Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Page 3
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. 3 Huldufyrirtæki í Panama braskar með fslenska skreið á fölsuðum pappírum í Afríku: FALSARARNIR SEGJAST HAFA UMBODSMA NN HÉR Afrískir kaupendur gera milljónafjárkröfur á Eimskip Rannsóknarlögregla ríkisins sendir mann til Afríku Huldufyrirtæki aö nafni Nordic Fisheries Corp, sem skráö er í Panama, virðist hafa svikið sem nem- ur sex milljónum króna út úr skreiöar- kaupendum í Afrikurikinu Kameroun á þeim forsendum aö kaupendumir væru að kaupa islenska skreiö af NFC (Nordic Fisheries Corp). Svikin virðast vera þannig vaxin að NFC hafi falsað farmbréf upp á þús- und pakka af skreið í átta gámum sem Eimskip á að hafa flutt út til Evrópu fyrr á árinu í þrem ferðum. Allir til- skildir fylgipappírar virðast einnig hafa verið falsaðir og i ljósi allra gagn- anna hafa kaupendur i Kameroun keypt farmbréfin af NFC, en þess hátt- ar viöskipti eru ekki óaigeng. Nú er Kamerounmenn farið að lengja eftir skreiöinni sinni og vilja að Eimskip skili sér henni eða greiði sér sex milljónir króna ella. Sú tala er einnig óeðlilega lág miðað við þúsund pakka svo NFC virðist hafa lokkað þá til viðskipta með því að bjóða skreiðina ámjögláguveröi. Er forráðamönnum Eimskips varð ljóst að farmamir fóru aldrei með fé- laginu óskuöu þeir eftir því að Rann- sóknarlögregla ríkisins rannsakaði málið og stendur sú rannsókn nú y fir. Sendingarnar áttu að hafa fariö með Eyrarfossi í mars, apríl og maí í ár og eru gámanúmer gefin upp á farm- Vmrt getur taHst að þessi bél! sé i alfaraleið. Þama ar sumsó akið sam leið liggur inn i Loftieiðahóteiið. Bíllinn er af garðinni Toyota Corolla, árgerð 1984, og ar nú kynntur á japanskri viku á hóteiinu. Corollan kamur nú ný og endurbætt og er verið að kynna bílinn viða um heim um þessar mundir. DV-mynd S Níu atvinnumenn með gegn írum — á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn Það verða níu atvinnumenn sem leika með íslenska landsliðinu í knatt- spyrnu sem mætir Irum í Evrópu- keppni landsliða á LaugardalsvelUn- um á miðvikudaginn. Landsliöshópur Islands var tilkynnt- ur í gær og er hann þannig skipaður: Markverðir: Þorsteinn Bjamason, Keflavík. Bjarni Sigurðsson, Akranesi. Aðrirleikmenn: Viðar HaUdórsson, FH. Janus Guðlaugsson, Fortuna Köbi. Sævar Jónsson, CS Brugge. Jóhannes Eðvaldsson, Motherwell. Asgeir EUasson, Þrótti. Atli Eðvaldsson, Diisseldorf. AmórGuðjohnsen, Anderlecht. Asgeir Sigurvinsson, Stuttgart. Pétur Pétursson, Anderlecht. Lárus Guðmundsson, Waterschei. Pétur Ormslev, Dusseldorf. Sigurður Lámsson, Akranesi. Siguröur HaUdórsson, Akranesi. Sigurður Grétarsson, Breiðabliki. Leikurinn verður á Laugardals- veUinum og hefst kl. 17.30 á miðviku- daginn. -SOS Ásgair Sigurvinsson leikur með iandsiiðinuá íslandi, i fyrsta sinn sið- an 1981. iiS or i..r o" : Nigeria fails to stop lading bill forgeries By Lím Bucklngham, Trade Correspondent FRAUDULCNT shipping Midland Bank confirmed thc documcnts arc now rampant i: growing incidence of fraud in Drafts on Nigerian banks often have the stamps in the wrong place. and some letters of credit ------ , . . NiRcria. The company has thc Ntgcnan markcl and m<Jjlhln soodocumentary frauds away by the eccentnc attcmpts to stamp thcm out arc bcingthwarjcdbytheoounjy^i n the past six months. Stórfelld aukning falskra flutninga er að verða m/ög alvarlegt mái viða í. Afriku. Þessi frótt, sem birtist nýverið i Lioyd's List, segir m.a. frá þvi að Midiand Bank só kunnugt