Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Side 21
DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Sérherbergi til leigu í Breiöholti I með aðgangi að snyrt- ingu. Tilboð sendist DV fyrir næsta mánudagskvöld merkt „M26”. Til leigu 3ja herbergja, nýleg íbúð í Bústaðahverfi, nýjar inn- réttingar. Leigist í 1 ár frá 20. sept., fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 73331 kl. 19-21. Til leigu 3ja-4ra herbergja íbúð í Fossvogi. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist augld. DV merkt „Fossvogur 243” fyrir 13.sept. Til leigu 3ja herbergja íbúð við Engihjalla, leigist í 1 ár, laus nú þegar, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist augld. DV fyrir 14. sept. merkt • ”X15”._______________________________ Til leigu er 2ja herbergja íbúð í Garðabæ, fyrir- ■ framgreiösla. Tilboð sendist augld. DV -merkt „77”. I------------------------------------' Til leigu 4 herb. íbúð, laus strax. Tilboö ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð sendist augld. DV fyrir 11. sept. merkt „260”. 3ja-4ra herbergja íbúð í Smáíbúðahverfi til leigu í 9—11 mánuði og hugsanlega lengur, leigan þarf að greiðast fyrirfram. Tilboö sendist augld. DV merkt „Smáíbúða- hverfi 311” fyrir kl. 12 á mánudag, 12. sept. Til leigu 2ja herb., rúmgóö íbúðarhæð á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi í Háaleitishverfi, sér hiti, suður- svalir. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð, starf, aldur, greiðslugetu og annað sem aö gagni kann að koma sendist augld. DV fyrir sunnu- dagskvöld merkt „3378”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Breiðholti, hálft ár fyrirfram. Uppl. i sima 54926 milli 18 og 21 um helgina. Keflavík—vesturbær. 2ja herb. íbúð með bílskúr til leigu, leigist frá og með 18.09.’83—18.06.’84. Tilboð óskast. Uppl. í sima 92-3365. 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti, laus strax. Fyrirfram- greiðsla, nauösynleg. Uppl. i síma 30198 eftir kl. 20, Þórður. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, leigist í 6—8 mánuði. Möguleiki á lengri leigutíma, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Kópa- vogur322”. Til leigu er góð 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbænum. Tilboð sendist DV merkt „Melar 330”. Til leigu herbergi í neðra Breiðholti með aögangi að snyrtingu. Uppl. í síma 78164 eftir kl. 17. 3—4 herb. íbúð til leigu frá 15. sept. til 15. maí eða 1. júní. Til- boð sendist DV fyrir 10. sept. merkt „Stóragerði 060”. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð strax, skilvisar mánaöargreiðslur, góð umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í síma, 27022 e.kl. 12. H—319. Óska eftir stóru herbergi til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 39228 eftir kl. 15. Ungur og reglusamur piltur óskar aö taka á leigu einstaklingsibúð eða herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 73461 eftir kl. 18. Námsmann utan af landi bráðvantar húsnæði í Reykjavík, rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu .eða HtU einstaklingsíbúð kemur til greina. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-23655 allan daginn. 2systkin utanaflandi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 30369 eftirkl. 19. Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16242 eftirkl. 17. Ung og reglusöm stúlka í öruggu starfi óskar eftir einstaklings- íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 99-1331 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu herbergi með snyrti- og eldunarað- stöðu eða einstaklingsíbúð. Uppl. í sima 30668 eöa 78125. Góð 2ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða í skiptum fyrir einbýlishús á Húsavík. