Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Side 11
DVaiEÖSTUDAGUB; 8. SEPTEJMBBRÍ9IB3. n 11 Ábyrgð lækna og kjarnorkustríð Ðr. Christine Cassel, læknir, flytur fyrirlestur og svar- arfyrirspurnum ístofu 101 íLögbergiámorgun laugardag kl. 14.00. Dr. Cassel er í stjórn bandarísku læknasamtakanna sem berjast gegn kjarnorkuvá. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Starfsfólk í heilbrigðismálum er sérsstaklega hvatt til að koma á fundinn og nota þetta ein- stæða tækifæri til að kynnast baráttu bandarískra lækna. Læknar - læknanemar Munið stofnfund Samtaka lækna gegn kjarnorkuvá sem haldinn verður í Domus Medica mánudaginn 12. september kl. 20.30. Áhugahópur lækna um stofnun samtaka gegn kjarnorkuvá Verður haustið heitt? - Barátta evrópskra friðarhreyfinga á næstu mánuðum - Umræðukvöld með Dan Smith,formanni END í Félagsstofnun Stúdenta í kvöld kl. 21.00 Við hvetjumfriðarsinnaog herstöðvaandstæðingatil aðfjölmenna Alma Vestmann Andrés Kristjánsson Árni Björnsson Árni Hjartarson Arnþór Helgason Arthúr Morthens Ásgeir Árnason Ásmundur Ásmundsson Ástríður Karlsdóttir Baldur Sigurðsson Bjarnfríður Leósdóttir Einar Bragi Einar Karl Haraldsson Emil Bóasson Engilbert Guðmundsson Erling Ólafsson Garðar Mýrdal Guðrún Helgadóttir Gunnar Karlsson Hallgrímur Hróðmarsson Hallur Páll Jónsson Ingibjörg Hafstað Ingólfur Ingólfsson Jakobína Sigurðardóttir Jóhann Geirdal Jóhann Guðjónsson Jón Ásgeir Sigurðsson Jón Guðni Kristjánsson Jón Samsonarson Jónas Árnason Keneva Kunz Kristín Ástgeirsdóttir Logi Kristjánsson Marinó Einarsson María Kristjánsdóttir Mörður Árnason Njörður P. Njarðvík Pétur Reimarsson Pétur Þorsteinsson Ragnar Arnalds Ragnar Baldursson Ragnar Stefánsson Salbjörg Magnúsdóttir Sigurður Björgvinsson Sigurjón Pétursson Snæbjörn Ragnarsson Stefán Jóhann Stefánsson Sveinn Rúnar Hauksson Vigfús Geirdal Vignir Bergmann Þorgrímur Starri Björgvinsson Þorvaldur Örn Árnason Munið bókakynninguna í dag ki. 17.00 í Bóka- verslun Máls og menningar. Kaupið tímanlega miða í Þjóðleikhúsið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.