Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Page 20
20' DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Þrísettur f ataskápur, úr ljósri eik, til sölu. Uppl. í síma 42331 milli kl. 5 og 7. Til sölu tvöfaldur stálvaskur meö borði. Uppl. í síma 74909. Rakarastofustóiar. Tveir U.G. stólar til sölu. Uppl. í síma 92-2145. Laug og sigiutré. Nýr íslenskur baöpottur, meö sætum fyrir 5 manns, til sölu á kr. 21.000. Einnig til sölu 18 feta siglutré og segl. Uppl. í síma 81548 eftir kl. 17. Til sölu hluti úr búslóö, s.s. sófasett meö boröi, standlampi, bókahilla með skrifborði, gamall skáp- ur, barnavagn, burðarrúm og lítill barnastóll. Uppl. í síma 76007. Til sölu tvíbreið svampdýna, 1,60 x 2 m, 40 cm þykk, áklæði dökkbrúnt flauel. Uppl. í síma 39782. Tilsölu Yamaha rafmagnsflygill í skiptum fyrir bíl, verðhugmynd 70 þús. kr. Uppl. í síma 66151 eftir kl. 21. Til sölu IBM kúluritvél, stórt skrifborð, rit- vélaborð og myndskyggna, alit sem nýtt og ónotað. Uppl. í síma 73560 eftir kl. 17. Nýlegt sófasett, herraskápur og fleira til sölu. Uppl. í síma 43418. Bilijardborð-leiktæki. Til sölu 9 og 10 feta billjardborð og 2 leiktæki, mjög hagstætt verð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—848. Til sölu er lítið verktakafyrirtæki í þjónustuiðn- aði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—116. Trésmíðavélar: Sanco 130 borðfræsari, Walker-Törner afréttari, góö borðsög með hallandi blaöi o.fl., allt mjög góðar vélar, á sama staö til sölu Volkswagen rúg- brauð árg. '71. Uppl. í síma 51692 eftir kl. 20. Nýiegt, vel meö farið ítalskt hjónarúm og Ken- wood ísskápur til sölu. Uppl. í síma 79314 eða 51276 eftir kl. 17. Til sölu vel meö farið gólfteppi (ullarteppi), drapplitað, ca 9 ferm og millibrúnt ca 7 ferm. Uppl. í síma 46528 eftir kl. 17. Vantar þig verkfæri? Loftpressur: 200, 400, 1700 og 2000 ltr/mín., stór verkstæðissmergill með 400 skífum, handvirkur pallettustafl- ari, rennibekkir, fræsarar, járnsmíöa- hefill og margt fleira. Vélkostur hf., sími 32853 milli kl. 18 og 20. Blómafraf lar, Honeybee Polien, útsölustaður, • Borgarholtsbraut 65, Kóp. Petra og Herdís, sími 43927. Trésmíöavinnustofa H.B. sími 43683. Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki og uppsetningu á þeim, setj- um einnig nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar eða massífar boröplötur, komum á staðinn, sýnum prufur, tök- um mál. Fast verö. Tökum einnig að okkur viögerðir, breytingar og upp- setningar á fataskápum, bað- og eld- húsinnréttingum, parketlagnir o.fl. Trésmiðavinnusófa H.B., sími 43683. Blómafræflar (HoneybeePolien). Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184 afgreiðslutími kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiöslutími kl. 18—22. Komum á vinnustaði og heimili ef óskað er. Sendum í póstkröfu. Magn- afsláttur, 5 pk.og yfir. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útiitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein-' staklinga, bókasöfri, dagvistunarheim- ili og fleiri til að eignast góðan bóka- kost fyrir mjög hagstætt verð. Veriö veikomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Ódýrt til jólagjafa. Tréhúsgögn frá fjallahéruðum Þýska- lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur, stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol meö gleri kr. 250, skatthol án glers 195 kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79 kr., borðstofustólar á 40—75 kr., ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750, 890, 995 kr. Bangsar, stórir og litlir. Kiddi Craft leikföng. Sparkbílar, 5 teg. Brúðuvagnar, brúðukerrur, sundsæng- ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaöur Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Óska eftir að kaupa teppi og ryksugu. Uppl. í síma 23037. Kjötvinnslutæki óskast keypt, kjötsög og áleggshnífur, vacumpakkningavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—034. VHS video óskast keypt á 10—15 þúsund kr. stað- greitt. Uppl. í síma 39035. Lopavörur. Vil kaupa handprjónaðar ullarhúfur, vettlinga, sokka, legghlifar og hneppt- arlopapeysur.Uppl. ísíma 16200. Prentsmiðjur, fjölritunarstofur. Oska að kaupa litia offsetprentvéi eða offsetf jölritara. Uppl. í síma 86115 frá kl. 8 til 17. Gasofn — sjónvarp. Vil kaupa ódýran, lítinn gasofn í góöu lagi, vantar einnig 12W svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 86606. Fjögur notuð, 14 tommu vetrardekk óskast, negld eöa ónegld. Uppl. ísíma 76331. Vil kaupa góða útidyrahurð meö rúðu, hæð 2—2,05 m, breidd 90 cm. Uppl. í síma 37148 eftirl. 