Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Qupperneq 23
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 30. ÁGUST1983.
23
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til leigu 3ja herb. íbúö
í Kópavogi, íbúðin leigist frá 15. sept.,
fyrirframgreiösla. Tilboö sendist
auglýsingadeild DV fyrir 4. sept.
merkt „Kópavogur 046”.
Herbergi í Seljahverfi.
Til leigu 12 ferm herbergi með aögangi
aö snyrtingu. Tilboö sendist DV fyrir
föstudagskvöld merkt „Seljahverfi
50”.
2ja herb. íbúð
í Breiöholti til leigu, með öllum hús-
gögnum, í að minnsta kosti 8 mán.,
fyrirframgreiðsla. TUboö með al-
mennum uppl. og greiöslugetu sendist
DV fyrir fimmtudagskvöld merkt
,.051”.______________________________
TU leigu
er 3ja herbergja íbúð, árs fyrirfram-
greiösla. Tilboö sendist DV, merkt
„076”, fyrir föstudag.
Lítiö herbergi
til leigu í Hliðunum. Uppl. í síma 24601.
Stórt forstofuherbergi
til leigu í miöbænum fyrir reglusaman
karlmann. Tilboö sendist DV fyrir 5.
sept. merkt „Klapparstígur — 872”.
\
HÚSALEIGU-
SAMIMINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
TU leigu 4ra herb. íbúð
á góðum staö i vesturbænum, sími
fylgir. Reglusemi skilyröi. Laus í
september, fyrirframgreiðsla. Tilboö
meö uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist auglýsingadeild
DVmerkt „12X12”.
Keflavík.
Til leigu 4 herb. íbúö. Uppl. í síma 92-
3418 eftir kl. 17.
LítU einstaklingsíbúö
í miöbænum tU leigu frá 1. sept., leiga
4500 kr. á mán., ekkert fyrirfram.
Leigi aöeins reglufólki. Uppl. sendist
DV fyrir 31. ágúst, merkt „Einstakl-
ingsíbúð982”.
TU leigu 4ra herbergj. íbúð
í Seljahverfi. Leigist í 1 ár. fyrirfram-
greiösla, laus strax. Uppl. í síma 99-
1261 eftir kl. 20.
TU leigu er 2ja herb.
íbúð á mjög góöum staö fyrir þann sem
á móti gæti útvegaö skólapUti utan af
landi húsnæöi og fæöi í vetur. Uppl. í
síma 53958.
TU leigu ný,
2jaherb.íbúðfrá 1.okt. ’83-5.jan. ’84.
Uppl. i síma 16490 á daginn og eftir kl.
18 í sima 14858.
Nálægt miðborginni.
Tvö stór einstaklingsherbergi með
skápum, sameiginlegu baði, eldhús-
krók, hugsanlega sameiginiegum sér-
inngangi tU leigu, laus nú þegar.
Trygging + 2ja mánaða fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma (91 )-10481 miUi
kl. 17 og 20.
Nýstandsett
2ja herb. íbúö á Lindargötu tU leigu.
Leigist frá 1. október, helst 6—10 mán.
fyrirframgreiðsla. TUboð sendist DV
fyrir 5. september merkt „Lindargata
027”.
3ja herb. íbúð
tU leigu á Laugarnesvegi, leigutimi 9
mán. TUboð er greini fjölskyldustærö,
atvinnu, aldur og leiguupphæö ,
sendist DV fyrir fimmtudag merkt
„Laugarnesvegur 932”.
TUleigu3ja herb.
íbúð rétt hjá Iðnskólanum í Reykjavík,
laus strax, fyrirframgreiðsla eitt ár.
TUboð sendist DV sem fyrst merkt
„23”.
Húsnæði óskast
3—4ra herb. íbúð
óskast til leigu nú þegar á Seltjarnar-
nesi eða í vesturbæ, þó ekki atriði (ekki
í Breiðholti). 3 fullorönir í heimili,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20412.
Þrítug, einhleyp
hjúkrunarkona óskar eftir eins tU
tveggja herbergja íbúö. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í
síma 74723.
Ungur maður óskar
að taka á leigu einstaklings- eöa 2ja
herb. íbúö, ekki í Breiöholti., 6—8 mán.
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79931 í
kvöld og næstu kvöld.
Ungt par utan af landi,
í námi í Reykjavík, óskar eftir 2ja
herb. íbúö frá 1. sept. tU ca 20.maí ’84.
Uppl. í síma 99-2131.
Við erum ungt par
sem óskar að taka á leigu 2ja herb.
íbúö, reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Getum borgaö áriö fyrirfram.
