Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Síða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR19. ÁGÚST1983. Kristjin J. Sigurjónsson skipstjóri lést 11. ágúst sl. Hann fæddist á Norðfirði 5. apríl 1923. Foreldrar hans voru Sigurjón Ásmundsson og Helga Þor- valdsdóttir. Sjómennskan varð ævistarf Kristjáns. Hann fór í sjó- mannaskólann og eftir að hann útskrif- aðist var hann stýrimaður og skipstjóri, fyrst á fiskiskipum en síðar á hafrannsóknarskipinu Áma Friörikssyni. Eftirlifandi eiginkona Kristjáns er Bella McDonald Sigur- jónsson. Þau hjónin eignuöust tvo syni. Utför Kristjáns verður gerð í dag frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Sigríður Jónsdóttir, Hvanneyrarbraut 23 Siglufiröi, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 20. ágústkl. 14. Nikulai Elíasson, Bergi Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 13.30. Kristján Kristófersson frá Kirkjubóli Vestmannaeyjum lést 8. ágúst sl. Ot- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðmundur Guömundsson frá Blómstursvöllinn Stokkseyri, verður jarösunginn frá Stokkseyrarkirkju, laugardaginn 20. ágústkl. 14. Elín Guðjónsdóttir, Bústaöavegi 91 Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 17. ágústsl. Inga Ingólfsdóttir, Vesturbraut 6 Keflavík, lést 17. ágúst. Jarðarförin i auglýst síöar. Ferðalög Ferðafélag íslands Helgarferðir 19.—21. ágúst: 1. Kerlingarfjöll - IUahraun - Gljúfurleit. Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk — Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi í Laugum. 4. HveraveUir - UPPSELT. 5. Alftavatn — Hattfell (909 m). Gist í sæluhúsi viö Alftavatn. AUar upplýsingar um ferðirnar er að fá á skrifstofu Fl, öldugötu 3. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1.18,—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskógur 2. 27.—30. ágúst (4dagar): Norður fyrir Hofs- jökul. Gist í húsum. 3.2.-4. sept. (3 dagar): Berjaferð. Farmiðasala og aUar upplýsingar á skrifstof- unni,ÖIdugötu3. — Grænalón. Gengið að Grænalóni og á Súlu- tinda. Gist í tjöldum. Ferðafélag íslands DagsferðU-: Laugardaginn 20. ágúst kl. 09. Uxahryggir — Línuvegurinn — GuUfoss. Verð kr. 500. Sunnudaginn 21. ágúst kl. 08: KaldbaksfjaU — Hrunakrókur. Ekið upp Hrunamannahrepp að Kaldbak og gengið þaðan á KaldbaksfjaU (ca 400 m). Verðkr. 500. Sunnudaginn 21. ágúst kl. 13: Djúpavatn — VigdísarveUir í Reykjanesfólkvangi. Verð kr. 250. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bU. Frítt fyrir börn í fylgdfuUorðinna. Happdrætti 25. júlí 1983 var dregið í byggingarhappdrætti Selja- sóknar Vinningar féllu þannig: 1. Pastelmynd eftir Björgvin Haraldsson kom á miða nr. 5140. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1983, álögðum í Kópavogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, kirkjugarðs- gjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, vinnueftirlits- gjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda, lífeyristrygginga- gjald atvinnurekenda, atvinnuleysistryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, iðnlánasjóðsgjald, sjúkra- tryggingagjald og sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Ennfremur fyrir launaskatti, skipa- skoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiöa og slysatryggingagjaldi ökumanna 1983, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu sbr. 1. 77/1980, sérst. vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu sbr. 1.107/1978, vinnueftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. BÆJARFÖGETINN í KÖPAVOGI, 15. ágúst 1983. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans, f.h. Gjaldheimtunnar í Reykja- vík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opinberum gjöldum álögðum skv. 98. gr., sbr. 109. og 110. gr. laga nr. 75/1981. