenskur hnakkur,
lítiö notaður, til sölu. Uppl. í síma 66989
eftirkl. 20.30.
Kaupi hross.
Vantar til kaups, fyrir erlendan
markaö, þæg klárhross meö tölti.
Uppl. í sima 13823 eftir kl. 19.30.
Óska eftir að taka á leigu
pláss fyrir 3 hesta í Víöidal. Uppl. í
sima 83543 eftir kl. 18.
Scháfer.
Til sölu nokkrir hreinræktaöir Schafer-
hvolpar. Lysthafendur leggi nafn og
símanúmer inn á auglýsingadeild DV,
merkt „Scháfer”.
Hestaleigan Vatnsenda.
Förum í lengri eöa skemmri ferðir eft-
ir óskum viöskiptavina, hestar viö
allra hæfi, tökum einnig aö okkur túna-
slátt, heyþurrkun og heybindingu.
Uppl. ísima 81793.