Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Blaðsíða 26
26
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
Húseigendur athugið.
Nú fer hver aö verða síðastur að láta
steypa bílaplönin, það tökum við að
okkur. Leggjum einnig gangstéttar og
önnumst ýmsa aðra steypuvinnu. Fljót
og góð þjónusta, margra ára reynsla.
Uppl. í síma 74775 og 77591.
Háþrýstiþvottur—sandblástur.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum. Erum
með öflugustu vélar sem völ er á. Ger-
um tilboð. Dynur sf. Borgartúni 25,
Reykjavík, s-28933. Heimasími 39197
alla daga.
Tek að mér mótauppslátt,
klæöi hús að utan meö stáli, skipti um
gier og járn, fræsi þéttiborða í opnan-
lega glugga. Uppl. í síma 75604.
Steypuvinna,
múr- og húsaviögerðir. Steypum
bílaplön og gangstéttir, önnumst múr- (
viögerðir og aðrar húsaviðgerðir.
Vönduð vinna fagmanna. Uppl. í síma
79746.
Pípulagnir, viðhald
og viögerðir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum. Danfosskranar
settir á hitakerfið. Viö lækkum hita-
kostnaðinn, erum pípulagningamenn.
Sími 18370. Geymiðauglýsinguna.
Körfubilaleiga. '
Leigjum út körfubíl, 20 metra langan,
mjög hagstætt verð. Körfubílaleiga
Guömundar og Agnars, Súðarvogi 54,
símar 86815,82943 og 36102.
Einkamál
Ekkjumenn.
Hef áhuga á að kynnast reglusömum
en léttlyndum manni, 50—55 ára, sem
vantar félagsskap. Hef áhuga á mörgu
skemmtilegu svo sem ferðalögum o.fl.
Svar sendist auglýsingadeild DV
merkt „Ekkert er ómögulegt”.
Fimmtuga konu
langar að kynnast fjársterkum manni
á svipuðum aldri með sambúð í huga.
Svör óskast send til DV fyrir 3. septem-
ber merkt „SK200”.
Karlmann úti á landi,
sem á íbúö og bíl, langar til að kynnast
stúlku á aldrinum 30—40 ára með náin
kynni eöa vináttu í huga. Börn eru
engin fyrirstaða. Algjörum trúnaði
heitið. Svar sendist augld. DV fyrir 15.
sept. merkt „500”.
Garðyrkja
Tek að mér alla
almenna garövinnu, hellulagnir,
hleðslu úr brotsteini, sjávargrjóti,
hraunhellum o.fl. Kippi garðinum í lag
fyrir haustið. Uppl. í síma 12203.
Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkju-
meistari.
Túnþökur.
Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót
og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á
kvöldin. Landvinnslan hf.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son.Uppl.ísímum 20856 og 66086. ,
Úrvals túnþökur.
Höfum á boöstólum úrvals túnþökur á
21 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn-
ig getur þú náð í þær á staðinn á 20 kr.
ferm. Viö bjóðum þér mjög góð
greiðslukjör og veitum frekari upplýs-
ingar í símum 37089 og 73279.
Til sölu
gæðatúnþökur, vélskornar í Rangár-
vallasýslu, verð hver ferm. ekið heim á
lóð. kr. 21. Ath: kaupir þú 600 ferm eða
þar yfir færðu 10% afslátt, góð
greiöslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla
daga, á kvöldin og um helgar. Einnig í
símum 91-23642 og 92-3879 á kvöldin.
Er grasflötin með andarteppu?
Mælt er meö aö strá sandi yfir gras-
flatir til að bæta jarðveginn og eyðá
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13,.
Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.
ökukennsla
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstímar.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109.
Ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal-
ant, tímafjöldi við hæfi hvers einstakl-
ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í
ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 og
21098. ____________
ökukennsla— endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari simi 73232.____________
Ökukennsla—endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,
lipur og meöfærileg bifreiö í borgar-
akstri. Kenni allan daginn.Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. tJtvega prófgögn og
ökuskóla. Gylfi Guðjónsson öku-
kennari, sími 66442, Skilaboð í sima
66457.
ökukennsla—æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti-
stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast
það aö nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö,
Mercedes Benz árg. ’83 með vökva-
stýri, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiða aðeins fyrir tekna tíma.
Sigurður Þormar ökukennari, símar
46111,45122 og 83967.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 Hardtop árg. ’83,
nemendur geta byrjað strax. Aðstoða
einnig við endurnýjun ökuskírteinis.
ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess
óskaö. Hallfriður Stefánsdóttir, símar
81349,19628 og 85081.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:.
