Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Qupperneq 14
14 DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983. Spurningin Ert þú fylgjandi samein- ingu Keflavíkur og Njarðvfkur? Valur A. Gnnnarsson lögregluþjónn. Já, ég tel þaö mjög æskilegt að sam- eina þessi tvö bæjarfélög. Þaö hlyti að veröa ódýrara í rekstri þar sem þetta eru í raun og veru samtengdir bæjar- hlutar. v Þéra Aradtttir káamátfc'. Eg hef aldrei litiö á þetta nema sem sama bæjarfélagið og sæki mina þjón- ustu á báöa staöina jafnt. Baldur Konráössou leigubflstjöri. Alveg tvímælalaust því í mínum aug- um er þetta eiginlega eitt og sama plássið. Guömundur Hreinsson hásasmiöa- melstari. Alveg örugglega, ég held að þaö yröi hagstætt fyrir báöa aöila aö sameina bæina. Agásta Gylfndáttir ikrtíitofuitálka. Já, aö sjálfsögöu. Þetta er eiginlega sama heildin en meö tveimnr nöfnum. Magnea Oskarsdóttir ræitiagakona. Mér er svoleiðis nákvæmlega sama og finnst þetta bara allt í lagi eins og þetta er. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Ummælum Eyjólfs Konráðs Jónssonar mótmælt: Færeyingar stunda ekki siðlausa rányrkju Grimur Guttormsson hringdi: Eg vil mótmæla harölega ummæl- um Eyjóifs Konráös Jónssonar um aö Færeyingar hafi uppi siðlausa rányrkju á laxi og þverbrjóti hafrétt- arsáttmálann. Eg hef fengið staöfestingu fyrir því hjá Gunnari Schram prófessor aö umrædd grein sáttmálans gangi ekki í gildi fyrr en eftir 1—2 ár. Það er því ekki hægt aö segja að Færeyingar séu aö brjóta umrædda grein þegar hún er alls ekki gengin í gildi. Þá er þaö ekki rétt hjá Eyjólfi Kon- ráð aö Færeyingar moki upp íslensk- um laxi. Færeyingar veiöa ekki utan sinnar lögsögu, sem er 200 milur. ls- Ienski laxinn gengur ekki til Fær- eyja. Hann fer í vesturátt með straumnum en ekki til austurs. Lax- inn gengur því ekki frá Islandi til Færeyja nema ef til vill örlitiö brot af honum. Samkvæmt hafréttarsáttmálanum mega Færeyingar veiöa 1100 tonn á ári. Staðreyndin er hins vegar sú aö á siöasta ári veiddu þeir aöeins um 500 tonn. Þeir stunda því ekki neina rányrkju eins og Eyjólfur Konráö kýs að nefna veiðar þeirra. Enn- fremur má benda á aö öli þau ár sem Færeyingar hafa stundaö þessar veiöar hafa aöeins þrir íslenskir iax- ar fundist í afla þeirra af öllum þeim sem hafa verið rannsakaðir. Þegar Danir stunduðu laxveiöar fyrir noröan Færeyjar á sínum tíma veiddu þeir allt aö 1200 tonn á ári. Þá sagöi enginn neitt. Þegar Færeying- ar taka upp þessar veiðar, þótt í miklu minni mæli sé, þá er það kall- aö siðlaus rányrkja. En skýringin á lítilli laxagengd fyrir austan land mun vera sú að sjór hefur verið óvenjukaldur i sumar. Því hefur bæði lax og annar fiskur flúiö frá landinu. MÓTMÆLUM RÍKISREKSTRIA ÚTVARPI \ Lesandlhringdi: I sambandi við rás 2 sem fer í gang víkurútvarpinu til að hlusta nær ein- gang. Meö því vil ég aö fólk sýni and- Þó skulu menn ekki sniðganga óska- í haust vil ég hvetja þá sem ná Kefla- göngu á þaö þangað til rás 2 fer í stöðu einkarekstri ríkisins á útvarpi. lagaþætti eða fréttir. 05KUNDINN QNN FRAMUNDAN sjái fólk sér ekki lengur hag í að vinna Þaö er ekki fyrir sálir hraustra og baráttuglaöra Islendinga að hlusta á endalaust hrófatildur ilia hrært úr of- stæki hins nautnafrelsaða og gleðivana manns, sem hefur séö sina sæng upp reidda og álítur að þannig og einvörð- ungu þannig eigi allar aörar sængur aö liggja. (HS. 31.8.’83) Hvenær getur fólk fariö að gleðjast yfir velgengni ann- arra og öfundarlaust horft á náungann bera rauövínskút inn í híbýli sín án þess aö gráta umframmagnið af fé heimilisins eöa þá gera auman mann- inn að alkóhólista, í versta falli. Hvaö kemur okkur viö hvert og hvort Indverjar og Rússar halda sér innan eöa utan sinna landamæra meöan viö borgum ekki brúsann? Eg get skilið aö fólki ofbjóöi óráösían í samneyslunni