Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983 19 / négranni rittarinnar voru reiðhestar í girðingu. Klnd i klofínu og fíeygur i rassvasanum. SJáihverumsig. Égséummig. Sölutjaid Kvenféiags Biskupstungna. Kristin Sigurðardó ttir, Víðigerði, Kristín Sigurðardóttír Laugarási og Eiinborg Sigurðardóttír Iðu. fíatkðk- umar þeirra voru ekkineitt venjulegar. ungnaréttum sem þau gátu leitt hetan vegna núm- eraplötu sem var 6 eyranu á þvL Við hliftin inn í dilkana var búið að setja . nöfn bcja og númer eins snyrtflega og skipulega og við Laugaveginn. Stöku spekingur sást veifa marka- skránni. LUTIÞEIRRA sem stóðu í ai- Þessi tryggi seppi Hggur hjá hnakkl húsbónda síns. menningnum var ekki aðallega að draga heldur gekk á mflli vasapela skrafandl og skeggrœðandi og fékk sér smálögg. A pelunum mátti eins og annars staðar sjá gamlan og nýjan tima mætast. Ein daman var með lit- inn, grenan plastpela i bandi um hálsinn og plastdjúsbrúsarnir voru þarna komnir i endurnotkun. Upp úr gallabuxnarassvasa eins herrans glitti í sflfraðan fleyg sem hefur áreiðanlega þolað vel þó að eigandinn húrraði á rassinn. ^VeÐRIÐ LÉK VIÐ bændur, búa- lið og boðflennur. Framan af var fögur sólarbirta en síðar dró fyrir. Ailan daginn var þó „manndráps- bliða” eins og einn orftafti það. Bændum leist bara sæmflega á féð. Héldu jafnvel að lömbin væru feitari i ár en i fyrra. Þeir sem fóru á f jall böfðu verift í viku í smalamennsku þvi afrétturinn þeirra er svo stór. Hárlaugur i Hliftartúni sagðist hafa heyrt að þetta hefði verið „góð fjalia- Afgangurinn af fénu rekinn úr nátthaganum inn i almanninginn. Sóð yfirhiuta Tungnaróttar. ferð” og „þurfti vist aldrei að fara i galla”. Það var jöfn og góð stígandi í rétt- unum. Afltaf af og tfl var aukið við i almenninginn úr nátthaganum eftir þvi sem dróst úr honum i dflkana og þvi færra sem varð í nátthaganum þeim mun erfiðara varft að reka inn í almenninginn. l^EGAR BÚH) VAR að draga aft mestu leyti fóru margir að gömlum og góðum sið í hring og byrjuðu að syngja, enda marglr góðir söngmenn. „Blessuð sértu sveitin mín” og „í birkilaut hvfldi ég bakkanum á”. Þá var það „Afi minn fór ó honum Rauð” og í því söng mikili hluti milli- röddina eins og lög gera ráð fydr. Inn á mflli laga heyrðist stundum hjá- róma rödd sem bað um Fatlafól. Enn eitt merkið um mjúkleg átök hins gamla og nýja í réttunum. Einhver stakk lágróma upp á lagi tii að syngja en annar sagði hvellt: „Ekki stinga upp á neinu sem eyðileggur bassann.” Laust upp úr hádegi var kominn góður dampur í þá sem á annað borð höfðu eitthvaft kynt meft eldvatni um morguninn og vonandi hefur einhver eimur ennþá veríð eftir á réttardans- leiknum í Aratungu um kvöldið. Þegar vift f jarlægðumst var marg- raddaður kór elgendanna löngu farínn að yfirgnæfa jarmift. -SGV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.