Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Qupperneq 34
34 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGUST1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO BM HOI HOllli Sími 78900 SALLR-1 FRUMSVNIR National Lampoon’s Bekkjar-klíkan ^ From the people who brought you “Anfimal Housc". GtRRfT BRAHAM • FREO MtCARREN • MIRIAM FUNN STEPHEN FURST ■ SHEILEY SMITH MCHAEL liRNER CHUCK BERRY .... PETERI MtCHAELkBLLER ____ & 0DE™............. ‘S3rJL~ Splunkuný mynd um þá frægu Delta-klíku sem kemur til gleðskapar til að fagna tíu ára afmæli en ekki fer allt eins og áætlað var. Matty Simons framleiöandisegir: Kómedían er best þegar hægt er að fara undir skinnið á fólki. Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndin er tekin í dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Hækkað verö. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Einvfgið (TheChallenge) Ný og mjög spennandi mynd um einfara sem flækiat óvart inn í stríð milli tveggja bræðra. Myndin er tekin í Japan og Bandarikjunum og gerð af hinum þekkta lelk- stjóra John Frankenheimer. Aðalhlutverk: ScottGlenn, Toshlro Mifune, Calvln Jung. Leikstjóri: John Frankenhelmer. Bönnuð innan 16 íra. Sýndkl. 7,9.05 og 11.15. Sú göldrótta (Bedknobsand Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd, bæði leikin og teiknuð. 1 þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, David Tomlinson, Eoddy McDowall. Sýnd kl. 5. Utangarðs- drengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerö af kaDDanum Francis Ford Coppola. Sýndkl. 5,7,9ogll. SAI.l'R 4 Allt á floti Ný og jafnframt frábær grin- mynd sem fjallar um bjór- bruggara og hina hörðu sam- keppni í bjórbransanum vestra. Robert Hays hefur ekki skemmt sér eins vei síðan hann lék í Airplane. Grín- mynd fyrir alia með úrvals- leikurum. Aðalhlutverk: Robert Hays, Barbara Hershey, David Keith, Art Carney, Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAI.UR 5 Atlantic City Sýnd kl. 9. Annar dans Skemmtileg, ljóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvik- mynd um ævintýralegt ferða- lagtveggjakvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefur hlotið frábæra dóma og aösókn í Svíþjóö. Aðalhlutverk: Kim Anderzon Lisa Hugoson Sigurður Sigur jónsson Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Sýndkl.3,5,7, 9og 11. Tataraiestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd, byggð á sögu eftir Alistair Maclæan, með Charlotte Rampling, David Birney, Michel Lonsdale. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Með allt á hreinu Lokatækifærið til að sjá þessa kostulegu söngva- og gleði- mynd með Stuðmönnum og Grýlum. Iæikstjóri: Ágúst Guðmunds- son. Kl. 3.10,5.10 og 11.10. Á hjara veraldar Þrælmögnuð kvlkmynd um stórbrotna fjölskyldu á kross- götum. Afburða vel leikln og djarflega gerð. Eftirminnlleg mynd um miklar tilfinningar. Orvaismynd fyrir alla. Ummæli gagnrýnenda: , J’Jallar um viðfangsefni sem snertir okkur ÖU.” „Undarlegur samruni heill- andi draums og martraðar.” — „Veisla fyrir augað.” — „Djarfasta tUraun ( islenskri kvikmyndagerð.” Aðalhlutverk: Araar Jónsson, Helga Jónsdóttlr, Þóra Frlðrlksdóttlr. Leikstjóri: Krlstin Jóhannesdóttlr Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýnlngar. Einfarinn Hörkuspennandi litmynd um harðjaxlinn McQuade í Texas Ranger, sem heldur uppi lög- um og reglu í Texas, með Chuck Norris, David Carradine, BarbaraCarrera. íslenskurtexti. Bönnuð