Meðmæli auðfengin. Uppl. í síma
83346.
Par, með eitt barn,
óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3ja
herb. íbúö í aðeins 4 mánuöi. Uppl. í
síma 51355.
Fullorðinn maður,
í góöri vinnu, óskar eftir 2ja herb. íbúö,
helst í vesturbænum, þó ekki skilyröi,
geng snyrtilega um. LeigutUboö 6—8
þúsund á mánuði, helst ekki fyrirfram-
greiösla, hef góð meðmæli ef óskaö er.
Uppl. í síma 29400, Einar Pétursson.
Ung hjón utan af landi
meö tvö börn óska eftir 3—4ra her-
bergja íbúö í Reykjavík eöa nágrenni.
Góöri umgengni og reglusemi heitiö.
Uppl. í síma 38266.
Fóstrunemi óskar
aö taka á leigu litla íbúö eða herbergi
með eldunaraðstööu. Algjörri reglu-
semi heitið. TU greina kemur aö greiða
leiguhluta í erlendum gjaldeyri. Uppl.
'ísíma 99-8411.
2 systkini að vestan
óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Höfum fyrirframgreiðslu. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12. •
H—125.
Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð
óskast til leigu í Garðabæ eða Hafnar-
firði, öruggar greiöslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—149.
Viðskiptafræðinemi
á síöasta ári óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúö. Uppl. í síma 16208 eftir kl.
18.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja
herbergja í vetur, eru bæði í námi.
Góðri umgengni heitið og fyrirfram-
greiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 97-
'7436 miUi kl. 19og20.
Öska eftir herbergi
með hreinlætisaðstöðu, góöri um-
gengni og reglusemi heitiö. Uppl. í
síma 45580,________________________
Óska að leigja 2ja-3ja
' herbergja íbúö strax í eitt ár, sem næst
Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 94-
2508 á kvöldin.
Húseigendur ath.
Húsnæöismiðlun stúdenta leitar eftir
húsnæöi fyrir stúdenta. Leitaö er eftir
herbergjum og íbúöum á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Miölunin er tU húsa í
Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut,
sími 15959.
Kona með 3 börn
óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð.
Uppl. í síma 79976 eftir kl. 18.
2ja-3ja herb. íbúð óskast
á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
og öruggar mánaöargreiöslur.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. gefur Eyþór Tómasson í síma 96-
24357 eftir kl. 17 virka daga og aUan
daginn laugardaga og sunnudaga.
Óska að taka á leigu
4 herb. íbúö eöa stærri í Reykjavík eöa
nágrenni. Leigutími 12—18 mánuöir
eða lengur. 6—8 mán. fyrirfram-
greiðsla. Uppl. gefur Þóra í
síma 84030.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði tU leigu.
Viljum leigja ca helming af 150 fer-
metra sal, meö 6 metra lofthæð og 77
fermetra skrifstofuhúsnæöi. Húsnæöiö
er á góðum staö á Ártúnshöfða. Uppl. í
síma 86644.
Húsnæði fyrir heUdverslun,
100—200 fermetrar á jaröhæð, helst
meö innkeyrsludyrum, óskast strax.
Uppl. í síma 31050 og 38280.
Óska eftir húsnæði
undir atvinnurekstur, 60—120 ferm, í
Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma
30874 og 76872.
Óska að taka á leigu
iönaöarhúsnæöi ca 100 ferm í Hafnar-
firöi. Uppl. í síma 51642.
Öska eftir að kaupa
ca 150—400 fermetra iönaöarhúsnæði í
Reykjavík eöa nágrenni, þarf aö vera
á jarðhæö meö góöri lofthæð. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—476.
Húsaviðgerðir
Geri verðútreikninga
og annast tilboösgerö í Mát-veggi og
útveggjaklæöningar, einnig eininga-
hús. Kanniö veröiö án skuldbindinga,
kr. 150 hver teikning. Sæki teikningar
heim á Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í
síma 20377 eftirkl. 16.
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur allflestar húsa-
viðgeröir, m.a. sprunguviögeröir og
þakviðgerðir, rennur og niöurföll.
Steypum plön og lagfærum múr-
skemmdir á tröppum. Lagfærum
giröingar og setjum upp nýjar og
margt fleira. Aöeins notuð viðurkennd
efni. Vanir menn. Uppl. í síma 16956,
helst eftirkl. 18.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur - múr- og sprunguvið-
gerðir, erum meö viðurkennd efni.
