Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Síða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR30. AGUST1983.
17
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
• BRÆÐRABORGARSTÍG
• SUÐURLANDSBRAUT
• RAUÐÁRHOLT
HVASSALEITI • FURUGERÐI
HAGANA • MIÐBÆ
OG VÍÐS VEGAR UM BORGINA.
EINNIG VANTAR OKKUR SENDLA Á AFGREIÐSLU. VINNUTÍMI
KL. 12-18 AÐ FULLU EÐA HLUTA. ATH. ÞARF AÐ HAFA HJÓL.
HUGLEIÐING VEGNA
„HUSAFELLS ’83”
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
I segja hversu unglingar í dag eru aö
mörgu leyti ilia settur samfélagshóp-
ur. Þeir njóta n*r engrar viöurkenn-
i togar í samfélaginu og þeir eru alls
staöar fyrir, enda gegna þeir yfirleiit
I engu sérstöku hlutverki 1 verömeta-
I sköpun samfélagsins. Fullorönum
I hcttir oft til aö bera þá saman viö
I sjálfa sig, er þeir voru unglingar, en
I þá gleymist þaö hve samfélagið hef-
I ur tekiö gifurlegum breytingum á
I siöustu ánun og áratugum. Þaö eru
ekki nema 1Ö-20 ár siöan hver ein-
asU unglingur frá 13-14 óra aldri
, 8»t fengið vinnu á sumrin og veittí
hún þeim oft ómetanlega reynslu,
ásamt meövitund um aö þeir geröu
eitthvert gagn, aö þeir v*ru til ein-
hvers nýtir.
. I dag er allt gerbreytt. Unglingar
j undir 16 ára aldri eiga yfirleitt erfltt
I með aö fá vinnu úti á hinum abnenna
I vinnumarkaöi og upp á siökastið hef-
ur þess gætt i vaxandi m*li aö 16—17
ára unglingar gengju atvinnulausir
i vikum og mánuöum saman. Þetta
ástand ýtir óhjákvamilega undir þá
hugmynd meðal unglinganna aö þeir
séu utangaröshópur sem enginn viD
hafa neitt meö aö gera og viöbrögð
þeirra veröa þá oft aö gjalda liku likt
og sýna samfélaginu og hinum fulÞ
orönu fyrirlitningu sína á einhvem
hátt. Þetta sjáum viö m.a. í vaxandi
fflcniefnaneysJu, drykkjuskap, af-
brotum og fyrirlitningu á veröm*ta-
mati hinna fullorönu.
Aö einu leyti hafa ungiingar þó
gegnt miklu og vaxandl hlutverki á
siöustu árum. Þeir eru orönir þurft-
arfrekir neytendur og í sívaxandi
m*U skotspónn kaupahéöna og
braskara. En þetta mlkilvæga hlut-
verk veitir þeim enga lifsfyllingu né
vitund um mikflvjegi sitt i samfélag-
lnu, heldur elur frekar á vanmeta-
kennd þeirra og veitir í mesta lagi þá
Ulfinningu aö sífeflt sé verið aö
hlunnfara þá.
Tilefni þessara skrifa tengist ein-
mitt þeirri afstööu til unglinga aö
þeir séu ekki til annars nýUr en aö
haía út úr þeim fé. Um verslunar-
mannahelgina var haldin samkoma
undir nafninu „Húsafell ’«3". Þar
kom berlega í 1 jós þaö viröingarieysi
gagnvart unglingum sem viröist
ríkja i samfélaginu og ekki síst hve
auðvelt er aö hafa þá aö féþúfu án
þ«a aö nokkru sé h*tt, Jafnvel án
þess aö nokkur taki eftir því. Sam-
koma þessi var auglýst i blöðum, út-
varpi og I sjoppum víös vegar um
b**nn og voru þar gef in fyrirheit um
ýmis skemmUatriöi, dansleiki og síö-
ast en ekki sist tjaldst*öi íyrír aö-
eins kr. 250.
Viö undirritaöir starfsmenn Otl-
deildar vorum á staönum umrcdda
helgi og uröum vitni aö því hvernig
þetta var aUt meira og minna svikiö,
hvort sem um var aö kenna skipu-
lagsleysi eöa einhvcrju öðru. Þegar
upp i HúsafcU var komið, kom í IJÓs
aö ekki var grettt fyrir tjaldstaöi
sérataklega, heldur kostaöi kr. 250
inn á svcöiö á mann. Samkvcmt
upplýsingum lögreglunnar höföu um
<000 manns borgaö sig inn á svcöið
kL 10 á laugardagsmorgun og fjölg-
Kjallarinn
Hansína Einarsdóttir
Steingrfmur
Steinþórsson
gert sér i hugarlund þ*r upphcöir
sem fóru um hcndur þeirra Húsa-
fellsmanna þessa einu helgi.
