Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 32
32
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983.
KJÖTIÐNAÐARMENN
Félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 24. sept. kl. 14.00
að Hótel Heklu. Hólmsteinn Jónsson frá ASI mætir á fundinn.
Félag íslenskra kjötiönaöarmanna.
KERAMIK - NÁMSKEIÐ
verður ha/dið að Ingólfsstrætí 18. Nánari uppl. ísím-
um 29734 og 35349.
TOYOTA CARINA 74
var STOLIÐ frá Ný-
býlavegi í Kópavogi
sunnudaginn 4/9 '83,
brúnn, 2ja dyra, R-
44030. Vinsamlegast
látið lögregluna í
Kópavogi vita.
TÖLVUNÁMSKEIÐ í KÓPAVOGI
Kópavogsbúar!
Takið þátt í framtíðinnimeð þviað kynna ykkurallt um tölvur og
lærið að nota þær. Grunnnámskeið að hefjast miðvikudaginn 21.
september að Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 8 siðdegis. Alls 24
kennslustundir. Látið skrá ykkur i símum 43335 og 43380 frá kl.
9-12 f.h. og 1—5e.h.
Tölvumennt sf • f Hamraborg 1,
Kópavogi.
Sunny
Fjölskyldubíll
fyrir fullvaxiðfólk
Ný vél fyrir
framhjóladrifið
NISSAN
NISSAN
K&SAN-ÖÁTSUN
mgvar neigason h/f.
SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI ST33560
MiEEL
HIGHROOF VAN HIGHROOF DELIVERY VAN
4 WD. Fjórhjóladrifinn 2 manna
Extra lágur gír þ.e.a.s. 5 gíra
Mjör hár undir lægsta punkt.
Sparneytinn. Burðargeta Vi tonn
Lengd: 1.66 m
Breidd: 1.22 m
Hæð:1.43m
Bílasyning laugardag og sunnudag kl. 2-5
Tilvalinn bíll í smáflutninga
Ingvar Helgason h/f.
SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI S33560