um 300 siik mái á aðeins sex síðast/iðnum mán- uðum. Kameroun er næsta riki sunnan við Nigeriu svo liklega er ástandið iitíu betra þar. Sumir kalla þetta sjórán nútímans. — pappírunum. Ljóst er að þau em ÖU fölsuð því gámar með þessum númer- um voru ýmist í geymslum eða í notk- un annarra skipafélaga undir annan flutning á þessum tíma. Undirskrift starfsmanns Eimskips á farmbréfun- um er einnig röng því hún er undir- skrift manns sem hætti störfum hjá fyrirtækinu fyrir nokkrum árum. Kann hún að vera fölsuð eða ljósrituð af ein- hverju gömlu farmbréfi. Vottorð borgarlæknis virðist einnig falsaö og er verið að ganga úr skugga um hvort nafn hans er falsað eða ljós- ritað af eldra skjaU. StimpiU embættis- ins er einnig af þeirri gerð sem hætt var að nota fyrir aUnokkrum árum. Þá eiga greiðslur að koma fyrir þesshátt- ar vottorð en engar kvittanir finnast hjá embættinu fyrir því að þær hafi verið inntar af hendi, né afrit af vott- orðunum sjálfum, sem aUtaf eru tekin og geymd. Þá hniga ÖU rök að því að uppruna- vottorð frá Verslunarráði Islands séu Uka fölsuð. 1 gær hafði Framleiðslu- eftirUt sjávarafurða ekki tök á að fletta upp í sínum afritum en starfs- maður þess, sem sér um undirskrift þeirra, minntist aUs ekki þessara af- greiðslna og taldi afar ólíklegt að nokk- ur afrit fyndust þar, hann hefði örugg- lega ekki undirritað þessi skjöl. 1 Hagtíðindum er ekkert að finna um skreiðarútflutning á þessum tíma nema um farm sem fór með eðlilegum hætti á vegum SlS. Það gefur til kynna að afgreiðslupappírar úr íslenskum bönkum séu einnig falsaðir, ef þeir eru þátU. I bréfhaus NFC eru Evrópuskrifstof- ur fyrirtækisins sagðar í Madrid en erfiðlega gengur að finna þá skrifstofu. Þá segir einnig að fyrirtækið hafi um- boösmenn í Noregi og á Islandi. Engin nöfn, heimiUsföng, síma- eða telex- númer eru við þessa umboðsmenn og ekki finnast nein skjalfest viðskipta- tengsl Islendings við þetta fyrirtæki. Skoðanir viömælenda blaðsins um þetta mál eru annars vegar á þann veg að þetta hafi ekki verið hægt nema með aðstoð kunnugs Islendings. Hins vegar að erlendur aðiU, sem hafi átt svipuð viðskipti hér áður, geti líklega haft nægUega þekkingu til að byggja upp þessa blekkingu. Þar sem rannsókn málsins stendur yfir var rannsóknarlögreglan fámál um það í gær en eftir því sem blaðið hefur eftir öðrum heimUdum er ís- lenskur rannsóknarmaður á förum tU Kameroun innan tíðar, líklega tU að kynna sér frumrit þessara gagna, því hingað hafa aðeins borist ljósrit tU þessa. -GS TÍMIIMN ER PENINGAR Á þeim verðbó/gutímum sem við iifum fer ekki á miiii máia að hver stund er peninga virði. — Þess vegna borgarsig að vers/a STRAX. Við erum til reiðu. — Hvað um þig? Við erum sérstaklega samningaliprir. Við bjóðum notaða bí/a sem eru í okkar eign á vildarkjörum. í DAG SELJUM VIÐ: Fiat Panda Fiat 127 Fiat Ritmo Fiat 1600132 Fiat 2000132 Fiat Ritmo Suzuki sendib. Mazda pickup Plymouth Volare Fiat 125 1982, ek. 1982, ek. 1982, ek. 1981, ek. 1980, ek. 1980, 1981, ek. 11979, 1977, ek. 1980, ek. 20. þús. km. 11. þús. km. 36 þús. km. 17 þús. km. 54 þús. km. 18þús. km. 57 þús. km. 60 þús. km. kr. 170.000. kr. 175.000. kr. 200.000. kr. 230.000. kr. 210.000. kr. 150.000. kr. 140.000. kr. 110.000. kr. 170.000. kr. 100.000. KOMDU Á ÞEIM GAMLA, FARÐU Á ÞEIM NÝJA. Opið laugardaga kl. 10—17. Opið í hádeginu. Opið tilkl. 22 virka daga. ALLT Á SAMA STAÐ. Gleymið ekkiað tíminn erpeningar. EGILL VILHJÁLMSS0N HF. Smiðjuvegi 4 C. Sími ^7202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.