Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Page 1
40.000 EINTÖK PRENTUÐ I DAG.
DAGBLAÐIЗVÍSIR
Í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Verulegur hluti ungra
undirbúningi fyrir ökupróf mjög ábéta vant—sjá bls. 2
Breiðablik
vann tvöfalt
þriðjaáriðíröð
— sjá íþróttir
bls. 16 og 25
Skipvorjamir i HrólfíAK, Jóhannes
Óiafsson t.v. og Óiafur fínnbogasom
með risalúðuna sem þeir veiddu út
af BreMafírOi.
DV-mynd S.
Settuíþann
stóra út af
Breiðafirði
Þeir kræktu heldur betur í þann
stóra, skipverjarnir á Hrólfi AK 29, er
þeir voru á lúðuveiðum út af Breiða-
firði nú í vikunni. Settu þeir þar í 380
punda lúðu og var mikill handagangur
í öskjunni þegar þeir voru að koma
henni um borð í bátinn sem er aðeins 11
tonn.
Notuðu þeir bómuna og öll tiltæk
tæki um borð til að innbyrða þetta fer-
h'ki. Það tókst að lokum en lúðan var
samt ekki á því að gefast upp. Barði
hún bátinn að innan með sporðinum
löngu eftir að búið var að blóðga hana
og var mesta mildi að ekkert lét undan
í þeim látum.
Skipverjar á Hrólfi, sem gerður er út
frá Akranesi, settu í fleiri ferlíki en
þetta í þessari veiöiferð. Þeir settu í
tvær aðrar lúður sem voru yfir 300
pund og ellefu minni en það. Var lúðu-
aflinn hjá þeim í þessari veiðiferð vel á
annaö tonn. Fór hann allur í fiskbúðir £
Reykjavik en sú stóra var seld í tvær
búðir.
-klp-
Skellinöðrum-
arhverfa
— sjá bls.5
Viðburðir
helgarinnar
-sjábls. 17-24
Fjolskrúðugt mannlíf í Austurstrætí.
DV-mynd Helgi.
Þyriil
kyrrsettur
áAkranesi
— sjá bls.3
t
sjábls.4
A