Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Side 15
DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983.
15
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Fyrirspurn til forráðamanna sjónvarps:
Hvað fáum v«ð að sjá?
2818—2910 spyr:
Mig langar aö varpa fram þeirri fyr-
irspurn til forráðamanna dagskrár-
gerðar sjónvarpsins hvort standi nokk-
uö til aö halda áfram sýningum á
myndaflokknum Húsinu á sléttunni í
vetur eins og sl. vetur. Ennfremur
væri gaman aö fá aö vita hvort þaö hafi
nokkuð komið til álita að fá aftur hinn
skemmtilega framhaldsmyndaflokk
um dýralækninn James Herriot og dýr-
in hans stór og smá til sýningar í sjón-
varpinu, eöa hvort megi nokkuð búast
við að sjá þá dýralæknana á skjánum í
framtíöinni. Auk þess iangar mig að
spyrja hvort enski laugardagsmynda-
flokkurinn, sem nefndur var Ættaróð-
alið, eigi nokkuð eftir aö koma fyrir
augu sjónvarpsáhorfenda, eða hvort
hafi nokkuð verið rætt um að fá ein-
hverja af eftirtöldum myndaflokkum
til sýninga aftur í sjónvarpinu: Oned-
in-skipafélagið, Wimsey lávarð, Col-
umbo eða dönsku myndaflokkana Hus-
et i Christianshavn og Matador, sem
mér skilst að njóti mikiila vinsælda i
heimalandi sínu og víðar þar sem þeir
hafa verið sýndir. Vildi ég í því sam-
bandi mega benda á að sjónvarpið
mætti leita meira í smiðju til frænda
okkar á Norðurlöndum og einnig til
Þjóðverja um efni til sýninga og lýsi
að lokum ánægju minni meö sænska
myndaflokkinn á sunnudagskvöldum
og ennfremur myndaflokkinn um Jane
Brodie og nemendur hennar. Fleira í
þeim dúr mætti sjást oftar á skermin-
um.
TIL SÖLU FOKHELT,
FALLEGT PARHÚS
180 fermetra á tveim hæðum á skemmtilegum stað á Akureyri.
Skipti á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Má þarfnast lag-
færinga.
Upplýsingar i sima 96-22574.
Stendur til að sýna Húsið á sléttunni í
vetur og ýmsa aðra þætti?
AIJIUGIO!
S\I*|V’ erumnuHaö
IMý námskeið hefjast —jUilatuni 4
mánudaginn 19. sept.
LEIKFIMI, morgun-, dag- og
kvöldtímar.
Mjög gott kerfi fyrir konur á öllum
aldri. Jassballett byrjenda og fram-
haldsflokkar fyrir stráka og stelpur
frá 13 ára aldri. Innritun og
upplýsingar i síma 25620 kl. 16—18
eftir hádegi.
Líkam»|>jál Ítiii
Ballcltskola
Eddu Scheviug
SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350
SUMARKVEÐJA
FRÁ ST0KKHÓLMI
— skemmtilegt útvarpsef ni
8693—4663 hringdi:
Eg hlusta mikið á útvarp og er
hrifin af mörgu. Til dæmis má nefna
þætti frá Akureyrarútvarpinu sem
eru ágætir. En undanfarið hef ég haft
sérstaka ánægju af þáttum Jakobs S.
Jónssonar, Sumarkveðjum frá
Stokkhólmi. Lýsing hans á lífi fólks-
ins þar eru frábærlega skemmtileg-
ar. I síðasta þætti ræddi hann við
Berglindi Bjarnadóttur, sem stjórn-
ar kór Islendingafélagsins í Stokk-
hólmi og ennfremur fjallaði hann um
kjamorku og friðarmál þannig að
það vakti hrifningu mína. Mig langar
að senda honum bestu þakkir.
FÖSTUDAGSKVÖLD
í Jl! HÚSINU (í Jl! HÚSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD
OPIÐ p- 1 NÝJUNG
LAUGAR- JL grillið
DAGA EUROCARD Op»ð® a Grillréttir allan daginn vets'or,ar * Réttur dagsins
Jakob S. Jónsson.
MATVÖRUR
FATNAÐUR
HÚSGÖGN
SÉRVERSLUN
HÚSGA GNA ÚR VA L
Á TVEIMUR
HÆÐUM.
RAFTÆKI
RAFLJÓS
REIÐHJÓL
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
/A A A A A A
Jón Loftsson hf.
U SUÍJDi
juuíjijjj-;
□ UiJDQr 1
Hringbraut 121 Sími 10600