18. Verzlun Ljósritunarvélar-ljósritunarvélar. Notaðar og nýjar ljósritunarvélar á góöu verði, duftvélar, vökvavélar, rúlluvélar o.fl., o.fl . Góðir greiðslu- skilmálar, nýjar vélar á ótrúlega lágu verði, notaðar vélar — yfirfarnar á verkstæði — í toppstandi. Sími 83022 kl. 9—18 alla virka daga. Heildsöluútsaia. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50. kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á 290 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur, úrval af fatnaöi á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13— 18, sími 12286. Blómafræflar. Honeybee Pollen. Otsölustaður Hjaltabakki 6, s. 75058, Gylfi kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer 91 nægir eitt símtal og þið fáið vöruna, senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga Noel Johnson. Skólaritvélar. Skólaritvélar. Olympia skólaritvélar, órafknúnar og rafknúnar með og án leiðréttingar, úr: vals vara á góöu verði, góöir greiðsiu- skilmálar. Hringdu og pantaöu mynd- bækling. Sími 83022 kl. 9—18 alla virka daga. Fyrir ungbörn Grípið tækifærið. Nýr lítið sem ekkert notaður barna- vagn til sölu (sænskur) á hagstæðu verð. Uppl. í síma 41223 eftir kl. 17. Til sölu vel með farinn Odder barnavagn. Verð kr. 7.000. Uppl. i síma 52889. Kaup — sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barnastóia, rólur, buröarrúm, burðar- poka, göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka, baöborð, þríhjól og ýmis- legt fleira ætlað börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum líka um ykkur. Opið virka daga frákl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Húsgögn Til sölu nýlegt hjónarúm, stærð 1,80 x 2,00 metrar, ásamt tveim- ur lausum náttborðum, springdýnur, sterkt og þögult. Uppl. í síma 35225 eft- irkl. 19. Til sölu vel með farið, gamalt sófasett ásamt sófaboröi, horn- sófi og skápasamstæða ásamt fieiru. Uppl. í síma 78224 eftir kl. 18. Gamait hjónarúm til sölu með góöum dýnum, selst ódýrt. Uppl. í síma 73939. Fataskápur til sölu, hæð 240 cm, breidd 180 cm, dýpt 58 cm; skiptist í fataskáp, hillur og skúffur. Uppl. ísíma 37012 eftir kl. 19. Hlaðrúm til sölu, verö kr. 3500. Uppl. í síma 16689. Rokókó. Orval af rókókó stólum, barrok stólum og renesans stólum, sófaborð, inn- skotsborö, lampaborð, einnig úrval af blómasúlum og borðum. Greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Garðs- horni,sími 16541. Falleg, ítölsk hjónarúm og náttborð, ásamt lömpum og rúm- teppi, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 29165 og 24657. Sófasett, sem nýtt, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, sófa- borö, hornborð og skápur (hillusam- stæða þrjár einingar), til sölu. Uppl. í síma 30064. Til sölu hjónarúm úr ljósum viði, með áföstum nátt- boröum, húsbóndastóil og 4ra sæta sófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41613. Heimilistæki Óska eftir að kaupa iítinn isskáp. Uppl. í síma 45753. Tauþurrkari: Westinghouse, notaður, í góðu lagi, til sölu. Verðkr. 10.000. Uppl. ísíma 34932 eftir kl. 19. Antik Útskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Grandahl, kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun, í Hreyfilshúsinu, á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Verslunin er fuil af nýjum, fallegum húsgögnum. Sófa- sett, raöhúsgögn, borðstofuhúsgögn, sófaborö og ýmis önnur borð, vegg- samstæður, hljómtækjaskápar eidhús- borð og stólar, svefnsófar, svefnstólar, hvíldarstólar og margt, margt fieira. Verslið við fagmenn. Sími 85944 — 86070. Tökum að okkur að klæða ag gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póieringu og viðgerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýnishorn, gerum verðtil- boö yður aö kostnaðarlausu. Bólstrun- ,in, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsúni 76999. Hljóðfæri Til sölu Yamaha rafmagnsgitar ásamt Marshall mono gítarmagnara og boxi. Uppl. gefur Gunnar í síma 38748 eftirkl. 20. Til sölu Lowsey Genie 98 skemmtari, 20 radda, fæst á kr. 20—25 þús. Uppl. í síma 51940. Ó,ka eftir bassatrommu, 22ja eða 24ra tommu. Uppl. í síma . 82379 eftirkl. 16. Vanur bassaleikari óskast í starfandi danshljómsveit á Reykja- víkursvæöinu og nágrenni, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 72915 eftirkl. 