Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Page 26
26 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tllsölu Perkings dísilvél, teg. 4108, í mjög góöu lagi, ekin aðeins 24.000 km, gott verö. Uppl. í síma 99-3987. Volvo 144 árg. ’72 til sölu, góður bill, verö 70 þús. staðgreitt. Til greina kemur aö taka ódýrari bil upp í, skoðaöan ’83, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 51576 eftir kl. 20. Unimog 404 meö Benz dísilvél, 5 cyl. Uppl. í síma 14257. Volvo 244 DL árgerð ’78 til sölu Orange litur, 4ra drifa, ekinn 81.000 km, sumar- og vetrardekk, dráttarkrókur, útvarp og segulband, upphækkaður. Vel með farinn bíll, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 71427. TUsölu Chevrolet Nova árgerö ’76, hvít, mikið króm, krómfelgur aö aftan, ekin 44.000 mílur. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 96-41373 eftirkl. 19. Til sölu Chevrolet Nova Custom árgerð ’74, 2ja dyra, 350 cub., sjálfskiptur. Meö stólum. Góður bíll. Uppl. í síma 78109. Mazda 929 árgerð ’76 til sölu, 4ra dyra, sjálfskipt, ekin 107 þús. km. Uppl. í síma 79454 og 11584. Dodge Aspen árgerð ’77 til sölu, ekinn 40 þús. mílur, lítur vel út. Gott verö. Bíllinn stendur á bílasölunni Bílakaup. Bflar óskast VW1300/1303 árg. ’73—’75 í góðu ástandi óskast, staögreiðsla fyr- ir góöan bíL Uppl. í síma 10632. Ca 200.000. Oska eftir japönskum 4ra dyra bíl á ca 200.000. Skilyrði að taka 2ja dyra Toyota Mark II árg. ’74 og Kavazaki Z 1000 mótorhjól árgerð. ’78 upp í. Milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 42469. Óska eftir frambyggðum Rússajeppa dísil árg. ’70-’75, eða sams konar dísiljeppa. Uppl. í síma 15422. Óska eftir Ford Fairmont í skiptum fyrir AMC Spirit árg. ’80, 4 cyl. sjálfskiptan keyröan 57 þús. Uppl. í síma 40966. Vil kaupa lítinn fólksbíl. Góðan í bæjarsnatt. Verð frá 20—60 þúsund. Uppl. í síma 79043 frá kl. 10— 12 f.h. og í síma 86408 á kvöldin og um helgina. Vantar á skrá Daihatsu árgerð ’77—’83 og nokkra Toyota ár- gerð ’77—’83. Mitsubishi árgerð ’77— ’83, Subaru f jórhjóladrif station árgerö ’77—’78, BMW frá 315-320 árgerð ’78- ’83 og allar gerðir jeppa. Uppl. á Bíla- sölu Garðars, Borgarúni 1, sími 19615. t Óska eftir að kaupa ódýran bíl sem þarfnast lagfæringar, árg. ’74—’80, helst Austin Mini, aðrir koma til greina. Sími 17949. Óska ef tir bíl til niðurrifs. Ford Pinto, Maveric eða Comet, meö góðu krami. Uppl. í síma 66903. Vantar ódýran bíl, skoðaðan ’83, gjarnan Citroén bragga eöa VW. Uppl. í síma 66087. Fíat Ritmo ’81—’82, sjálfskiptur, óskast. Sími 92-2415. Óskum eftir góðum, ódýrum bílum til niðurrifs eða uppgerðar, stað- greiðsla. Uppl. í síma 51940 milli kl. 14 og 19. Úrval HENTUGT OG HAGNÝTT \ flúsnæði í boði Til leigu herbergi í neðra Breiðholti, með að- gangi að snyrtingu. Uppl. í síma 72852. 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. okt., árið ,'greiðist fyrirfram. Tilvalið fyrir skóla- fólk utan af landi. Tilboð ásamt upplýs- ingum um greiðslugetu sendist augld. DV fyrir 21. sept. merkt „449”. Herbergi í Seljahverfi. Til leigu 12 ferm herbergi með aðgangi að snyrtingu.Uppl. í síma 77866. Til leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti, leigist í eitt ár, til að byrja meö frá 1. okt., einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 72349 eftir kl. 17. Til leigu skemmtileg 3ja herb. íbúð í rólegri, lítilli blokk í Seljahverfi. Ræktaður garður og lítil verönd utan við stofugluggann. Teppi á stofu og holi, gardínur og sími fylgja, einnig eitthvaö af húsgögnum. Véla- þvottahús. Stutt í skóla. Leigutími eitt ár eða lengur. Einhver fyrirfram- greiðsla. Reglusemi áskilin og trygging fyrir góðri umgengni. Tilboð er greini fjölskyldustærö og greiðslu- getu sendist DV fyrir 20. sept. merkt „434.________________________________ Hef herbergi til leigu í Garöabæ, 8 ferm, 4ra mánaða fyrir- framgreiðsla, reglusemi áskilin, kvöldverður mögulegur. Uppl. í síma 45663. 60 fermetra bílskúr í Seljahverfi til leigu. Uppl. í síma 72763. Rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu, sérsnyrtingu og sérinngangi til leigu í neöra Breiöholti frá 1. nóv. til 31. maí, hentugt fyrir skólafólk. Fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini nafn og símanúmer sendist DV fyrir 23. sept. merkt „Reglusemi 522”. Til leigu 18 ferm herbergi í Kópavogi, sérinn- gangur, fyrirframgreiðsla. Á sama stað óskast Yamaha orgel, tjaldvagn og vélsleði. Tilboð leggist inn á DV fyr- ir 21. sept. merkt „Kópavogur 490”. í neðra Breiðholti. Til leigu rúmgóð og falleg 4ra her- bergja íbúð ásamt aukaherbergi í kjallara. Tilboð merkt „Framtíð 527” sendist auglýsingadeild DV. Tilleigu frá 1. okt. næstkomandi ný 4ra herb. íbúð í vesturbæ (Grandasvæöi). Tilboð sendist DV fyrir 21. sept. merkt „Vesturbær560”. Til leigu vönduð 5—6 herbergja íbúð, 145 ferm með bílskúr, fjórbýli. Fyrirfram- greiðsla 3 mán. Reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir mánudagskvöldmerkt „Ibúð573”. Hafnarfjörður. 