Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 16
16 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983.: Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Ásbraut 13, hluta, þingl. eign Brynjars E. Bragasonar, fer fram að kröfu Landsbanka fslands og Gests Jónssonar bdl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 22. september 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var i 101., 105. og 109. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1982 á eigninni Engihjalla 19, hluta, þingl. eign Ásdisar Magnúsdóttur, fer fram að kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. september 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 60., 63. og 64. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1982 á eipninni Kópavogsbraut 47, hluta, þingl. eign Matthías- ar Svej issonar, ier fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, bæjarsjó. s Kópavogs og Einars Viðars hrl. á eigninni sjáifri fimmtu- daginn 22. september 1983 kl. 11.30. Bæjarfógetinn IKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kastalageröi 3, þingl. eign Angantýs Vilhjálmssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Verslunarbanka íslands og bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. september 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Síldarsöltun Konur óskast tíl Seyðisfjarðar. Fæði og húsnæðiá staðnum. Uppl. i síma 97-2320 á kvöldin. Strandarsild sf. Tilboð óskast í þvott og línþjónustu fyrir ríkisspítala í sam- ræmi við útboðs- og verklýsingu, sem afhent er á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, gegn skilatryggingu kr. 2000,-. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. október nk. kl. 11.00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 PÓLÝFÓNKÓRIIMIM Við byrjum næsta starfsár i október með raddþjáifun undir iaiðsögn Unu Elefsen. Óskum eftír söngfóiki i allar raddir. Gamiir félagar sérstaklega veikomnir. Aðalfundur kórsins verður 1. október kl. 14 í Súlnasal Hótel Sögu. Uppl. ísímum 82795 - 43740 - 45799 - 39382. Stjórnin. SELJUM í DAG LAUGARDAG KL. 1-5 BMW 728Í árg. 1980 BMW 528i automatic árg. 1982 BMW 525 automatic árg. 1977 BMW 520i automatic árg. 1982 BMW 323i árg. 1982 BMW 320 árg. 1982 BMW 320 árg. 1981 BMW 320 árg. 1978 BMW 318i árg. 1982 BMW 318i árg. 1981 BMW 318 automatic árg. 1978 KRIS SUÐUR BMW 316 árg. 1982 BMW 315 árg. 1982 BMW 315 árg. 1981 Renault 20 TL árg. 1979 Renault 20 TL árg. 1978 Renault 4Van F4 árg. 1979 Renault F4 árg. 1978 Renault 4Van F6 árg. 1981 Renault F6 árg. 1978 Höfundur Scarsdale-kúrslns á íslandi, SAMM SIMCLAIR BAKER, margfaldur metsöluhöfundur: Skyrið er frábært til megrunar og ætti að kom- ast á Banda- ríkj amarkað Hann kemur til dyranna glaðhlakka- legur og vinsamlegur og býður blaða- manni til herbergis. Líklega að nálgast sjötugsaldurinn, maður við hesta- heilsu enda ekki óeðlilegt þar sem hann hefur fengið titilinn „konungur sjálfshjálpar-bókanna” í New Vork Times. Eg er kominn á Hótel Holt til að ræða viö Samm Sinclair Baker. Hann er eirl af mest lesnu höf undum Banda- ríkjanna og heimsins i dag, ekki síst eftir aö hann samdi Scarsdale- megrunarkúrinn ásamt Herman Tarnower hjartasérfræðingi en hann var sem kunnugt er myrtur af ástkonu sinni fyrir fjórum árum og vakti morö- ið alheimsathygh enda var morðinginn skólastýra virtasta kvennaskóla Bandaríkjanna. „Eg heiti Samuel Baker upphaflega, kominn af rússneskum gyðingaættum og átti upphaflega að verða bisness- maður og taka við vefnaðarfyrirtæki föður míns. En ég var iðnari við ritvél- ina og seldi efni tU blaða í New Jersey. Nafnið mitt tók ég upp vegna þess að útgefendur vildu fá höfundamafn. Þetta auka„m”- er fýrirtekt en Sin- clair-nafnið sá ég á bensínstöð og fannst ágætt miönafn.” — Hvert er markmiðið með sjálfs- hjálpar-bókunum? „Mitt markmið er að skrifa bækur sem auðvelt er að fara eftir. Þær eru skrifaðar þannig að aUur ahnenningur skilji og hafi gagn af. Ég nýt þess þeg- ar lesendurnir hafa samband viö mig og þakka mér. Mín aðferð er sú að skrifa sUkar bækur í samvinnu við bestu sérfræðinga. Þannig varð Scars- dale-kúrinn tU meö samvinnu okkar Hi Tamowers heitins. Þessi kúr var engin ný bóla, hann er að verða 25 ára gam- aU þótt ekki séu nema 4 ár frá því hann kom út á bók. Scarsdale varð að sjálf- sögðu mesta metsölubókin sem ég hef skrifaö en bækumar eru 29 talsins, fjaUa um aUs konar málefni, t.d. kyn- Ufið, lýtalækningar, samskipti for- eldra og barna, húðvandamál, garð- yrkju og myndlist, en þá bók sömdum við hjónin, NataUe og ég, saman. Bækurnar um mataræði og megrun eru aUs 7 talsins.” Hér fær maður heimsins besta fisk — Nú hefur það verið gagnrýnt hér á landl að matvaran í kúraum sé of dýr fyrlr tslendinga. „ Já, mér skilst að kjúklingar t.d. séu mjög dýrir hér. Auðvitað borða Islend- ingar fisk í staöinn, hér fær maður heimsins besta fisk. Eins hef ég kynnst því að skyr er stórkostleg megrunar- fæða og getur alveg komið að gagni í kúmum. 1 rauninni ættuð þið aö kynna skyrið í Bandaríkjunum. Þar væri auðvelt aö selja sUka vöru. Þá hef ég bragðað harðfiskinn sem er sælgæti. GaUinn við hann er þó saltið sem bind- ur vökva í líkamanum og getur seinkaö megruninni. Eg lét gera sérstakar athuganir á skyrinu og það er greini- lega betri megrunarkostur en jógúrt og kotasæla. Lambakjötið ykkar má nota þar sem gert er ráð fyrir nauta- kjöti.” — Hverju breytir það fyrlr rithöfund að selja aUt í einu tugmUljónir bóka víða um heim? Samm Sinclaír Baker: „Mftt mark- miðarað skrifa bækur sem auðvett eraðfaraeftír." „Fyrir mig og NataUe breytti það Utlu. Við höldum okkar striki. Hún er Ustmólari og myndUstarkennari. Eg er við ritvélina frá átta á morgnana fram á kvöld. Þá sest ég við sjónvarpið eftir kvöldmatinn og horfi á aUs konar þætti, ég er líklega alæta á sjónvarp en hef aUtaf verið mjög ó varðbergi gagn- vart því sem ég læt ofan í mig. Nei, þetta breytti í raun litlu nema að við þurfum engar áhyggjur að hafa af fjárhagnum.” Hún ætlaði að myrða þau bæði — Nú er Jean Harris þakkað sér-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.