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 96-41353 eftir kl. 19. Einstæð móðir óskar eftir 3—4 herb. íbúð nú þegar (helst í neðra Breiðholti), fyrirframgreiðsla, góðri umgengni og algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 73617 og 44971. Rúmgott húsnæði óskast í Mosfellssveit, hugsanleg skipti á 3 h. íbúð í Reykjavík. Sími 76996. Vill einhver vera svo góður að leigja mér herbergi nálægt Skeif- unni, reglusemi heitið. Sími 99-1918. Óska eftir 2ja herbergja íbúð með húsgögnum í 3—4 vikur. Jón M. Jónsson co Herradeild JMJ, sími 16930-31056. Reglusamur, fimmtugur maður, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 20979 eftir kl. 19 Ung, reglusöm hjón, ' með 1 bam, 8 ára, óska að taka íbúö á leigu. Reglusemi og skilvisri greiöslu heitið. Æskilegur staður Hliðar eða í nágrenni Háskóla Islands. Uppl. í síma 14733. Herbergi óskast. Maður um þrítugt utan af landi óskar eftir herbergi með snyrtiaöstöðu. Er í fastri vinnu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—406. Húseigendur ath. Húsnæðismiðlun stúdenta leitar eftir húsnæði fyrir stúdenta. Leitað er eftir herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í; Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 15959. Atvinnuhúsnæði Til leigu 85 fermetra skrifstofuhúsnæöi á góðum stað í , miðbænum. Upp}. í síma 29499. Listmálari óskar eftir vinnustofu, 50—70 ferm. Uppl. í síma 16853. Laugavegur-verslun. 30 ferm verslunarhúsnæði við Lauga-> veginn til leigu í stuttan tíma, ca 3 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—163. Óskum eftir æf ingarbúsnæði undir hljómsveit, allt kemur til greina. Uppl. ísíma 79077 eftirkl. 18. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, steypuvinna. önnumst alhliöa húsaviðgerðir, m.a. sprunguþéttingar með viðurkenndum efnum, glugga- og þakviðgerðir. Steyp- um bílaplön og gangstéttar og önnumst alhliöa múrviðgerðir. Vönduð vinna fagmanna. Uppl. í síma 79746. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskaö er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Húseigendur. Tveir samhentir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Gerum upp eldra húsnæði jafnt sem alla nýsmíði. Tíma- vinna eða tilboð, eftir þvi sem óskað er. Uppl. í síma 36296 og 32846. Atvinna í boði Óskum eftir stúlku á aldrinum 18—30 ára tU afgreiðslu- starfa nú þegar, vaktavinna, fram- tíðarstarf fyrir góöa stúlku. Uppl. í síma 15605 milU kl. 14 og 16 i dag, Pylsuvagninn Laugardal. Verkamenn óskast. Verktakafyrirtæki óskar að ráða tvo röska verkamenn nú þegar. Mikil vinna. Uppl. gefnar í síma 75722 tU kl. 16. Takið eftir. Er ekki einhver sem les þetta sá hæfi- leikamaður eða kona sem getur búið tU mynda- og/eða krossgátur. Einnig ósk- ast léttlyndur húmoristi tU þýðinga á dönskum og enskum bröndurum. Svar sendist DV fyrir 15. sept. merkt „Hugs- uður83”. Starfsstúlkur óskast. Oskum eftir að ráða röskar og reglu- samar starfsstúlkur, á aldrinum 16— 22 ára, tU afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 7.30-13 og 13-19. Tilboðum sé skUað fyrir kl. 14 laugardag merkt „Afgreiðsla 264”. Kona óskast nú þegar tU pökkunarstarfa hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—308. Snyrtifræðingur óskast, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 45150. Kona óskast tU eldhússtarfa frá 8—14. Uppl. í síma 13620. Verkamenn óskast strax. Uppl. í síma 73269 eftir kl. 19. Tæplega fertugur maður á Norðurlandi, sem býr í sveit, óskar eftir ráðskonu, má gjarnan hafa með sér börn. Uppl. í síma 77523 eftir kl. 18 ogumhelgina. Breiðholt. Starfsfólk óskast í söluturn í Breið- holti, þrískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—394. SendUl óskast eftir hádegi. Uppl. í sima 84033 miUi kl. 9 og 5. SendUl óskast, þarf að hefja störf strax og hafa gott vélhjól. Sími 81616. Sendill óskast tU starfa allan daginn, æskUegt að hann haf i vél- hjól til umráða. Uppl. í síma 26488 og á staðnum. Islenska umboðssalan hf., Klapparstíg 29, Reykjavík. Starfsmaður. Félagasamtök óska eftir að ráða starfsmann í hálft starf. Starfið felst aðaUega í almennu skrifstofuhaldi. Einungis mjög áhugasamt fólk kemur tU greina. Tilboð sendist auglýsinga- deild DV fyrir kl. 20 föstudaginn 09.09. ’83 merkt „Starfsmaður 99”. Fjögur kvöld í viku. Hresst og gott fólk óskast tU sölustarfa hjá útgáfufyrirtæki nú í vetur. Starfið byggist á símtölum og er unnið fjögur kvöld í viku frá kl. 18—22. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi. til- boð, er greini nafn, aldur, menntun og fyrri störf, ásamt símanúmeri inn á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, fyrir 12. sept. merkt „HeppUeg auka- vinna”. Fjölhæfan starfsmann vantar til vinnu í vélaleigu sem hefur stein- steypusögun og kjarnaborun að aðal- starfi. Viðkomandi þarf að hafa bU- próf, síma og vera lagtækur við við-1 gerðir á vélum. Reglusemi og stundvísi áskilin. Algjört skilyrði að viðkomandi sé ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 77770 millikl. 