2ja herbergja íbúð til leigu, laus 1. okt. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 19. sept. merkt „4034”. 3ja herb. íbúð til leigu. Leigist til að byrja með, 8 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44677 eftirkl. 17. Stór 3ja herb. íbúð með síma til leigu í Breiðholti. Leigist frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla og reglusemi áskilin. Tilboö sendist augld. DV merkt „Fyrirframgreiðsla 481”fyrir 21.sept. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu herbergi meö aðgangi að eldhúsi, get borgað fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 72071. Stefán._______________________ Óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð í þrjá mánuði, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 52849 eftirkl. 17. Fy rirf ramgreiösla. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð, góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 54259. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð í eitt ár, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-23352. Tvær konur óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, frá og með 1. des., í lengri tíma, eða kaup- um á gömlu húsi. Uppl. í síma 99-4201 frákl. 10—12 virkadaga (Ulrika). Herbergi með sérinngangi og snyrtingu óskast. Uppl. í síma 86294. Kona í góðri stöðu óskar eftir að taka 3ja herb. íbúö á leigu. Ibúðin þarf að vera nýleg og hreinlætis- og eldunaraðstaða í góðu lagi. Uppl. í síma 78983. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu í nokkra mánuði. Til greina kæmu skipti á íbúð á Isafiröi. Uppl.ísíma 84218. Fönn hf. óskar eftir 3—4 herb. íbúð fyrir starfsmann sinn, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiösla. Æskilegur staður í nágrenni við Skeifuna Reykjavík. Uppl. í síma 82220. Við erum 3 sem vantar 4ra herbergja íbúð, getum borgað frá 8000—9500 kr. á mán., 4—6 mán. fyrir- fram. Vinsamlega hafið samband viö Þorstein til kl. 17 föstudag eða í síma 26161 eftir þann tíma og á laugardag. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi og eldunaraðstöðu frá 1. okt. til 1. apríl, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 96-23461 milli kl. 20og21. Tvær reglusamar konur óska eftir herbergi til leigu með aö- gangi að eldhúsi og hreinlætisaöstöðu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 33168 eftir kl. 16 næstu daga. 3—4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskast, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Leiga má ekki fara yfir 10 þús. Uppl. í síma 41940 og 92-3969. Húseigendur ath. Húsnæðismiðlun stúdenta leitar eftir húsnæði fyrir stúdenta. Leitað er eftir herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 15959. Atvinnuhúsnæði Keflavik. Oska eftir að taka á leigu lítið verslunarhúsnæði, helst í Keflavík eða Njarðvík, aðgangur að salerni verður að vera. Allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—311. Keflavík. Oska eftir aö taka á leigu lítið verslunarhúsnæði, helst í Keflavík eöa Njarðvík. Aðgangur að salerni verður að vera. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—314. Til leigu nálægt Hlemmtorgi: 170 fm iönaöarhúsnæöi, lofthæð 4,5 metrar. 52 ferm iönaðarhúsnæöi, lofthæð 4,5 m. 70 fm lagerpláss, lofthæð 2,60, innkeyrsla. 196 ferm lagerpláss, lofthæð 2,60, innkeyrsla. Húsnæði þetta er til leigu frá og með 1. okt. Uppl. í símum 25780 og 25755 á venjulegum skrifstofutíma. Húsaviðgerðir Nýframkvæmdir—Húsaviðgerðir. Steypum m.a. bílaplön, gangstéttar og önnumst alhliöa múr-, þak- og tré- viðgerðir, s.s. glerísetningar. Viðhaldsþjónusta fagmanna. Uppl. í síma 74775 og 77591. Tökum að okkur múr- og sprunguvið- gerðir, erum með viðurkennd efni, klæðum þök og gerum við þakrennur, berum í þær þéttiefni, einnig gluggaviðgerðir o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur meö blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum jám á þök. Tilboö, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, "ð hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði 'Kona óskast til heimilisstarfa, gott heimili, góð vinnuaðstaða. Vinnu- tími samkomulag. Húsnæði á staðnum ef óskað er.