Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR19. ÁGUST1983. 39 Föstudaguf 19. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonía mín” eltir Willa Cather. Friðrik A. Friðriksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (16). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- inanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar: 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegisténleikar. Hljóm- sveitin „Harmonien” i Björgvin leikur Hátíðarpólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen. Karsten Andersen stj. / Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljóm- sveitin í Lundúnum leika Píanó- konsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergej Prokoffjeff. André Previn stj. 17.05 Af stað í fylgd með Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Víð stokkinn. Magnea Matthiasdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt. 21.30 Píanóieikur í útvarpssal. Halldór Haraldsson leikur „Suono da Bardo” eftir Vagn Holmboe. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn” eftir Evelyn Waugh. PáU Heiðar Jónsson les þýðingusína (5). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RUVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 A nseturvaktinni — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. íSjörsvarp Föstudagur 19. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Ríkisrekstur og sala rikisfyrir- tækja. Albert Guðmundsson fjár- málaráðherra og Ragnar Amalds fyrrverandi fjármálaráðherra á öndverðum meiði í sjónvarpssal. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Kappaksturinn í Le Mans. (Le Mans) Bandarísk bíómynd fró 1970. Aðalhlutverk Steve MeQueen, Síegfried Rauch og Elga Andersen. Leikstjóri Lee H. Katzin. Frægustu ökuþórar helms taka þátt í kappakstrinum í Le Mans í Frakklandi. Margt gerist þar á bak við tjöldin og mikið taugastríð fylgir keppninni, þar sem eitt rangt viðbragð getur skipt sköpum. Þýðandi Björn Baldursson. 23.55 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Kappakstur íLe Mans—sjónvarp íkvöld kl. 22.05: Hraði og spenna Steve McQueen við stýrið Steve McQueen var á sínum tíma mikill áhugamaöur um kappakstur og náði oft langt í þeirri íþróttagrein. Árið 1970 réðst hann í gerð kvikmyndarinn- ar Kappaksturinn í Le Mans sem sýnd 'verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.05. McQueen leikur (og ekur) aðal- hlutverk ásamt Siegfried Rauch og Elgu Andersen, en leikstjóri er Lee H. Katzin. Myndin hefur á sér yfirbragð heim- ildarmyndar. Þar er skyggnst á bak við tjöldin í hinum víðfræga kappakstri í Le Mans í Frakklandi og fylgst með gangi mála hjá nokkrum keppendum og aðstoöarmönnum þeirra. Mikið taugastríð fylgir keppninni eins og gef- ur að skilja og eitt rangt viðbragð get- ur skipt sköpum. Kappaksturinn í Le Mans hefur löng- um verið talinn i hópi bestu kappakst- ursmynda sem gerðar hafa verið: eitthvaö fyrir ökuþóra á skjánum í kvöld. -EA. Kvikmyndataka ku vera með eindæmum góð í bandariskri kappakstursmynd frá árinu 1970 sem sýnd verður i s jón- varpiíkvöld. Ríkisrekstur og sala ríkisfyrírtækja — sjónvarp kl. 21.15: Á öndverðum meiði Ragnar Araalds. Albert Guðmundsson fjármálaráð- herra og Ragnar Arnalds, fyrrverandi fjármálaráðherra, skiptast á skoðun- um um rikisrekstur og sölu ríkisfyrir- tækja í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.15. Umsjónarmaður þessa þáttar er Ingvi Hrafn Jónsson. Sumarsnældan í útvarpi ámorgun kl. 11.20: Kenndi prestsdætrum orgelleik árið 1925 Sumarsnældan, helgarþáttur fyrir krakka, er á dagskrá útvarps á morg- un klukkan 11.20. Umsjónarmaður er Sigríður Eyþórsdóttir. I