okkar, en ég verö aö telja þaö ósvifni þegar fólk tekur sér penna í hönd og ætlar aö skipuleggja einkalíf fólks og þarfir sbr. kjánalegan þvæling og til- gangslausan, afturábak og eitthvað áfram i eigin farartækjum. Viö erum Islendingar, ekki austantjaidsþjóð og finnst mér skorta nokkuö á þjóðernis- vitundina þegar fólk gerir sér ekki grein fyrir, eöa lokar augunum fyrir því, aö alla jafna hefur þetta harðdug- lega fólk sem eyjuna byggir barist myrkranna á milli til aö brauðfæða sig og má þá einu gilda og ætti einvörð- ungu aö vera gleöiefni, ef aurar eru af- gangs fyrir sunnudagsbíltúrnum. Enn sorglegra en þessi orðtetur sem ég las frá HJS. er staðreyndin sem virðist um þaö bii aö veröa okkur um megn — sú aö H.S. er ekki einn um að vilja skammta eöa leggja alia á eins sæng- ur. Rikiskiafinn hefur séð þessu fólki meö þennan þankagang fyrir byr og sorglegasta dæmiö nýlega las ég um mann sem haföi fengiö yfir 200 þús. i tekjur fyrir síðasta ár, þetta kom fram í lesendabréfi í DV eöa Morgunbl. sl. helgi. Allt var tekið af honum í hítina nema 70 þúsund krónur. Mér virðist heilbrigöri hugsun stefnt í voða eöa þá aö hún er ekki lengur til. Þetta er svo lítiö þjóöfélag aö óskundinn einn hlýtur aö vera framundan þegar fólk sér sér ekki lengur hag í að vinna, en þjóðar- jatan veröur að súpuskál allra. Hvaö veröur þá þessi eitilharði, islenski kyn- stofn sem hefur boriö aldur sinn hérna — deyr eflaust út eöa flytur búferlum til Svíþjóðar meö sama áframhaldi. Þaö þurfa allir aö hafa eitthvað tU aö berjast fyrir, sumir vilja bíla, aðrir video og litasjónvörp, misjafnlega íburðarnúkU hýbýii og aðrir eða jafn- vel þeir sömu utanlandsferöir. Sumir viija þetta aUt og hvers vegna í and- skotanum eiga þeir þá ekki skU i ö aö fá þetta, ef þeir nenna aö vinna fyrir því? Og áfram meö óréttlátu skattbyrðina. Eg er svo óraunsæ aö ég næstum sam- gleðst þegar ég heyri aöra hverja mannesk ju hreykja sér yfir því aö hafa getað svikið 50% af tekjum undan skatti og samt er þaö ekkert sérstakt óraunsæi því aö allir vita aö allt ráö- stöfunarfé fer í gegnum söluskatts- r kerfið og þó að einhverjir iönaöarmenn o.fl. sleppi söluskatti, þá eru mestar líkur til aö peningarnir stöövist ekki lengi hjá þeim heldur lendi í næstu verslun, sem kemur skattinum á sinn staö og tekur þaö ef til viU örfáa daga. Viö ættum að leggja niöur tekjuskatt- inn, lögbinda söluskattinn í 25%, óhagganlegan, vikka sviö hans og þá f yrst f er landið aö blómstra. Skattstjóri og hans fólk geta fengið vinnu við það að vinna úr söluskattin- um. Einnig má benda á a.m.k. eina eöa tvær sparnaðarleiöir í sömu mund. Hvemig í ósköpunum stendur á þvi aö allar þessar nefndir sem eru tvist og bast í kerfinu eru ekki settar í mennta- skólakerfiö. Það er ekki nema sjáif- sagt fyrir þroska skólafólks aö hafa 2— 3 tima í nefndarstörfum á viku. Skóla- fólk þyrfti þá heldur ekki að lesa eins mörg lesendabréf um hversu þungur klafi þaö er á þjóðfélaginu. Jafnvel mættu háskólanemar hafa bæði gagn og gaman af nefndarstörfum og próf- verkefni gætu orðið úrvinnsla úr gögn- <un eöa vinnubókum. Síðan finnst mér ifar skrýtiö aö maöur heyrir fólk og ea af fólki sem fjargviörast út af mötu- íeytum. Þetta hefur gengið þaö lengi ið mér er spum: „Af hverju í ósköpun- um eru þau ekki lögö niður? Þaö ætti að vera hægt aö leggja þau niður í áföngum með því að ráöa ekki fólk í atað þess er hættir og minnka umsvif ■nám saman. En það er svo skrítiö á blandi, þó fólk komi meö hávaðamót- mæli úr hverjum afkima em öll okkar orö fyrir hljóövana eyrum, sbr. skrefa- tabilngin (framkvæmdin) sem var bein og áþreifanleg firring lýðveldis- ina. — Þegar fólkiö mótmælti með þvi að hringja ekki á daginn var afnota- gjaldið hækkað um þaö er nam spam- aöinum. E.R. Ásgelrs. (1680-8058)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.