Klæðum þök, gerum viö þakrennur og
berum í þær þéttiefni. Einnig glugga-
viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 81081 og
74203.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur viðhald og viögerðir á
húseignum, járnklæðum og þéttum
þök með Polyurethane og fleiri efnum.
Fullkomin vöm gegn kulda og raka.
Sprunguþéttingar, háþrýstiþvottur og
margt fleira. Einar Jónsson, verktaka-
þjónusta, sími 23611.
Húsprýði hf.
Málum þök og glugga, steypum þak-
rennur og berum í. Klæðum þakrennur
með blikki og eir, brjótum gamlar þak-
rennur af og setjum blikk. Þéttum
sprungur í steyptum veggjum, þéttum
svalir. Leggjum jám á þök. Tilboð,
tímavinna. Getum lánað ef óskað er,
að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Kona óskast til
afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 72042
eftirkl.19.
Óskum eftir einhver jum
sem getur tekiö aö sér að gæta tveggja
10 mánaöa gamalla barna í heimahúsi,
f jóra daga í viku, frá kl. 8 og fram yfir-
hádegi. Uppl. í síma 14284.
Óskum að ráða stúlku
til afgreiöslustarfa í matvöruverslun
hálfan daginn, frá kl. 14 til 18.30. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—103.
Lagerstarf.
Maður óskast til lagerstarfa og út-
keyrslu í kjörbúö í Breiöholti, reynsla
af meöferð matvöru æskileg. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—132.
Óskum að ráða konu
til eldhússtarfa (viö matargerð),
vinnutími ca kl. 8—13. Uppl. í síma
17261. Verslunin Nóatún.
Afgreiðslustörf.
Oskum aö ráöa pilt eöa stúlku til af-
greiðslustarfa í Botnsskála í Hvalfiröi.
Uppl. í síma 93-3850.
Hálfsdagsvinna
í handverksbakaríi. Laust er starf viö
afgreiöslu hálfan daginn, starfs-
reynsla æskileg. Uppl. veittar á vinnu-
staö, ekki í síma. Björnsbakarí, Hring-
braut 35.
Stúlka óskast strax í bakaruð Kökuval, Laugarás- vegi 1. Uppl. í síma 32060 og 32152.
Verkamenn óskast. Verktakafyrirtæki óskar aö ráöa verkamenn til malbikunar nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 75722.
Stúlka óskast hálfan daginn í matvöruverslun í Reykjavík, helst vön. Uppl. í síma 43222.
Starfsfólk óskast aö litlum, skemmtilegum skyndibita- staö. Unnið er á vöktum. Viö leitum aö fólki sem þarf helst aö vera 18 ára, duglegt, snyrtUegt, og á gott með að umgangast fólk. Allar nánari upplýs- ingar veittar í síma 25171 milli kl. 17 og 19ídag.
Ræsting. Viljum ráöa starfskraft til ræstinga og ýmissa annarra þrifa á Utlum veit- ingastað. Vinnutími frá kl. 8— 12. Væntanlegir umsækjendur þurfa aö vera snyrtUegir og bera gott skyn á hreinlæti. Nánari upplýsingar veittar í síma 25171 í dag milli kl. 17 og 19.
Framtiðarstarf. Oskum eftir verkamönnum tii fram- leiðslu á steinsteyptum húseiningum. Uppl. í síma 45944.
Vantar nokkra góða verkamenn í byggingar- vinnu nú þegar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—065.
TUsölu er hiutur í hljóöveri sem rekiö er á samvinnugrundvelU. Einstakt tæki- færi fyrir tónlistarmenn sem vantar vinnuaöstööu í hljóðveri. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—088.
Stúlkur óskast tU afgreiöslustarfa hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 17261. Verslunin Nóatún.
Óskum að ráða fólk tU starfa í vaktavinnu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—980.
Kona óskast á sveitaheimiU á Suðurlandi, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 42524 næstu daga.
Stúlka óskast tU afgreiðslustarfa. Múlakjör, Síðumúla 8, sími 33800.
Óska eftir að ráða unga og hressa stúlku í pylsuvagn á Lækjartorgi. Uppl. í síma 43775.
Starfskraftur óskast í úra- og skartgripaverslun frá kl. 13— 18, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—937.
Vantar barngóöa, duglega stúiku tU starfa aUan daginn viö daggæslu barna. Uppl. í síma 40716 eftirkl. 17.
Starfskraftur óskast hálfan dagmn, fyrir hádegi. Uppl. í Sjóbúðinni, Grandagaröi 7, eftir hádegi, sími 16814.