innan 13 ára. Sýndkl.3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Dr. IMo TECHNIC0L0H* Released Ihru UNlTiD QQ ARTiSFS T M E A T R E Njósnaranum James Bond 007 hefur tekist að selja meira en mUljarð aðgöngumiða um víða veröld síðan Bond-mynd- inni Dr. No var hleypt af stokkunum. Tveir óþekktir leikarar léku aðaUilutverkin í myndinni Dr. No og hlutu þau Sean Connery og Ursula Andress bæði heimsfrægð fyr- ir. Það sannaðist strax í þess- ari mynd að enginn er jafnoki James Bond 007. iÆÍkstjóri: Terence Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.15 cg 9.30. E.T. Endursýnum þessa frábæru mynd Steven Spelberg. Sýnd kl. 5 og 7.10. Húsið AðaUilutverk: Lflja Þórlsdóttir Jóhann Sigurðsson. Kvikmyndataka: Snorri Þórlsson. Leikstjéra: Egill Eðvarðsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Rauðiiðar Frábær mynd sem fékk þrenn óskarsverðlatm: Besta leik- stjórn, Warren Beatty. Besta kvUtmyndataka, Vittorio Ster- aro og besta leikkona í auka- hlutverki, Maureen Stapelton. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Al iSTURBÆJARfíífl Stórmynd byggð á sönnum at- burðum um hefðarfrúna sem læddist út á nóttunni til að ræna og myrða feröamenn: Vonda hefðarfrúin (TheWickedLady) Sérstaklega spennandi, vel gerð og leikin, ný, ensk úrvals- mynd í litum, byggð á hinni þekktu sögu eftir Magdalen King-HaU. Myndin er sam- bland af Bonnie og Clyde, Dallas og Tom Jones. AðaUilutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9.10 ogll. Hækkað verð. BÍÓBÆB Einvígið Nú sýnum við aftur þessa frá- bæru gamanmynd. Myndin er kokkteUl af myndunum Stripes og MASH um einn ein- faldan sem segir embættis- mönnum ríkisins stríð á hend- ur á aUóvenjulegan hátt. Aðal- hlutverk: Edvard Herman og Gcraldiue Page. islenskur texti. Sýnd kl. 9 Ljúfar sæluminningar Sýndkl.ll Bönnuð innan 18 ára. Simi50249 Rocky III ROCKYIII Besta Rocky myndin af þeim öllum. Sýndkl.9. Síðasta sinn. •Simi 11514 Poltergeist POLTIPÍÍIOST ST5 Framsýnum þessa heims- frægu mynd frá MGM i Dolby- Stereo og Panavision. Fram- leiðandinn, Steven Spielberg, (E.T., Ránið á týndu örkinni, Okindin o.fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Ertþú undir áhrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viðbragösflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR ■ ÞRÍHYRNINGI yUð^BOAR FYRIRTÆKI - ATVINNUREKENDUR - Samkvæmt fjölmiðlakönnun Hagvangs er langhagstæð- ast að auglýsa í VIKUNNI af íslenskum tímaritum. - Kostnaður auglýsenda við að ná til hvers lesanda er lægstur hjá VIKUNNI. Auglýsingasími VIKUNNAR er 85320. SALURA Stjörnubíó frumsýnir óskarsverðlauna- kvikmyndina Gandhi Heimsfræg, ensk verðlauna- kvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverðlaun í apríl sl. Leik- stjóri: Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Ian Charleson o.H. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 110. Miðasala frá kl. 16.00. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. SALURB Tootsie _ IO aCAOEMV AWARDS BtSTPCTURE “OUSTW.HOFFMAN' SrnNÍEY PÓURCK | i''áSÍCAÍAS& iorrxrtTi ikmtwan T’OOtSÍÓ Bráðskemmtileg, ný amerisk úrvalskvikmynd í litum með Dustiu Hoffman og Jessica Lange. Sýndkl. 7.05 og 9.05. Félagsfundur miðvikudaginn 31. ágúst kl. 18. Dagskrá: Vetrarstarfið, valið í ný verkefni og annað. AUir velkomnirsemhafa áhuga. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 19455. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.