Páll Andrésson BMW 5181983. 79506
JóelJakobsson Taunus 1983. 30841-14449
Arnaldur Árnason Mazda 6261982. 43687
Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 929 1983.
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280C1982. 40728
GunnarSigurðsson, Lancer 1982. 77686
ÞórirS. Hersveinsson Buick Skylark. 19893-33847
Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983. 81349—19628
Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda.
Guðbrandur Bogason Taunus 1983. 76722
Kristján Sigurðsson Mazda 9291982. 24158-34749
Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 1983,67024 og 73760.
Bátar
Tilsölutrébátnr,
5,3 tonn. Petter dísilvél, dýptarmælir,
rafmagnsfærarúllur o. fl., til greina
kemur greiösla með fasteignatryggðu
skuldabréfi að hluta. Uppl. í síma 29555.
og síma 76253 á kvöldin.
Óskast keypt
Þessi bill var keyptur
á Lækjartorgi fyrir u.þ.b. tveimur
árum. Vill sá sem smíðaöi hann hafa
samband viö pabba eða mömmu í
síma 98-2066. Bless, Hlynur Rafn.
Til sölu er þessi stórglæsilegi
Chevrolet Chevelle Concours árgerð
’69, 8 cyl. 307, sjálfskiptur, aflstýri og -
bremsur. Verö 130.000. Uppl. í síma
82091 og 45244, vinnusími.
Bflaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif-
reiðir. ÁG-bílaleiga, Tangarhöfða 8—
12, símar 91-85504 og 91-85544.
Þjónusta
UEKn
álftamýri 9 I iðnhönnun
sími 31644 vöruþróun
105 reykjavík | iíkanasmíö
Ný hugmynd
— þín hugmynd!
Tek að mér öðruvísi innréttingar,
allt frá frumhönnun, smíði, málningu,
dúk-og teppalagningu.
Sími 85426 frá kl. 20—21 mánud.—föstud.
Varahlutir
BÍLAPERUR
SoTr"©
ALLAR STÆRÐIR
KEILDSALA - SMASALA
fHlHEKLAHF
■J 1-7°-172 Si'mi 21240
Á meðan birgðir endast
getum viö tekið gamla settið upp i það
nýja, einnig eru svefnbekkir og
hvíldarstólar til, það er erfitt að
standast samningskjörin hjá okkur.
Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047.
Verzlun
Heilsólaðir hjólbarðar
á fólksbila, vestur-þýskir, bæði radial
og venjulegir. Urvals gæðavara. Allar
stærðir, þar með taldir:
155X13, kr. 1.160
165X13, kr. 1.200,
185/70X13, kr. 1.480,
165X14, kr. 1.350,
175X14, kr. 1.395,
185X14, kr. 1.590.
Einnig ný dekk á gjafverði:
600X15, kr. 1.490,
175X14, kr. 1.650,
165X15,kr. 1.695,
165X13, kr. 1.490,
600X13, kr. 1.370,
1560X15, kr. 1.380,
560X13, kr. 1.195.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501.
Lux: Time Quartz tölvuúr
á mjög góöu verði. Karlmannsúr með
vekjara og skeiðklukku frá kr. 675,-
Vísar og tölvuborð, aðeins kr. 1.275,-
Stúlku/dömuúr á kr. 430,- Nýtt
tölvuspil „fjársjóðaeyjan” með þrem-
ur skermum á aðeins kr. 1.785,- Árs á-
byrgð og góð þjónusta. Opiö kl. 15—18
virka daga. Póstsendum. Bati hf.,
Skemmuvegi 22 L, simi 91-79990.
Buxur á 200 KR.
sölumarkaðinn Hverfisgötu 119, við
Hlemm. Opið kl. 13—18 virka daga.
Utsala, útsala.
Kahkijakkar frá kr. 300, kahkibuxur
frá kr. 100, kjólar, mikið úrval, eitt
‘verð kr. 390, sumarpeysur og vesti,'
tískulitir og sniö, frá kr. 195, klukku-
prjónsjakkar og peysur frá kr. 260,
gallabuxur kr. 450, vatteraöar úlpur
kr. 580, barnapeysur frá kr. 75 ög
margt, margt fleira á gjafverði. Verk-
smiðjuútsalan, Skipholti 25. Opið kl.
12—18, sími 14197. Póstsendum.
Salerni m/harðri setu
frá kr. 4.840, einnig vaskar á vegg og í
borö, blöndunartæki, sturtuklefar og
ýmis smááhöld á baöið. Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf., Ármúla 21, Reykjavík. Sími 86455.
VATNSVIRKINN/U