VUl einhver barngóð stúlka eða kona (má hafa barn með sér) taka aö sér aö koma á heimiU á Seitjarnar- nesi og gæta þriggja barna í u.þ.b. tvo morgna og þrjá eftirmiðdaga í viku eitthvaö framan af vetri eöa jafnvel í aUan vetur frá og meö 12. sept. nk. Uppl. í síma 16817.
Óskum eftir mönnum tU að vinna viö trésmíöavélar. Uppl. í síma 86822.
Byggingarverkamaður óskast. Maður, helst vanur byggingarvinnu, óskast strax. Uppi. í síma 41511 eftir kl. 19.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í söluturn strax
(vaktavinna), einnig stúlka til
afgreiðslu á kassa i kjörbúð. Uppl. í
símum 66450 og 66126.
Stúlka óskast
allan daginn til afgreiöslustarfa. Sand-
holtsbakaríið, Laugavegi 36.
Starfsfólk vantar
til eftirtalinna starfa: Til eldhús-
starfa (uppvask), stúlkur vanar á
peningakassa, starfskraftar viö þjón-
ustu í veitingasal. Uppl. á staðnum frá
kl. 10—17. Veitingahúsið Gaflinn,
Hafnarfiröi.
Stúlka óskast til starfa
hálfan daginn í bakari til afgreiöslu-
starfa. Uppl. í síma 82685 milli kl. 9 og
llámorgnana.
Matsvein vantar
á 70 lesta bát sem rær til netaveiða frá
Olafsvík. Uppl. í síma 93-6379.
Atvinna óskast
Óska aö komast
í leigubílaakstur. Uppl. í síma 76396.
Ath.
Er ung húsmóðir, vantar vinnu, helst
heimavinnu, öll handavinna kemur til
greina, bakstur o.fl. Einnig kemur úti-
vinna part úr degi til greina t.d.
skúringastörf. Vinsamlegast hringiö í
síma 45138.
Tapað - fundið
Breitt, keðjulaga
gullarmband tapaðist að Laugarvatni
j eöa í húsi Kvenfélagsins Keöjunnar að
Laugarvatni, eöa aö Lönguhlíö 19,
dagana 25. til 26. ágúst. Finnandi
góðfúslega hringi í sima 21705.
Líkamsrækt
Nuddari,
menntaöur í alhliöa likamsnuddi úr
bandarískum nuddskóla, sérhæföur í
' meöferö vöðvabólgu og líkamsslökun,
hefur lausa tíma. Pantanir og upplýs-
ingar í síma 78629.
Ljósa- og nuddstofan
Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052.
Sértilboð: 12 tímar ljós kr. 500, reynið
einnig Slenderton vöðvaþjálfunartæki
til styrkingar, vöövaþjálfunar við
vöðvabólgu og staöbundinni fitu.
Árbæingar, Selásbúar.
Hjá okkur er alltaf sól, nýjar fljótvirk-
ar perur, sérklefar, góö sturtu- og
snyrtiaöstaöa. Tryggið ykkur tíma í
síma 74270. Sólbaösstofan Brekkubæ8.
Baðstofan Breiðholti
gerir ykkur tilboö í sólarleysinu. I til-
boöi okkar eru 10 ljósatímar, gufubaö,
vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í
Slendertone nudd- og grenningartækj-
um sem þykja mjög góð við vöðva-
bólgu. Þetta getur þú fengiö á 500 kr.
Gildir til 31.9. Einnig bjóöum við uppá
almennt vöövanudd. Kreditkortaþjón-
usta. Siminn er 76540.
Ljósastofan Hverfisgötu 105.
(v/Hlemm). Opið kl. 8—22 virka daga,
iaugardaga 9—18, lokaö sunnudaga.
Góö aðstaöa, nýjar, fljótvirkar perur.
Lækningarannsóknarstofan, sími
26551.
Nýjung á tslandi.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A.,
dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Viö bjóöum upp á fullkomnustu solar-
iumbekki sem völ er á, lengri og breið-
ari bekkir en þekkst hefur hér á landi,
meiri og jafnari kæling á lokum, sterk-
. ari perur, styttri tími. Sérstök andlits-
ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir
eru sem láta vita þegar skipta á um
perur. Stereotónlist í höfuögafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf aö
Uggja á hUö. Opið mánudaga tU föstu-
daga frá 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Sóldýrkendur—Dömur og herrar.
Við eigum alitaf sól. Komið og fáið
brúnan Ut í BeU-O-Sol sólbekknum.
Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Ljós-gufa-snyrting.
Bjóöum upp á Super Sun sólbekki og
gufubað. Einnig andUts- fót- og hand-
snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í
síma 31717. Ljós- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c.