Skemmtiatriöin sem auglýst voru
fóru meira og minna í vaskinn. Aug-
lýstir voru hljómleikar, en fcstir
vissu hvar eöa hven*r þeir skyldu
haldnir. Þegar „Upplyfting" tróö
siöan upp milli kl. 7 og 8 á laugar-
dagskvöld fór þaö þvi fram hjá flest-
um. Einnig var auglýst svifdreka-
' sýning, en þaö cina scm til hennar
aást var einn svifdreki sem sveif
heldur einmanalega yfir svcöinu i
5—10 minútur. Þá voru rútuferöir á
dansleiki litiö sem ekkert auglýstar
og misstu þvi margir af þeím.
Fyret rútuferöanna er getið má
minnast á vitavert kcruleysi a.mJc.
eins rútubilstjóra. Þegar hann kom í
HúsafeU fleygöi hann öUum farangr-
inum utan i vegarbrún, viUndi þaö
aö hluti hans tflheyröi krökkum sem
voru ókomin meö annarri rútu. Þeg-
•r Þ®lr komu á staöinn var farangur
nokkurra þeirra horfinn og fannst
ekki þrátt fyrir itrdcaöa leit.
Hreinlctisaöstaöa í HúsafeUi var
fyrir neöan aUar hellur. Salemum i
þjónustumiöstööinni var lokaö strax
á föstudagskvöld og var ekki búiö aö
opna þau aftur á sunnudag. A flötun-
um, þar sem flestir ungUnganna
tjölduöu, haföi veriö komiö fyrir
kömrum, en þeir voru fljótlega út-
sóöaöir og var ekkert hirt um aö
hreinsaþá.
Loks má geta þess aö verö i sjopp-
um á staönum var uppsprengt eins
og tttt er á svona samkamum. Má
sem dami nefna aóein kókflaska var
seld á kr. 30.
Tilgangurinn meö þessum skrifum
er ekki aö koma höggi á aðstandend-
ur HúsafeUs ’83", heldur frekar aö i
benda vinsamlega á þaö sem aflaga
fór í þdrri von aö betur veröi staöiö
að svona samkomum i framtíöinni,
en vonin um skjótfenginn gróöa ekki
látin ráöa feröinni. Unglingar eru
engar annara flokks verur enda þótt
þá skorti oftast samtakamátt U1 aö
láta ísér heyra. N*r aUir unglingar,
sem viö töluöum viö i HúsafeUi, voru
óáncgöir og fannst þeir vera hlunn-
famir. En þeir eru vanir slOcri meö-
ferö og sctta sig viö ýmislegt sem
hinir fuUorönu mundu aldrei láta
bjóöaséruppá.
Meðþökkfyrir birUnguna,
Hansina ElnaradótUr,
Steingrímur Stcinþórsson.
Starfsmenn Utideildar gagnrýndu samkomuna Húsafell ’83 í kjallaragrein í DV 22. ágúst.
Hámarkshraða
lýkur,
en hvað svo?
Kristleifur Þorsteinsson, Húsafelli,
hringdi:
Þann 22. ágúst 1983 birtist í DV grein
eftir Hansínu Einarsdóttur og Stein-
grím Steinþórsson, starfsmenn úti-
deildar í Reykjavík. Greinin nefndist
Hugleiöing vegna Húsafells ’83.1 grein-
inni gætir margs konar misskilnings,
sem þarfnast leiðréttingar.
Höfundar láta í þaö skina aö útisam-
koman hafi veriö mikiö gróöafyrir-
tæki. Ég get upplýst aö gróöinn var
enginn. Af þeim f jögur þúsund manns
sem komu á svæöið greiddu tvö til þrjú
þúsund aðgangseyri. Á surnudag fóru
flestir inn ókeypis.
Féö sem inn kom skiptist þannig aö
hluta af því fékk björgunarsveitin Ok,
annaö fór í beinan kostnaö og
afgangurinn verður allur settur í aö
bæta úr því sem aflaga fór og byggja
uppstaðinn.
Varöandi skemmtiatriöi sem ekki
hafi orðið úr vil ég seg ja eftirfarandi:
Engir dansleikir voru auglýstir.
Svifdrekamót sem vera átti á laugar-
daginn var óframkvæmanlegt vegna
veöurs en mikinn hluta sunnudagsins
voru svifdrekar á lofti. Á föstudags-
kvöldiö var reynt að hafa varðeld en
drukknir unglingar reyndu aö kasta
sér á bálið. Því þótti ekki þorandi aö
gera aðra tilraun á laugardag en á
peningar og nafnskírteini. Var þetta
brúnt leðurveski meö nafni og síma-
númeri skrifuöu í leðriö. Eg var
hrædd um aö öðrum litist vel á
veskið, því slíkir gripir hafa sterkt
aödráttarafl, og geymdi þaö því í
tjaldinu undir dótinu mínu. Gætti ég
oft aö veskinu um helgina og lá þaö
alltaf á sínum staö. Ekki er hægt aö
læsa tjöldum, og þegar viö brugðum
okkur frá á mánudagsmorguninn
áöur en viö lögðum af staö hefur
aödráttarafl veskisins verið full-
mikiö. Þaö var horfiö þegar viö
sunnudagskvöldiö var varöeldur og
góö stemmning.
