Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Qupperneq 11
DV. FÖSTUDAGUR19. AGUST1983. Alltaf rígningá Selfossi Á mánudag var hér rok og útilokað að hreyfa við heyi og á þriðjudaginn var hér aðgerðalaus þurrkur. Þá byrjaði aö rigna og rignir enn. Það er því útlit fyrir að spáin hans Andrésar Markússonar ætli að rætast enda er maöurinn spámannlega vaxinn og eftirtektarsamur varðandi veöur. Andrés sagði 27. janúar síöastliðinn að sumarið yrði kalt og miklar rigningar og að það stytti ekki upp fyrr en 29. ágúst. Andrés sagöi ennfremur að ef Pálsmessa væri slæm þá væri alveg hægt að treysta þessu og hefði það hvorki brugðist honum né f öður hans. Regína/Selfossi. Dularfullt hvarf Nákominn ættingi prentvillupúkans var að verki hér í prentsmiðju okkar DV-manna síðastliðinn mánudag (15. þ.m.). Kom hann því til leiðar að niður féll upphafsklausan aö Flóttanum inn í einkalífið. Þar f jallaði Þorsteinn Antonsson um metsölubók eftir Christopher Lasch. Klausan er svona: Christopher Lasch. „Culture of Narcissism”. (Öld sjálfselskunnar) Ritgerð um þjóðfélagsmál. I, útg. 1979. Warner Books 1979.387 s. Sölust.: Bókav. Máls og menningar. Ekki var látið þar við sitja heldur lét pjakkurinn einnig „Erlendar bók- menntir: Þorsteinn Antonsson” hverfa af sjónarsviðinu. Allt er þetta hið dularfyllsta mál. -FG. Rokogsvið Það var afar hvasst hér síðastliðinn mánudag. Eg skrapp með vinkonu minni í verslunina Höfn að kaupa hin ódýru og góðu svið sem hafa veriö til sölu í versluninni Höfn i nokkum tima. Við tókumst á loft í mestu hviðunum. Samt erum við báðar með mörg auka- kíló og auk þess hélt hvor okkar á 8— 10 kilóum af hinum ódýru og góðu svið- um. Lækkun Kolbeins verslunarstjóra í versluninni Höfn á verði sviða ætti að vera kaupfélögunum til eftirbreytni. Regína/Selfossi Bfllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! IEíNSÍMIIMG 83 OPNARICAG SU SFERSIA FFA UPPHAFI Idag kl.6 opnum viö Iðnsýningu ’83 í Laugardalshöll. Þessi sýning er stærsta Iðnsýning, sem haldin hefur verið á íslandi. 120 íslensk iðnfyrirtæki og stofnanir sýna og kynnaframleiðslu og þjónustu sína á 4000 fermetra sýningarsvæði í höllinni sjálfri, í skála og á útisvæði. - Það er betra að ætla sér góðan tímatil aðskoðaþessaglæsilegu sýningu. Og aðsjálfsögðu er veitingasalurinn opinn, þar er boðið upp á fjölbreytta rétti á vægu verði, sem þið njótið í þægilegu umhverfi. 'ORUKYNNINGAR KYNNINGARAFSLÆTTIR. í matvæladeildinni í anddyri Laugardalshallarinnar gefst gestum tækifæri á að smakka á hverskonar réttum og kaupa varning með kynningarafslætti. Kynntarverða ýmsar nýjungar og bakarí verður í fullum gangi meðan sýningin stendur. IISKUSYNINGAR. Fjölbreyttarfata- og tískusýningar verða haldnar daglega. 30 manna sýningarflokkursýnir. Sýningartími er kl. 6 og 9 virka daga og kl. 3,6 og 9 um helgar. JKEMMTIATRIÐI - HAPPAGESTUR. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði af og til á sviðinu gegnt áhorfendastúkunni. Og happagestur dagsins hlýtur veglegan vinning. ISŒNSK FRAMTÐ AKNAO BrGGD SJÁUMST! ÐNSYNING 19/8-4/9 í LAUGARDALSHÖLL FÉLAG ÍSLENSKRA ÐNREKENDA 50 ÁRA Opnunartím|- AÐGANGSEYRIR. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 3— 10 og frá kl. 1 -10umhelgar. Sýningarsvæðinu verður lokað kl. 11 hvertkvöld. Aðgangseyrir er 100 kr. fyrir fullorðna og 40 kr. fyrir börn 6-12 ára. Börn yngri en 6 ára hafa frían aðgang. Fl LUGLEIÐIR bjóða sýningargestum utan af landi afslátt áflugfargjaldi til Reykjavíkur. Gagn og gaman fyrir alla fjölskylduna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.