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, lífeyristrgjald atvr. skv. 20. gr., slysatryggingagj. atvr. skv. 36. gr., kirkju- garðsgjald, vinnueftirlitsgjald, sóknargjald, sjúkratrygg- ingagjald, gjald í framkvsjóð aldraðra, útsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysistryggingagjald, iðnlánasjóösgj. og iðnaðar- málagj., sérst. skattur á skrst.- og verslunarhúsn., slysatrygg. v/heimilis. Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers konar gjaldhækkana og til skatta sem innheimta ber skv. Norðurlandasamningi, sbr. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ ÍREYKJAVÍK 16. ágúst 1983. í gærkvöldi T I gærkvöldi Tregablandið Mikið dæmalaust var notalegt að liggja uppi í sófa í gærkvöldi og hlýöa á útvarpsleikritiö. Verk Jökuls Jakobssonar var þar til flutnings, Gullbrúðkaup. Það naut sín einstak- lega vel á öldum ljósvakans. Það var ekki að heyra að þama væri á ferðinni frumraun Jökuls í gerð útvarpsleikrita, sem Gullbrúð- kaup mun víst vera. Svo vel þekkir það takmörk leikrænna tilþrifa í út- varpi, svo ágætlega nýtti þaö kosti þess. Á raunsæjan og táknrænan hátt lýsir Gullbrúðkaup h'fi aldraðra hjóna sem dvelja ein (og yfirgefin) í íbúö sinni í höfuðborginni. Lif þeirra er tilbreytingarlaust, enda gamla konan rúmföst og fáir eru heimsækj- endur að veita þeim einhverja til- breytingu. Á tregablandinn en jafn- framt spaugilegan hátt tekst Jökh að lýsa viðleitni þessara hjóna til að sigrast á einsemdinni. Frábær sam- töl þeirra, kýtingar um ekki neitt og þvermóðska yfir léttvægum efnum voru gull í eyrum. Enda voru þau Þorsteinn ö. Stephensen og Helga Valtýsdóttir í hlutverkum þeirra. Það ber að fagna því að útvarpið ætli að gefa leikritum Jökuls rúm á dagskrá sinni á næstu vikum, svo bit- mikil og skemmtileg sem þau em. Þetta er Uka viö hæfi um þetta leyti, því ef JökU hefði enst aldur til hefði hann orðið fimmtugur um miðjan næsta mánuð. spaug Þaö var ekki annað en þetta útvarpsleikrit sem fékk mig til að skrúfa frá viðtækinu í gærkvöldi. Eg er hættur að nenna aö hlusta á þætti Auðar Haralds og Valdísar Oskars- dóttir, Bé einn. Þeir fóru ágætlega af stað en eru orðnir um of útþynntir svo áheyrilegir geti talist. Þær stúlk- ur verða að taka sér tak ef þær ætla að ná athygU minni næstu fimmtu- dagskvöld. Ég telst ekki til áhangenda ein- söngslaga í útvarpssal og svo mun um fleiri. 1 stað Jóns Þorsteinssonar og undirspUs Hrefnu Eggertsdóttir setti ég því plötu á fóninn: Finland- iu ef ég man rétt. Tónar SibeUusar voruþægilegir undir svefninn. Sigmundur Erair Rúnarsson. 2. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladóttur kom ámiðanr. 965. 3. Olíumynd eftir Einar Hákonarson kom á miða nr. 1501. 4. Pastelmynd eftir Erlu Axelsdóttur kom á miða nr. 2385. 5. Gifsmynd eftir Hallstein Sigurðsson kom ámiðanr. 4040. 6. Lágmynd eftir Helga Gíslason kom á miðanr. 3127. 7. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal kom á miða nr. 1559. 8. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal kom á miða nr. 6390. 9. Akrilmynd eftir Rut R. Sigurjónsdóttur kom á miða nr. 2807. 10. Pastelmynd eftir Steingrún Sigurðsson kom á miða nr. 3780. 11. Þrjár grafíkmyndir eftir Valgerði Bergs- dótturnr. 5619. 12. Myndverk eftir Örn Þorsteinsson kom á miða nr. 4078. 13. Farmiði fyrir 2 til Kaupmannahafnar og til baka kom á miða nr. 769. Seljasókn. Útdregnir vinningar í bílbeltahappdrætti Umferðarráðs 10. ágúst1983: Númer: BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS REYKJAVlK AKUREYRI BORGARNES: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVlK: VOPNAFJÖRÐUR: EGILSSTADIR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-86915/41851 96-23515/21715 93- 7618 95- 4136 95- 5223 96- 71489 96- 41260/41851 97- 3145/ 3121 97- 1550 :97- 8303/8503 r~ "1 interRent Sjátfsþjónusta 37416 Tveir „Atlas” hjólbarðar/Véladeild SIS 6.900. 37417 „Klippan” bamabUstóll/Veltir hf. 2.370. 23060 Dvöl á Edduhóteli (sjálfvabð) 1.530. 4828 Bílbelti í aftursæti/BUanaust hf. 1.114. 