Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Side 30
38
DV.'FÖSTllDÁGUR 9’. SEPTEMBÉR1983.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
Sími 78900 j
SALLR-1
Evrópu-f rumsýning
Get crazy
Splunkuný söngva-, gleði- og ]
grínmynd sem gerist á
gamlárskvöld 1983. Ymsir
frægir skemmtikraftar koma ■
til að skemmta þetta kvöld á
diskótekinu Saturn. Það erj
mikill glaumur, superst]arnan|
Malcolm McDoweil fer á kost-
um og Anna Bjöms lumar á
einhverju sem kemur á óvart.
Aðalhlutverk: (
Malcoim McDoweii,
Anna Bjömsdóttir,
Allen Goorwitz og ■
Daniel Stem.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Myndin er tekin í Dolby stereo
og sýnd i 4ra rása starscope
stereo.
S \l I It-2
FRUMSÝNIR
National Lampoon’s |
Bekkjar-klíkan
Splunkuný mynd um þá frægu ■
Delta-khku sem kemur tii
gleðskapar til að fagna tiu áraj
afmæh en ekki fer allt eins og
áætlað var. Matty Simons
framleiðandi segir: Kómedían
er best þegar hægt er að fara
undirskinniðáfólki.
Aðalhlutverk:
Gerrit Graham,
Stephen Furst,
Fred McCarren,
Miriam Flynn.
Leikstjóri:
Michaei Milier.
Myndin er tekin í dolby-stereo j
og sýnd í 4ra rása Starscope j
stereo.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Sú göldrótta
(Bedknobs and
Broomsticks)
Sýnd kl. 5
S AI l It .1
Utangarðs-
drengir
(The Outsiders)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SAI.l K4
Alltáfloti ,
Ný og jafnframt frábær grín-
mynd sem fjallar um bjór-'
bruggara og hina hörðu sam-1
keppni í bjórbransanum:
vestra.
Sýndkl.5
Snákurinn
(Venom)
Ein spenna frá upphafi til
enda. Mynd fýrir þá sem unna
góðum spennumyndum.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed,
Klaus Kinski og
Susan George.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Myndbi er tekin í Doiby
Stereo.
Framsýnlr:
„Let’s spend the j
night together"
Tindrandi fjörug og lífleg, ný *
litmynd um síöustu hljóm-
leikaferð hinna sígildu ,,Roll-
ing Stones” um Bandaríkin. I
myndinni, sem tekin er í
Dolby stereo, eru 27 bestu
lögin sem þeir fluttu. Mike;
Jagger fer á kostum. Myndin i
er gerö af Hal Ashby, með!
Mick Jagger, Keith Richard,)
Ron Wood, Bill Wyman og
Charlie Watts.
Sýnd kl. 3,5,7,
9ogll.
Rauðliðar
Frábær bandarísk verðlauna-
mynd sem hvarvetna hefur
hlotið mjög góða dóma. Mynd
sem lætur engan ósnortinn.
Warren Beatty,
Diane Keaton,
Jack Nicholson.
Leikstjóri:
Warren Beatty.
íslenskur texti.
Sýndki. 5.05 og 9.05.
Truck turner
Hörkuspennandi og f jörug
bandarísk litmynd um undir-
heimalíf í stórborginni með
Isaac Hayes og
Yaphet Koto.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýndkl. 3.05.
Annar dans
Skemmtileg, ljóðræn og
falleg ný sænsk-islensk kvik-
mynd um ævintýralegt ferða-
lag tveggja kvenna.
Myndin þykir afar vel gerð
og hefur hlotið frábæra dóma
og aðsókn í Svíþjóð.
Aðalhlutverk:
Kim Anderzon
Lisa Hugoson
Sigurður Sigurjónsson
Tommy Johnson.
Leikstjóri:
Láms Ymir Öskarsson.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
Leitin aö
dvergunum
Afar spennandi bandarísk lit-
mynd um hrikaleg ævintýri í
framskógum á Filippseyjum,
með:
Deborah Reffin,
Peter Fonda.
ísienskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15,
5.15,7.15,9.15 og 11.15.
U’IKI’KIAC
Kl iYKJAVÍKl )K
Hart í bak
Eftir Jökul Jakobsson.
TónUst Eggert Þorleifsson.
Lýsing Daniel WilUamsson.
Leikmynd Steinþór Sigurðs-
son.
Leikstjóm Hallmar Sigurðs-
son.
Frumsýning miðvikudag kl.1
20J0. Uppselt.
Frumsýningargestir vinsam-
legast vitji aðgangskorta
sinna fyrir sunnudagskvöld.
Sala aðgangskorta sem gilda á
fimm ný verkefni vetrarins
stendurnúyfir.
1. HART 1 BAK, eftir Jökul
Jakobsson.
2. GUÐ GAF MER EYRA
(ChUdren of a lesser god) eftir
Marit Medoif.
3. GISL (The Hostage) eftir
Brendan Behan.
4. BROS UNDIRHEIMANNA
(Underjordens leende) eftir
LarsNorén.
5. NYTT ISLENSKT LEIK-
RITeftirSvein Einarsson.
Miðasala í Iðnó opin kl. 14—19.
Upplýsingar og pantanasími
16620.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Loophole
MARTNSHEIN
ALBtRI HNNEY
' LOGfHOiT '
SU3ANNAR YORK- c<xwílA«ix-X>4«MvimrA
ROBtnr morley>m>,
..._ leXSIA«iu»tlÍMUI>0 IWM
Enginn banki er svo ömggur
að ekki finnist einhver giufa f
öryggiskerfi hans. Og alttaf
em tU óprúttnir náungar sem
leggja aUt í söiumar í
auðgunarskyni. En fyrst
verða þeir að finna glufuna í
kerfinu. Og siðan er að beita
brögðum.
Leikstjóri:
JohnQuested.
AðaUilutverk:
Martin Sheen
(Apocalypse Now),
Albert Finney,
Robert Morley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
GhostStorv
GHOST
STORY
Ný mjög spennandi og vel
gerð bandarisk mynd, gerð
eftir verðlaunabókinni eftir
PeterStraub.
Myndin segir frá 4 ungum
mönnum sem verða vinkonu
sinni að bana. I aðaUilutverk-
um em úrvalsleikaramir:
Fred Astaire,
Meivyn Douglas,
Douglas Fairbanks jr.,
John Houseman.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E.T.
Sýndkl.7.
SCeeee®
BÍÓBSB
Einvígið
Nú sýnum við aftur þessa frá-
bæm gamanmynd. Myndin er
kokkteUi af myndunum
Stripes og MASH um einn ein-
faldan sem segir embættis-
mönnum ríkisins stríð á hend-
ur á aUóvenjulegan hátt. Aðai-,
hlutverk:
Edvard Herman og
Gcraldine Page.
ísienskur texU.
Sýndki.9.
Síðustusýningar.
Ljúfar
sæluminningar ‘
Sýndkl. 11.00.
Síðustu sýningar áður en
myndin fer úr landi.
AIISTURBÆJARRÍfl •
Nýjasta mynd Clint
Eastwood:
Rrefox
Æsispamandi, ný bandarísk
kvikmynd í litum og pana-
vision. Myndin hefur aUs stað-
ar verið sýnd við geysimikla
aðsókn enda ein besta mynd
Clint Eastwood. Tekin og sýnd
í Dolby-Stereo.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood og
Freddie Jones.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Frumsýnum þessa heims-
frægu mynd frá MGM í Dolby-
Stereo og Panavision. Fram-
leiðandinn, Steven Spielberg,
(E.T., Ránið á týndu örkinni,,
Ókindin o.fl.) segir okkur í
þessari mynd aðeins litla og
hugljúfa draugasögu. Engrnn
mun horfa á sjónvarpið með
sömu augum eftir að hafa séð
þessa mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sími50249
Charlie Chan
og bölvun
Drekadrottn-
ingarinnar
(Charlie Chan and
the curse of
tha Dragon Queen)
'1
DETECTIVE
fS BflCK!