þættinum veröur m.a. rætt viö finnska konu, Regínu Denzie að nafni. Hún kom fyrst hingað til lands árið 1925 og kenndi prestsdætrum á Norður- landi þýsku, guðfræði og orgelleik um skeið. Hún var nýlega á ferðalagi um landið og átti þá viðtal við umsjónar- mann þáttarins, en frú Denzie talar ágæta íslensku að sögn Sigriðar. Þá mun ung stúlka, Anna Hauksdótt- ir, koma í heimsókn í þáttinn og segja frá síams-köttunum sínum. Fastir liðir eru allir á sínum stað: símatími og framhaldssagan Meö Kötu frænku á Hulduhamri. Einnig verður efnt til getraunar og leikin tón- list sem gestir þáttarins fá að velja. Gestur Einar Jónasson. Náttfari í útvarpi kl. 23.00: Aiit og UflflCf c. „Náttfari heldur sínu striki,” sagði Gestur Einar Jónasson er hann var inntur eftir efni þáttarins sem er ó dagskrá útvarps í kvöld klukkan 23.00. „Eg hringi í fólk og spjalla um allt og ekkert — helst ekkert — og leik ró- legatónlistafplötum. Gestur þáttarins verður ungur Ak- ureyringur, Pálmi Guömundsson aö nafni. Hann er e.t.v. betur þekktur undir nafninu Bimbó og fyrir að reka stúdió hér á Akureyri þar sem hann tekur upp plötur í fristundum. Pálmi var diskótekari hér áður f yrr og á dá- gott plötusafn sem hann gefur okkur smjörþefinn af í kvöld. Þess á milli veröa lesnar gamlar auglýsingar úr blöðum frá því um síðustu aldamót og eflaust slæðist eitthvaðannaðmeð.” -EA. Veðrið Veðrið: Vaxandi sunnan- og suðaustan- átt á landinu, léttskýjað eitthvað fram eftir deginum á Norður- og Austurlandi en fer að rigna um sunnan- og vestanvert landið. • Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað 8, Bergen súld 13, Helsinki alskýjaö 11, Kaupmannahöfn létt- skýjað 17, Osló léttskýjað 11, Reykjavík skýjað 7, Stokkhólmur skýjað 15, Þórshöfn heiðskirt 7. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjað 24, Berlín léttskýjað 23, Chicagó mistur 30, Feneyjar létt- skýjað 28, Frankfurt léttskýjað 28, Nuuk alskýjað 3, London léttskýjað 26, Luxemborg léttskýjað 26, Las Palmas skýjað 23, Mallorca létt- skýjaö 27, Montreal þokumóöa 26, París léttskýjað 27, Róm léttskýjað 26, Malaga heiðskírt 24, Vín þrumur á síðustu klukkustund 23, Winnipeg léttskýjaö 33. Tungan Að líta við merkir: að líta um öxl, að horfa til baka, en það merkir ekki: að líta inn, eða koma við. ■ — ■ I 1 Gengið 1 ■ ■ ■ Gengisskráning 1 j NR. 153-19. ÁGÚST 1983 KL. 09.15 tmingkl. 12.00 Kaup Sala ; 1 Bandaríkjadoilar 27,890 27,970 • 1 Sterlingspund 42,377 42,458 1 Kanadadollar 22,595 22,660 1 Dönsk króna 2,9159 2,9243 1 Norsk króna 3,7542 3,7650 1 Sænsk króna 3,5633 3,5735 1 Finnskt mark 4,9093 4,9234 1 Franskur franki 3,4941 3,5041 1 Belgiskur franki 0,5248 0,5263 1 Svissn. franki 12,9300 12,9671 1 Hollensk florina 9,3882 9,4151 1 V-Þýsktmark 10,5166 10,5468 1 ítölsk líra 0,01766 0,01771 1 Austurr. Sch. 1,4942 1,4985 1 Portug. Escudó 0,2286 0,2293 1 Spánskur peseti 0,1854 0,1860 1 Japanskt yen 0,11427 0,11460 1 írskt pund 33,175 33,270 Belgiskur franki 29,3651 29,4497 SDR (sérstök 0,5214 0,5229 dráttarréttindi) | Símsvari vegna gengisskráningar 22190. I Tollgengi I fyrir ágúst 1983. 1 Oandarikjadollar USD 27,790 Storlingspund GBP 42,401 Kanadadollar CAD 22,525 Dönsk króna DKK 2,9386 Norsk króna NOK 3,7666 Sænsk króna SEK 3,5914 Finnskt mark FIM 4,9431 Franskur franki FRF 3,5188 Belgiskur franki BEC 0,5286 Svissneskur f ranki CHF 13,1339 Holl. gyllini NLG 9,4609 Vestur-þýzkt mark DEM 10,5776 ítölsk Ifra ITL 0,01787 Austurr. sch ATS 1,5058 Portúg. escudo PTE 0,2316 Spánskur peseti ESP 0,1863 Japanskt yen JPY 0,11541 írsk pund IEP 33,420 SDR. (SérstÖk 29,4286 dráttarróttindi) 0,5259 -ea.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.