21418, 26175, 28301, 38406, 12673 „Bílapakki til umferðaröryggis/bifreiðatr.f. 1.163. 12673, 34535,21040,36776 „Gloria” slökkvitæki og skyndUijálparpúði R.K.I./olíufélögin 811. Verðmæti samtals kr. 19.810. Fjöldi vinninga 12. Leiðrétting Púki leikur lausum hala 1 frétt um dreifingarstöö eggja í DV varð meinleg villa sem skrifast veröur á reikning prentvillupúkans og frænda hans. Geir Gunnar Geirsson, eggja- bóndi var nefndur Gunnar Geir Gunn- arsson en á þvi er álíka mikill munur og á hænueggi og páskaeggi. DV biður viðkomandi af sökunar. Ýmislegt Hundrað ára afmælisrit Góð- templarareglunnar á fslandi Þann 10. janúar 1984 verður Góðtemplara- reglan á Islandi 100 ára. Af því tilefni hefur verið ákveðiö að gefa út veglegt afmælisrit. Ritið verður um 160 blaðsíður og gefið út í ca 3000 eintökum. Góðtemplarareglan hefur unn- ið brautryðjendastarf í félagsmálum hér á landi og hefur starfað i flestum sveitarfélög- um landsins. Akveðið hefur verið að gefa al- menningi kost á því að gerast áskrifendur að ritinu og fá nöfn sin skráð á heillaóskalista fremst í ritinu. Þeir sem hefðu áhuga á að gerast áskrifendur að ritinu geta hringt í síma Stórstúku Islands, Eiríksgötu 5, — 17594 — eða sent nöfn sín í pósti til Stórstúkunnar fyrir 1. október 1983. Frá Stórstúku Islands I.O.G.T. Myndlist Jón Þór Gíslason sýnir í Djúpinu Jón Þór Gíslason opnar málverkasýningu í Djúpinu, Hafnarstræti 15, í dag 18. ágúst. Þar sýnir hann 17 olíumálverk sem öll eru unnin á þessu sumri. Jón Þór hefur lokið námi frá Myndlista- og handíðaskóla Islands og hyggur á frekara nám erlendis. Þetta er fyrsta einkasýning hans en hann hefur áður tekið þátt í fjölda samsýninga. I tilefni opnunar sýningarinnar munu Bjöm Thoroddsen og félagar leika djass af fingrum fram i Djúpinu í kvöld. Með Birni, sem leikur á gítar, verða Guðmundur Steingrímsson, trommur, og Tómas Einarsson, bassi. Sýningu Jóns Þórs lýkur 4. september. Hún er opin alla daga kl. 11—23.30 og er sölusýning. EA Tapað -fundið Tollvarningur tekinn í misgripum Ung kona sem kom frá Amsterdam sl. föstudagskvöld tók í misgripum poka með tollvamingi frá Amsterdam. Eigandi pokans er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 36718. 95 ára afmæli á i dag, 19. ágúst, Kristín Heiðarsdóttir, fýrrum húsfreyja í t Presthúsum í Garði. Hún var gift Oddi Jónssyni útvegsbónda. Hann lést árið 1977. Bæði voru þau hjón skaftfellskrar ættar en fluttu ung að árum í Garðinn og bjuggu þar síöan. Kristín er nú til heimilis að Hofslundi 11 í Garöabæ. Þar tekur hún á móti gestum sinum í dag. 70 ára afmæli á i dag, 19. ágúst, MarsQia Adoifsdóttir frá Akureyri. Hún býr nú á Smáraflöt 51 í Garöabæ. Maraþonhlauparí á níræðisaldri Tökum að okkur að þrífa og bóna bila. Eða þú getur komið og gert við og þrifið þinn bil sjólfur. Seljum keikjulok og viftureim- ar i flesta japanska bila. Seljum oliusíur og loftsiur í flesta bíla. Opið: Mánudaga til föstudaga kl.9-22 laugardaga og sunnudaga kl. 9-18. w W BILKO- bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. Hingað til lands kom í morgun Noel nokkur Johnson. Hann ætlar' á sunnudaginn að hlaupa ofan frá Fella- helli í Breiðholti og niður á Lækjartorg. Þetta er einkum merkUegt fyrir þær sakir að Noel er orðinn 83 ára gamall. Hann er heimsmeistari öldunga í boxi og tekur þátt í 5—6 maraþonhlaupum vestur í Bandaríkjunum á hverju ári. Noel þakkar blómafræflum alla þá orku sem hann segist búa yfir. Blómafræflar eru frjókorn blóma pressuð saman í töfluform. Þá byrjaði Noel að borða upp úr sjötugu, þá orðinn bæði gamall og þreyttur, að því bæði honum og læknum hans fannst. Síðan hefur hann stöðugt oröið hress- ari með hverju árinu. Upphaflega ætlaði Noel að hlaupa austur á ÞingvöU. Hann sneri sig hins vegar nýlega á ökkla og af því hann á að taka þátt í maraþonhlaupi í október bað hann um að hlaupiö yrði stytt. DS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.