CHflföLIECHflfl
Qslf^A cS
ík«iTiri3gor\ er\
Forsiðnfrétt úr Hádeglsblað-
inn: Dularfull morðalda skelf-
ir borgarbúa — kinverski
leynilögreglumaðurinn Char-
lie Chan beðinn um aðstoð við
rannsókn mélsins.”
Sprenghlægileg, ný gaman-
mynd með málsháttaglaða
leynilögreglusnillingnum Ch
lie Chan sem sannar nú enn
ernu sinni að oft er skörp
kimni skæðari en banvænt
vopn.
Leikstjóri: Cllve Donner.
Aðalhlutverk:
PeterUstinov,
Brian Keith,
Angie Dicklnson.
Sýndkl.9.
Ráðgátan
Spennandi njósnamynd þar
sem vestrænir leynijjjónustu-
menn eiga í höggi við KGB.
Fimm sovéskir andófsmenn
em hættulega ofarlega á lista
sláturhúss KGB.
Leikstjóri:
Jeannot Szwarc.
Aðalhlutverk:
Martin Sheen,
Sam Neill,
Birgitte Fossey.
Hér er merkileg mynd á ferð-
inni.
H.J.O. Morgunbl. 4/9 ’83.
Sýndkl. 5,7 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Kvendávaldurinn
Gail Gordon
Kl. 9.
„SYMRE"
Norsk-musik-teater,
gestaleikur
Fóstudaginn 16. sept. kl. 20.30,
laugardaginn 17. sept. kl.
20.30.
Ath. Aðeins þessar tvær
sýningar.
BOIMD:
Dagskrá úr verkinn Edwards
Bond í leikstjóm Hávaröar
Sigurjónssonar.
Frumsýning föstudaginn 23.
sept. kl. 20.30 í Félagsstofnun
v/Hringbraut.
Veitingasala.
Sími 19455.
SALURA
Stjörnubíó f rumsýnir
óskarsverðlauna-
kvikmyndina
Gandhi
kvikmynd sem fariö hefur
sigurfór um allan heim og
'hlotiö veröskuldaöa athygli.
jKvikmynd þessi hlaut átta
óskarsverölaun í apríl sl. Leik-
stjóri:
Richard Attenborough.
AÖalhluU’erk:
Ben Kingsley,
Candice Bergen,
Ian Charleson
o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðaverö kr. 110.
Miðasala frá kl. 16.00.
Myndin er sýnd
í Dolby-stereo.
SALURB
Tootsie__________■
Bráðskemmtileg, ný amerísk
úrvalsk\’ikmynd í litum með
Dustm Hoifman og Jessica
Lange.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sala á aðgangskortum er
hafin. Verkefni í áskrift:
1. Skvaldur eftir Michael
Frayn.
2. Eftir konsertinn eftir Odd
Bjömsson.
3. Návígieftir JónLaxdal.
4. Tyrkja-Gudda eftir Jakob
Jónsson frá Hrauni.
5. Sveik í seinni heims-
styrjöidinni eftir Bertolt
Brecht.
6. öskubuska, ballett eftir
Sergé Prokofév.
7. Gaurar og gljápíur eftir
Loesser, Swerling &
Burrows.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
AUGLYSENDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið
fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKIL
FYRIR
STÆRR/AUGL ÝSINGAR:
Vegna mánudaga:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna þriðjudaga:
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA
Vegna miðvikudaga:
FYRIR KL. 17 MANUDAGA
Vegna fimmtudaga:
FYRIR KL. 17 ÞRIDJUDAGA
Vegna föstudaga:
FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA
Vegna He/garblaðs I:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna Helgarblaðs II:
(SEM ER-EINA FJORLITABLAÐID)
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
-auglýsingadeild.
Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022.
JL
BIO - BIO - BÍÓ - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
........................... ...................................................................................................daikuyW..v_:_:_a_.__________■