Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Síða 6
6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGUST1983.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Iðnsýningin í Laugardalshöll:
EITTHVAÐ FYRIR ALLA,
KONUR JAFNT SEM KALLA
Ótalmargt er að skoða og sjá á sýnlngunnl.
Glóðvolgii jójó hringir renna vel ofan í börnin.
nMr
nnl
Má bjóða þér sælgseti....
.eða sildarbát?
Þá er búiö aö opna dyr Laugar-
dalshallarinnar aö Iönsýningu '83 og
þegar hafa þúsundir manna lagt leiö
sína á sýninguna. Á sýningunni sýna
120 fyrirtæki margvíslegan iðnvarn-
ing og gefur því auga leiö aö margt
eraðsjá ogskoöa.
Viö brugöum okkur í Höllina dag
einn fyrir stuttu til aö berja dýröina
augum. Þótt klukkan væri ekki nema
þrjú og nýr sýningardagur rétt aö
byrja var þegar komin töluverö biö-
röö viö miöasöluna. Greinilegt aö
margir hafa ætlað sér að skoöa sýn-
inguna í ró og næöi, lausir viö hinn
gífurlega manngrúa sem iðulega
kemur á sýningar í Hölhnni aö
afloknum almennum vinnudegi.
Inni í anddyri HaUarinnar eru bós-
ar matvælafyrirtækjanna og þar iðar
allt af Ufi. Uti í einu hornanna er
bakarí, útibú frá Ragnarsbakaru í
Keflavík og þar eru bakaðar fimm
tegundir af jójóhringjum allan
liðlangan daginn. Þar sem víöar er
fólki gefinn kostur á aö smakka á
vörunni og kaupa hana síðan á tU-
boösveröi á eftir.
Sælgætiö er fyrirferðarmikiU
þáttur í matvælakynningunni og virt-
ust krakkamir taka því fegins hendi
aö fá aö smakka gottið í hverjum
bás. Ekki amalegt aö geta skóflaö
upp í sig ókeypis sælgæti.
Gosið var heldur ekki langt undan,
EgiU sterki sýnir veldi sitt í einum
bás, í öömm skorar Sanitas á fólk aö
smakka kók og pepsi og segja til um
hvor drykkurinn sé betri. „Látiö
bragðkirtlana ráöa ferðinni,’” sagöi
fólkiö í þeim básnum við sýningar-
gesti. VífUfeU bauö upp á kók, hvaö
annað, og auglýsingamyndir.
Svo var þarna t.d. síld og lax, ís og
kaffi, smjörlíki og fiskiboUur. Meira
að segja gamla og góöa lýsiö var á
sínum staö.
Þegar horft var yfir anddyriö
kviknaði sú spurning hvort ekki væri
hægt aö hafa svona markað allt áriö
um kring. Byggja yfir einhverja
götuna úr gleri og hita markaðinn
upp meö heitu vatni. Víöa erlendis
tíökast svona innimarkaöir en ekki
hér þar sem þeirra er þó mest þörf
sakir veöráttunnar.
En áfram meö iðnsýninguna. Við
emm komin í aðalsalinn og stöndum
allt í einu innan um gínur í fjölbreyti-
iegum fatnaöi. Stöku sinnum heldur
einhver nærsýnn sýningargestur aö
gínumar séu Ufandi og ávarpar
starfsfólkiö. Þær þegja, gesturinn
roðnar. Á kvöldin Ufna víst gínurnar
viö, þá eru haldnar tískusýningar og
gestum sýnt aUt hiö nýjasta í
íslenskri fatagerö.
I einum bás hjóla þrjár svartar
gínur á gírahjólum, klæddar íslensk-
um sportfatnaöi. Hinum megin viö
gangveginn em tvær kanínur í
búrum meö faUega löng hár. „Þaö
má bráöum fara aö klippa þær,”
segir stúlkan í Álafoss-básnum.
Kanínurnar eru til að minna á þá
nýjung hjá fyrirtækinu aö nota
blöndu af uU af sauðfé og kanínum í
fatnað.
Leiöin Úggur framhjá húsgögnum
og framleiðendur einingahúsa sýna í
nokkmm básum. SkyndUega blasir
viö sjónum vélmenni sem lyftir glös-
um og mælir á íslenska tungu. Aö
vísu er hreimurinn kominn frá
Bandaríkjunum en þaö er auka-
atriöi. Annað vélmenni er á öörum
stað, það lyftir kubbum og er þögult.
„Nei, þarna er hann Sævar,” segir
gestur og bendir á eina mynd í
sýningarbás Ljósmyndastofu
Gunnars Ingimarssonar. MáUö er
athugaö, þetta er ekki Sævar, bara
einhver líkur honum.
Áfram er haldiö. „Hvaö er aö sjá í
bás nr. 81,” segir þulan hjá útvarpi
sýningarinnar. Þaö er skundaö
þangaö. Og sjá, hér er verið aö
kynna málningu. Slæmt aö maður
skuU ekki aö vera aö mála núna,
tautum viö og röltum lengra.
Innst í aðalsalnum er búiö aö reisa
heilt hús. Þaö eru nokkur fyrirtæki á
Suöurnesjum sem byggt hafa húsið í
sameiningu og er þaö hið glæsileg-
asta. Viö hUðina eru boUar og diskar
og fleiri varningar frá GUt til sýnis.
Þá er þaö neöri salurinn. Meiri
húsgögn, ofnar, dekk, veifur og
umbúðir. Við höfum ekki undan aö
skoöa básana, taka á sýningargrip-
unum, spyr ja um verö.
Heyröu, viö gleymdum útisvæðinu.
Þaö er ranglað þangaö framhjá bát-
unum og inn í litiö hús. Þar er verið
að kynna framleiðslu ýmissa fyrir-
tækja, BM Vallá, Steypustööin,
Hampiöjan og hvaö þetta nú allt
heitir. Stóriöjan fær einnig aö fljóta
meö, járnblendiö og áUö.
Við erum komnir meö stjörnur í
augun, orönir hálfringlaöir enda
höfum viö þeyst um svæöiö á miklum
hraða, ekki gefiö okkur nægUegan
tíma eins og hverjum sýningargesti
er nauðsynlegt.
Og þar meö er búið aö drepa aUs
staðar niður fæti. Og sýningin,
hvernig er hún? Góð, allténd vel
peninganna viröi. Það ætti aUa vega
enginn aö þurfa aö lóta sér leiöast í
HöUinni þann tíma sem sýningin
stendur, en henni lýkur 4. septem-
ber.
-sa.
Kanínan hjá
Álafossi fær
nýtt vatn.
Giit sýnir fjölda muna úr ieir