17 og 19. | Atvinna óskast Bifreiðastjóri. Oska eftir vel launuöu starfi. Er vanur akstri, hef meirapróf og rútupróf. Uppl. í síma 76358. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin, ræstingar koma vel tU greina. Uppl. í síma 46762. 20 ára piltur óskar eftir vinnu, getur byrjað strax, hefur bílpróf. Uppl. í síma 74962 eftir kl. 16. Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir atvinnu hálfan daginn eða á vöktum, hefur bíl til umráða, vön verslunarstörfum, getur byrjað strax. Uppl. í síma 50068 eftir kl. 17. Nýkomlnn til landsins og vantar vinnu strax, er sautján ára, hef reynslu af verslunar- og lagerstörf- um, hef einnig unnið sem plötusnúður, tala sænsku, ensku og íslensku, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—292. 2. stigs vélstjóri, þaulvanur vélaviðgerðum, blikksmiði og öðrum járniðnaði, óskar eftir vinnu, getur unniö sjálfstætt. Uppl. í síma 44635. Ung, áreiðanleg stúlka óskar eftir starfi í verslun allan daginn, vön vinnu í fataverslun. Uppl. í síma 38290 milli kl. 16 og 18. Eg er 19 ára skólastúlka og mig vantar vinnu, helst vildi ég vinna þrjá daga seinni partinn, þ.e. þriöjud., miðvikud. og föstud. eða þá á kvöldin fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 39269 eftir kl. 14. Skrifstofustarf óskast. Reynsla/kunnátta: innflutningur, út- flutningur, framleiðsla, innkaup, sala.; Sjálfstæðar enskar bréfaskriftir, telex, tölvuvinnsla, áætlanagerð, toll- og véröútreikningar og fleira. Mál: enska, spænska, danska og þýska. Sími 76117. Karl. Sól—sauna—snyrting. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi, býður viðskiptavinum sínum 12 tíma fyrir 10 tíma kort (einnig hjóna- tímar) í SQver Super sólbekkjum með andlitsperum, erum meö sterkustu perur sem framleiddar hafa verið, splunkunýjar, 100% árangur. Sauna innifaliö, góð hvUdaraðstaða, einnig snyrtistofa á sama stað og aUtaf heitt á könnunni. Opið frá 9—23, tímapantanir í sima 43332. Halló — Halló. ' ' Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara og betra húsnæði, sérklefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiöum þeim sem fá ekki lit). Verið velkomin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, laugar- daga kl. 9—19. Belarium Super sterk- ustu perurnar, 100% árangur. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgum og staðbundinni fitu, sér- klefar og góð baðaðstöa. Tónlist að eigin vali í bekkjunum, sterkur andlits- lampi. Verið velkomin. BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS Tapað -fundið Tapast hefur karlmannsarmbandsúr af Pierpont gerð, blá skífa, tapaöist dagana 30.— 31. ágúst eða 1. sept. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 84733 á kvöldin. Líkamsrækt Ljósa- og nuddstofan Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052. Sértilboð: 12 tímar ljós kr. 500, reynið einnig Slendertone vöðvaþjálfunartæki til styrkingar, vöðvaþjálfunar við vöðvabólgu og staðbundinni fitu. t Ljósastofan Hverf isgötu 105. (v/Hlemm). Opið kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga. Góð aðstaða, nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. Sóldýrkendur — Dömur og herrar. Við eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan Ut í Bell-O-Sol sólbekknum. Opnum kl. 3 næstu vikur. Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. REYKJAVlK . 91-88915/41851 AKUREYRI 96-23515/21715 BORGARNES: 93- 7618 BLÖNDUÖS: 95- 4136 SAUÐÁRKRÓKUR: 95- 5223 SIGL UFJÖRÐUR: 96-71489 , HÚSAVlK: 96-41260/41851 VOPNAFJÖRÐUR: 97- 3145/ 3121 , EGILSSTADIR: 97- 1550 !| HÖFNHORNAFIRÐI: 97- 8303/ 8503 j ll---------------------------------1 interRent «»**)*>•» 91 869IVH61S 1177'. .___ -.- I I I f I _____________________I Smáauglýsingadei/d, Þverholti 11 - sími27022. KOPARTENGI OG NÆLONSLÖNGUR Pat. Nc. 3.834.743 í öllum stærðum og gerðum. Mjög auðveldar teng- ingar, en þó traustar. Ákjósanlegt fyrir loftlagnir alls konar, en einnig fyrir vökvalagnir upp í ca 100 bar. Hagstætt verð. Atlas hf ARMULA 7 — SIMI 26755

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.