16. Yamaha orgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og. skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í_ póstkröfu. Hijóðvirkinn sf., Höfðatúni’ 2, sími 13003. Trommusett til sölu, selst ódýrt, gott fyrir byrjanda, annaö trommusett á kr. 15 þús. hugsanlega til sölu. Æfingapláss laust í óákveöinn tíma. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—023. Tilsölu Yamaha orgel ásamt orgelbekk, sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma 50611 eftir kl. 16. Hljómtæki Til sölu 2ja ára gamall Technics plötuspilari. Uppl. í síma 52276. 4ra mánaða Akai, stórt útvarps- og segulbandstæki, til sölu, verð 10.000 kr. Uppl. í síma 41249. Bíltæki. ORION I BlLINN, Á HREINT OTRULEGU VERÐI. ORION NE-CS- E bíltækið hefur 2X25W magnara, stereo FM/AM útvarp, „auto-reverse” segulband, hraðspólun í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader control” og m. fl. en kostar þó ekki meira en kr. 7.950. Hagstæö greiðslukjör. ORION er japanskt hágæðamerki. Vertu velkom- in(n). NESCO, LAUGAVEGI 10, sími 27788. Tölvur Tilsölu lítiðnotuð Sharp MZ—80K heimilistölva með 48K minni. Uppl. í síma 42438 eftir kl. 18. Toilskýrslur. Tökum aö okkur tollskýrslugerð og verðútreikninga með aðstoð tölvu- tækninnar. Reynið viðskiptin. Islensk tæki, Ármúla 36, sími 86790. Ljósmyndun Mig vantar góðan þurrkara (blásara) fyrir plastpappír, Kinder- man, eða annaö álíka, einnig óskast 35 ,mm stækkari, Durst 300 eöa Leitz 1 Focomat. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—346 Kvikmyndir Til söiu kvikmyndasýningarvél, Yelco 8 mm super meö tali, sýningar- tjald og spólur fylgja. Verð 30.000 skipti koma til greina á myndsegul- bandi. Uppl. í síma 76584. Sjónvörp Til sölu er 20” Philips litsjónvarp, 1 árs gamalt. Uppl. í síma 79912 alla daga. Til sölu 22” Finlux litsjónvarp, 2 1/2 árs gamalt, lítið not- að. Uppl. í sírua 78428. Til sölu Hitachi litsjónvarp, 20”. Uppl. í síma 75013. ORION OG GRUNDIG LITSJÓNVARPSTÆKI. Eigum mikið úrval ORION litsjón- varpstækja í stærðum 10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20 tommu og 22 tommu á geysilega hagstæðu veröi eða frá kr. 16.074 til kr. 32.310 gegn stað- greiðslu. 10 tommu tækin ganga jafnt fyrir 12 voltum sem 220 voltum og eru því tilvalin í ferðalagið, sumarbústað- inn, bátinn og sem tæki nr. 2 á heimil- inu. Auk þess hefur 10 tommu tækið sérstakan videotengil (fyrir heimilis- tölvur). 20 og 22 tommu tækin fást bæði í mono og stereo útgáfu og eru öll með þráölausri f jarstýringu. ORION er jap- anskt hágæðamerki. Til viðbótar bjóð- um við glæsilegt úrval 20 tommu, 22 tommu og 26 tommu GRUNDIG tækja á vel samkeppnisfæru verði. Um gæði og tæknilega fullkomnun GRUNDIG tækjanna þarf ekki að fjölyrða. Við bjóðum öll ORION og GRUNDIG Ut- tæki með aðeins 5.000 kr. útborgun og eftirstöðvar til 6 mánaða. Á ORION og GRUNDIG Uttækjunum er líka 7 daga skilaréttur (reynslutími) og aUt aö 5 ára ábyrgð. Miðstöð Uttækjaviðskipt- anna er hjá okkur. Vertu veUcomin(n). NESCO, LAUGAVEGI10, sími 27788. Sjónvarps-, loftnets- og myndsegulbandsviðgerðir. Hjá okkur vinna fagmenn verkin. Veitum árs ábyrgð á aUri þjónustu. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 24474, 40937 og 27095. Videó TU sölu Fisher videotæki, model VBS 7000. Uppl. í síma 26263. TU sölu eins og hálfs árs video, Beta Max, fæst á kr. 18 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 51940. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Er- um einnig meö tæki. Opið frá kl. 13— 23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. TU sölu Panasonic NV 3000 VHS Portable ferðavideotæki með fjarstýr- ingu, sem nýtt. Uppl. í síma 37142. Videotæki óskast. Oska eftir VHS videotæki sem út- borgun upp í bU, sem er metinn á 60 þús. kr. Afgangur mætti greiðast á mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 50991 eftir kl. 18. Til sölu nýlegt videotæki fyrir VHS. Uppl. í síma 44420. Videoleigan Vesturgötu 17, simi 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS og Beta, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Op- ið mánudaga til miðvikudaga kl. 16— 22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13— 22, laugardaga og sunnudaga kl. 13— 21. Bcta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu,! leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videosport, sf Háaleitisbraut 58-60, sírni 33460. Videosport, Ægisíðu 123, sf. sími 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnaö. Erum einnig með hiö hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ar- múla 38, sími 31133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.