Eg samþykki fúslega aö hreinlætis-
aöstaöa var fyrir neöan allar hellur.
Aö því leyti sem ég heföi getaö betur
gert þar um, verö ég aö biöjast
afsökunar. Ástæöan var aö það kom
miklu fleira fólk heldur en viö bjugg-
umst viö. Björgunarsveitin Ok, sem
haföi ætlað aö aöstoöa heimamenn viö
hreinlætisaðstööu og önnur almenn
verk, þurfti að nota alla sína krafta í
hjálparstörf. Hún stóö sig meö prýöi,
svo og lögreglan.
Frá okkur Húsafellsbændum voru
um 30 manns í vinnu allan tímann við
eftirlit, umferðarstjóm, sorphreinsun
ogfleira.
Hvaö snertir „uppsprengt sjoppu-
verö”, þá er það staðreynd aö ekki er
hægt aö reka nokkra sumarverslun
nema hafa vörumar dýrari. Fólkiö
sem í sumar er með verslun i Húsa-
felli er mjög hjálpsamt og þjónustu-
lundaö. Þaö tel ég höfuðkost fólks sem
starfar á útivistarsvæðum.
Um hvítasunnuna 1982 kom margt
unglinga í Húsafell. Svæðiö var svo iUa
útleikiö á eftir aö viö ákváðum að loka
tjaldstæöum síöustu hvítasunnu. Og
næstu verslunarmannahelgi verður
engin f jöldasamkoma hjá okkur heldur
aöeins rólegt f jölskyldumót.
komum aftur eftir nokkrar mínútur.
Fannst þaö ekki þegar viö pökkuðum
dótinu. Hef ég lengi vonað að sá eöa
sú sem tók veskið mundi skila því
aftur, ef ekki persónulega, þá senda
þaö í pósti. Er honum velkomiö að
hirða peningana sem í veskinu voru
en hann fær jafnframt helmingi
meiri peninga, ef hann kemur.
Hann hefur nafnið mitt, síma-
númer og heimilLsfang hjá sér. Vona
ég svo innilega að ég fái veskið mitt
aftur.
En hvar veröa unglmgamir þá og
hvernig verður aö þeim búiö?
Þess skai getiö aö lokum aö sam-
koman var haldin í fullu samráði við
lögregluyfirvöld staðarins.
Umferðarslciltið sýnir að 30 kflómetra hraða er hér með lokið. Má þá aka
eins og druslan kemst? spyr Jón Baldvinsson bifreiðarstjóri.
DV-mynd EinarÓIason.
Jón Baldvinsson bifreiöarstjóri
skrifar:
Mér leikur forvitni á aö vita hvort
leyfilegt sé aö aka á ótakmörkuðum
hraöa þegar komið er aö umferöar-
skilti þar sem ákveðin hraöatak-
mörk enda? Sem dæmi vil ég nefna
umferðarskilti í Njarövík þar sem
þéttbýliskjarnanum sleppir á leiö til
Reykjavíkur , gult skilti meö
áletrunni 50 og nokkrum svörtum
skáröndum en eftir því sem mér er
best kunnugt þýðir þaö aö sérstakri
takmörkun um hámarkshraða sé
lokið. Síöan er ekið allgóðan spöl
áöur en komiö er að öðru merki með
áletrunni 80 km hraöa á klukku-
stund, þýöir þaö að á þessu svæði sé
heimilt aö aka eins og druslan
kemst? Mér finnst einhvern veginn
merkiö vera að segja mér það.
Einnig má taka dæmi úr vestur-
bænum í Reykjavík þar sem nýbúiö
er aö breyta hraöatakmörkunum
niöur í 30 km á klukkustund. Þegar
komiö er aö hinum og þessum gatna-
mótum þá blasir áðurnefnt gult skilti
viö manni meö svörtu skáröndunum
en tölunni 30 í miöið. Eftir að hafa
tekið beygju þá er ekkert skilti sem
segir á hvaöa hraöa skuli ekiö, nema
þá meö örfáum undantekningum.
Nú kann einhver aö segja: þú átt
að vita um hinn almenna umferöar-
hraöa. Til hvers er þá yfirleitt veriö
aö setja upp umferðarmerki? Svariö
kann aö vera, að þaö aka fleiri en
Islendingar um vegi landsins. Þaö er
rétt, en af hverju ekki aö merkja
vegina eins fullkomlega og hægt er?
Eöa gilda ekki sömu lög um útlend-
ing eins og mörlandann? Ekki þýöir
aö segja viö útlending: heyröu góöi,
þú átt aö vita hvaö er löglegur hraöi
hér á klakanum án þess aö nokkurt
merki sé til staöar. Gaman væri aö
fá svör viö þessu áður en maöur fer
aö gera einhver ja vitleysu án þess aö
vita aö maöur sé aö gera rangt.
Verslunarmannahelgin í Húsafelli:
KRISTLEIFUR BÓNDI
SVARAR FYRIR SIG
AFGREIÐSLA
SIMI 27022