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-674. Óska eftir konu til aðstoðar við húsverk 3—4 tíma á fimmtudögum eða föstudögum, í Safa- mýri. Uppl. í síma 36170. Afgreiðslustarf laust. Vinnutími frá kl. 13. Uppl. í síma 11532 frá kl. 10—16, (líka umhelgina), einnig á staðnum. Björnsbakarí, Hringbraut 35;________________________________ Hálfsdagsvinna. Kona óskast til starfa hálfan daginn. Efnalaugin Snögg Suðurveri, sími 31230. Vil ráða vana stúlku á kassa í matvöruverslun í austurbænum, vinnutími frá kl. 14—18 mánud. til fimmtud. og 14—19 • föstudaga. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—387. Starfskraftur óskast, helst 20 ára eða eldri til starfa í mat- vöruverslun í vesturbænum. Vinsaml. hafið samb. við aulgþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—502. Framtíðarstarf. Reglusamur maður óskast til lager- starfa o.fl. Uppl. í síma 83691 milli kl. 15 og 17 og 34475 eftir kl. 18. Stúlka óskast í litla matvöruverslun í vesturbænum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H^68. Atvinna óskast . Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 79887. 24 ára stúlka óskar eftir góðri framtíðarvinnu, helst skrifstofustarfl Hef mjög góða ensku-, íslensku- og vélritunarkunnáttu. Get hafið störf strax ef óskað er. Uppl. í síma 36558 eftir kl. 8 laugardag og sunnudag. Heimavinna. Roskin hjón óska eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Höfum bíl til flutnings á efni og unnum vörum. Uppl. í síma 66078. Spákonur Vilt þú prófa eitthvaö nýtt. Spái í tarotspil. Tíma- pantanir í síma 53458. Biorythmi: Biroythmi (lífssveiflu) sýnir þér hvemig andlegt, líkamlegt og itilfinningalegt ástand þitt er frá degi til dags. Gerum auölæsilegt biorythmakort yfir næstu 3, 6 eöa 12 mánuði. Verðið er 100, 150 eða 250 kr. eftir mánaðafjölda. Endurgreiðum umyröalaust ef þú ert óánægð(ur). Sendið nafn, heimili og fæðingardag ásamt greiðslu. Upplýsingar, box 4031, 124 Reykjavík. Hugsýn og lófi. Sími 11364. i " ' *** Líkamsrækt Hef opnað sólbaðsstofu að Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið? Losa þig við streitu? Ertu með vöðva- bólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkir með nýjum, sterkum perum tryggja góöan árangur á skömmum tíma. Verið velkomin. Sími 79250. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- að sólbaðsstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið við andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Ljósastofan, Hverfisgötu 105 (við Hlemm). Opið frá 8—23 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnu- daga, góð aðstaða. Lækningarann- sóknarstofan, sími 26551. Baðstofan Breiðholti gerir ykkur tilboð í sólarleysinu. I til- boöi okkar eru 10 ljósatímar, gufubað, vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í Slendertone nudd- og grenningartækj- um sem þykja mjög góð við vöðva- bólgu. Þetta getur þú fengið á 500 kr. Gildir til 31.9. Einnig bjóðum við uppá almennt vöövanudd. Kreditkortaþjón- usta. Síminn er 76540. Halió — Halló. Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara og betra húsnæði, sérklefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiðum þeim sem fá ekki lit). Veriövelkomin. Nýjung á Islaudi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Sóldýrkendur — dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bell-O-Sol sólbekknum. Opnum kl. 3 næstu vikur. 10% afsláttur gegn framvísun skólaskírteinis. Sól- baðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, laugar- daga kl. 9—19. Belarium Super sterk- ustu perurnar, 100% árangur. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgum og staðbundinni fitu, sér- klefar og góö baðaðstða. Tónlist að eigin vali í bekkjunum, sterkur andlits- lampi. Verið velkomin. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekið aug- lýsir: Okkur langar að benda föstum viðskiptahópum okkar á að gera pant- anir timanlega vegna fyrirsjáanlegra' anna á komandi haustmisseri. Einnig bendum við vinnustaðahópum og öðrum félögum á að við getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haustskemmtunar- innar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorð okkar eru: Reynsla, samstarf og góð þjónusta. Diskótekið Dísa, heimasimi 50513. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6. starfsár) í dansleikjastjórn um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíðin, skólaballið og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Hafrót byrjar aftur eftir sumarfrí. Leikum músík fyrir alla aldurshópa, í einka- samkvæminu, á árshátíðinni, skóla- ballinu eða hinum almenna dansleik. Leitið upplýsinga. Staðfestiö eldri pantanir. Hljómsveitin Hafrót, símum 82944,44541, Gulli, og 78401, Albert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.