Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Innrömmuri Tökum tíl mnrömmunar allar myndir og málverk. Allar út- saumsmyndir og teppi. Vönduö vinna og valið efni. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op- ið daglega frá kl. 9—18. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Einkamál 23 ára stúlka óskar eftir að kynnast 28 ára karlmanni, helst myndarlegum, íbúð æskileg. Til- boð sendist DV ásamt mynd merkt „6161 trúnaðarmál”. Þú huggulega og myndarlega kona sem auglýstir í DV 25.08. sl. með til- boðsheitinu „mér er alvara”. Eg er huggulegur og myndarlegur sem nenni ekki að leita aö þeirri réttu á öldurhús- um bæjarins. Er sá rétti fyrir þig í framtíöarsambúð með þér. Sendu svar ásamt nafni og símanúmeri til DV fyr- ir 22. sept. ’83 merkt „Mér er alvara, en þér?”. 26 ára maður óskar eftir nánum kynnum við konu á aldrinum 25—40 ára, má vera gift. Algjörum trúnaði heitið. Svar sendist augld. DV merkt „6”. Trúnaður. Áttu við vandamál að stríöa (svosem) til dæmis f járhags-, tilfinninga-, áfeng- is- eða félagsleg? Veiti aöstoð, leggið inn nafn og síma á auglýsingadeild DV merkt „Trúnaður K-4”. Næturþjónusta Næturveitingar. ; Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og við sendum þér matinn. Veitingahúsið Fell, sími 71355. NæturgrUliðsími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grilluð lambasneið, heitar samlokur, franskar og margt fleira góðgæti, einnig öl og tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími 25200. Opið mán,—miö. 22—02, sunnu- daga og fimmtudaga frá 22—03 og föstudaga og laugardaga 22 —05. Teppaþjónusta Nýþjónusta: tltleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- •lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Vélaleigan Snæfell. Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi- vélar, einnig til hreinsunar á teppum og áklæði í bílum. Einnig vatnssugur og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein- ungis fullkomnar og viðurkenndar sug- ur og djúphreinsivélar. Pantanir í síma 23540. Barnagæzla Óska eftir skólastúlku eöa konu til að passa 20 mánaða strák fyrir hádegi. Bý við Barónsstíg. Uppl. í síma 20955. Dagmamma óskast, sem næst Blöndubakka, fyrir 8 mán- aöa strák allan daginn (frá 7.30— 16.30 ).Uppl. í síma 76806 eftir kl. 20. Góð kona í vesturbæ óskast til að gæta 2ja ára stúlku nokkra daga í viku. Uppl. í síma 15789. Barngóð kona óskast til að koma heim og passa 18 mán. gamla stúlku 2—3 daga í viku. Búum á Melunum. Uppl. í síma 13349. Dagmamma óskast til að gæta 5 mánaða drengs allan dag- inn, helst í Smáíbúða- eða Fossvogs- hverfi. Uppl. í síma 33187. Garðbæingar ath. Get tekið 1—2 börn í gæslu fyrri hluta dags. Uppl. í síma 43339. Foreldrar, tek börn í gæslu á kvöldin og um helgar hvort sem þið ætlið að skemmta ykkur, vinna eða fara út úr bænum. Uppl. í síma 35253 eftir kl. 18 og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Hreingernirfgar | Hreingcrningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingerningar og teppa- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum, stigagöngum og stofnunum. Einnig dagleg þrif á sameignum o.fl. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt ára- tuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lind- argötu 15. Útleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540, Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir. Gólfteppahreinsun, hrcingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsivél með miklum sogkrafti, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Erum aftur byr jaðir meö vinsælu handhreingerningar okkar fyrir heimahús, stigaganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Sími 53978 eða 52809. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Tekið á móti pöntunum í símum 50744, 30499 og 85028. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni að auki. Kennsla Píanókennsla. Tek að mér nemendur í einkatíma í 'vetur. Er í norðurbænum í Hafnar- firöi.Uppl. í síma 52349. Kenni tágavinnu, :jólaföndur og kynni létta kertagerð. Fer út á land. Uppl. í síma 39233. Krakkar takið eftir. Tek að mér að kenna á blokkflautu. Er í Seljahverfi. Uppl. í síma 78228. Almenni músíkskólinn. Kennsla hefst 12. sept. nk., kennslu- staður Safnaðarheimili Árbæjarsókn- ar við Rofabæ. Getum bætt við nem- endum í harmóniku- og gítarleik, (kerfi) einnig í forskóla (börn 5—9 ára) fyrir lengra komna nemendur í harmónikuleik. Þjálfunarnámskeið í hópvinnu. Upplýsingar daglega kl. 17—20 í síma 78252. Karl Jónatansson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.