Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1963. Látið gan9a- Rölt um almenninglnn í T hak)ur skrtituou og grtedduogh#,% DV myndir: Gunnar V. Andrésson hafa ákvoðið SST— •* - stBkja- Þarna greinir rekstrarmenn og kindur nokkuð ó um Mðir. r RÁ GIRÐINGUNNI heyrlst jarm. Nokkrir menn koma hlaupandl á eftir ráðvilltum kindahópi. Þeir glenna át klof og heudur eða setja slg i keng og slá með lófunum utan á lsrin á sér: „Hoj hoj hoj hoj hoj hoj.” „Lokiði hliðinu, loklði hliiðlinu,” öskr- ar einn. Vlð erum komin i réttir. Kindalykt og jarm. Menn með vasapeia, hatt- kúfa, kaskeiti, prjónakollur og ká- rekahatt! Mlsmunandi átsprungnar heimasætur, börn, gamalmenni og jarmandl sauðfé: svart, grátt, flekkótt, golsótt, kollótt, hyrnt, horn- skakkt, hornbrotlð. 1 UNGNARÉTTIR í Biskupstung- um voru á miðvikudaginn og fuU- nægðu öUum kröfum sem nokkur maður getur gert tU slíks móts. t al- menningnum mættust sveitungar. Auk þeirra voru þar ýmsir utanað- komandi. Hundrað börn af Skaganum komu þarna við á skólaferðalagi og aldraðir Reykvíkingar á vegum Félagsmálastofnunar voru lika gestir. t nágrenni við réttirnar var nýmóðins viðbót við réttarlífið. Ungmennafé- iaglð og Kvenfélag Biskupstungna hvort með sitt sölutjald. Hjá kvenfé- lagskonum var hægt að fá ekta sveitaflatkökur með haugikjöti eða pylsu með öUu ef flatkakan var of gamaldags. Ungmennaféiagið seldl drykki. Ekki kaplamjólk heldur ýmlss konar gosdrykki. I NNIIALMENNINGNUM í rétt- innl gengu menn um áiútir með íhygl- issvip og ieltuðu að markinu sinu eða bara svlpnum. Hægt var að þekkja gömlu brýnin ár sveitinni á því að þau voru oft báin að klófesta tvær kindur. Skólabörnln af Akranesi tvi- menntu hlns vegar gjaman á lambl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.