Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Page 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGUST1983. 5 Mannræktarstöð íKrísuvíkurskólanum? KUNMR ATHAFNAMENN HAFA ÁHUGA Á SKÓLABYGGINGUNNI Þrír kunnir athafnamenn hafa sóttl um, til nefndar þeirrar sem hefur meö aö gera hina ónotuðu skólabyggingu í Krísuvík, að fá aö starfrækja þar heilsuhæli eöa mannræktarstöð eins og þeir vilja kalla þaö. Þetta eru þeir Asgeir Hannes Eiríksson, Hilmar Helgason og Jón Ottar Ragnarsson dósent. Hafa erlendir aðilar einnig sýnt þessu máli mikinn áhuga en þeir félagar hafa haft samband við aöila sem gjörþekkja rekstur slíkra mannræktarstöðva. Ásgeir Hannes sagöi í viðtali við DV aö þeir heföu sótt um að fá skóla- bygginguna í Krísuvík undir þessa starfsemi enda væri hún mjög hentug. Er veriö aö kanna þaö mál núna en ýmsir aðrir aöilar hafa sótt um aðstööu í skólabyggingunni sem staðið hefur ónotuö í fleiri ár. INSTALLATION OF THE MONTH Weighing Fertilizer In lceland The first, fully electronic truck scale certified for trade in Iceland is this SteelBridge installed by the State Fertilizer Company in Gufunes, near the capitol city, Reykjavik. disagreed emphatically so a physical count | was made. The truck was over eight bags. I Gudlauger Hermannsson, WEIGH-I TRONIX representative in Iceland.i estimates the scale will pay for itself-in one | year with savings like that. Our thanks and a $100 gift catalog to I Dave Umlauf of Engineering Equipment | Company. State Fertilizer supplies most of the bagged fertilizer in the country sothescale is busy, about 15-20 weighments an hour. Before installation of thé scale bags were hand counted. Now it is done by figuring i weight, faster and more accurately. When the big Volvo truck in the accompanying photo was run across the scale the scale operator calculated it was overloaded by eight bags. The truck driver State Fertilizer also uses a WEIGH-TRONIX I 4'x6' deck scale to measure theamountof gas I used in filling compressed gas bottles forl customers. A WI-110 indicator in the window| of the scale house tells the operator how much I gas was needed. Fréttln í Weigh-Tronix news. Starfsmenn Áburðarverksmiðjunnar: Fengu viðurkenningu fyrir uppsetningu á nýju bílavoginni I fréttabréfi Weigh-Tronix verk- smiðjanna í Bandaríkjunum sem nýlega kom út er sagt frá því aö hin nýja bílavog Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi hafi verið kosin „Installation of the Month”, eða upp- setning mánaðarins. Veitir Wigh-Tronix verksmiðjan mánaðarlega viðurkenningu fyrir upp- setningu og frágang á vogum frá henni. Fengu starfsmenn Aburðar- verksmiðjunnar þá viðurkenningu núna en bílavogin þar var sett upp í sumar. -klp- Tvenn jarðgöng í nágrenni ísaf jarðar — jarðvegsrannsóknum að Ijúka Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga, sem haldið var um helgina, voru sam- göngumál ofarlega á baugi. Kom þar m.a. fram að verið er að leggja síðustu hönd á jarðvegsrannsóknir á tveim stöðum í nágrenni Isaf jarðar þar sem komið hefur til tals að gera jarðgöng. Þaö er ráðherraskipuð nefnd sem stendur fyrir þessum rannsóknum og veitir Bjarni Einarsson hjá Fram- kvæmdastofnun ríkisins henni for- mennsku. Hefur nefndin kannaö gerö jarðganga í Færeyjum en þar hafa verið gerð jarðgöng með mun minni tilkostnaði en áður þekktist. Staðir þeir þar sem rannsóknirnar hafa fariö fram í nágrenni tsafjarðar eru á leiðinni á milli Hnífsdals og Bolungarvíkur og á leiðinni á milli Isa- f jarðar og Súgandaf jarðar. Ef af þess- um framkvæmdum verður munu göngin veröa mjög löng. Er talað um 4 til 5 kílómetra göng og jafnvel lengri. -klp- Notum ljós í auknum mæli Skólabyggingin í Krisuvik hefur staðið ónotuð i langan tima. Nú hafa þrír kunnir athafnamenn áhuga á að fá húsnæðið undir heilsuhæli eða mannræktarstöð. INNBROT (HÚS VIÐ LAUFÁSVEG — íbúarnir voru í fastasvefni þegar hinn óboðni gestur óð um allt húsið Ibúar eins hússins við Laufásveg húsiö og vaöið þar um alit og rótað til leit þvi engum munum var stoliö. Og vöknuðu svo sannarlega upp við erþeir voruífastasvefni. ekki hafði hann neitt upp úr krafsinu vondan draum síðastliðinn laugar- Svo virðist sem hinn óboðni gestur endaengapeningaaöhafaíhúsinu. dagsmorgun. Brotist hafði verið inn í hafi fyrst og fremst verið í peninga- -JGH. Message rafmagns- ritvélar Litla Message 860 ST rafmagnsritvélin er alvöru ritvél. Letur- borðið er fullkomið með dálkastilli. Vélin er stöðug og traust, en tekur þó sáralítið pláss. Message 990CR er eins byggð og 860 ST vélin en hefur leið- réttingarborða að auki. Message 860 ST eða 990 CR er tilvalin ritvél fyrir minni fyrir- tæki, í skólann eða á heimilið. W SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ■w Hverfisgötu 33 — Slmi 20560 — Pósthólf 377 Reykjavík ÓSA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.