Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 36
27022 AUGLÝSÍNGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR — AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983. Býður Fönn í þjónustu þvottahúss ríkisspítala? „ Er að hugleiða það,” segir Guðmundur Arason sem kynnt var málið fyrir mánuði Vísa— ísland: Hætta við innheimtu dagvaxta Fréttir DV og gagnrýni á fyrirhug- aða innheimtu 7 daga dagvaxta á reikninga Vísa-kreditkorta hefur orðið til þess að samkomulag hefur nú tekist á milli Visa-lsland og aðildarbankanna og sparisjóðanna að falla frá fyrirhug- uðum dagvöxtum. Mikil óánægja var með þessa fyrir- huguðu innheimtu. Þótti handhöfum kreditkortanna það ósanngjamt að greiða dagvexti af reikningi sem þeir höfðu hvorki séð né vissu hvað væri hár. Tii þessarar innheimtu kom aldrei því reglunum hefur nú verið breytt aft- ur. Fá handhafar Vísa-kortanna nú 10 daga vaxtalausan greiðslufrest miðað við dagsetningu reiknmgs eins og veriö hefur. Ef skuldin er ekki greidd innan þess tíma koma almennir dráttarvext- ir til. Þeir handhafar kortanna sem veitt hafa bönkum eða sparisjóðum heimild til millifærslu af viðskiptareikningi sínum munu að sjálfsögðu njóta sömu réttinda. Verða þeir ekki skuldfærðir fyrr en 10 dögum eftir útskrift reikningsins. .klp Yfirlýsing stjórnar Arkitektafélagsins vegna SÁÁ — málsins: Siðlaust ef arkitekt verslar með byggingar- vörur DV hefur borist eftirfarandi yfirlýs- ing frá stjóm Arkitektafélags Islands: „Vegna fréttar í DV í gær, 16.9., um húsgagnakaup SÁÁ vill stjórn Arki- tektafélags Islands taka fram að það samrýmist ekki siðareglum Arkitekta- félags Islands að arkitekt stundi við- skipti með byggingarvörur þar sem með því er viss hætta á að arkitektinn gæti ekki hlutleysis gagnvart umbjóð- anda sínum. Þar sem Ingimar Haukur Ingimars- son er ekki lengur félagi í Arkitektafé- lagi Islands er hann ekki bundinn af siðareglumþess.” Ingimar Haukur sagði sig úr Arki- tektafélagi Islands fyrir nokkrum ár- um vegna deilu við samfélagsmann sinn. -EIR LOKll „Eg er að hugleiöa það,” svaraði Guðmundur Arason forstjóri, aðspurður um hvort Fönn hygðist bjóða í þá þjónustu sem þvottahús ríkisspítalanna innir nú af hendi. Otboðið er liður í athugun stjómar- nefndar ríkisspítalanna á hag- kvæmni í rekstri og verður verkið boðið út innan tíðar. Neytendur hafa enga tryggingu fyrir því að það dilkakjöt, sem þeir kaupa á nýja verðinu síðar í haust, sé ekki gamla kjötið frá því í fyrra, sem þessa dagana er á „útsölu”. „Það er ekkert sem getur komið í veg fyrir það að gamla kjötiö sé selt sem nýtt,” sagði Gunnar Guðbjarts- Guðmundur sagöi að nokkrir for- ráðamenn ríkisspítalanna hefðu boðaö hann á sinn fund fyrir um það bil mánuöi. Þar hefðu þeir kynnt honum hvað til stæði varðandi útboð þjónustu þvottahússins. Síðan hefði ekkert gerst í málinu fyrr en nú að hann hefði séð í f jölmiðlum aö málið væri komið í gang. Þá kvaðst „Hver skrokkur er að vísu merkt- ur með miða sem á er letrað ártal og fleira. En þegar kjötið er brytjaðnið- ur fer miðinn auðvitað af,” sagði Gunnar. „Þetta er afskaplega mikil freist- ing að gera svona því verðmunurinn verður það mikill á nýja kjötinu og Guðmundur hafa rætt við Símon Steingrímsson, forstjóra tæknideild- ar ríkisspítalanna, og m.a. leitað eftir gögnum um launakostnað og fleira varðandi reksturinn. Þau gögn virtust ekki vera fyririiggjandi enn sem komið væri. Guðmundur sagði ennfremur að nú ar Guðbjartsson. „En ætli við verð- um ekki að treysta á heiðarleika manna,” sagði hann. Verslanir geta því, ef áhugi er fyr- ir hendi, birgt sig upp af ódýra kjöt- inu og selt þaö sem nýtt síðar. Menn þurfa aðeins að eiga það viö sam- visku sína hvort þeir hafi áhuga á því væri fyrirhugað að stækka Fönn. Yrði í næsta mánuði opnað nýtt þvottahús inni í Skeifu þar sem yrðu nýjar og stórvirkari vélar. Mætti vel hugsa sér að þar yrði starfrækt eins konar spítaladeild sem sæi um þvott rikisspítalanna. ASÍ, BSRB og BHM gangast fyrir: Undirskrift- asöfnun gegn afnámi samn- ingsréttar Alþýðusamband Islands, Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja og launamálaráð ríkisstarfsmanna innan BHM hafa ákveðið að gangast fyrir undirskriftasöfnun þar sem skoraö er á ríkisstjómina aö fella úr gildi án tafar öll ákvæði bráöa- birgðalagr—a frá mai síðastliönum sem afnema eða skerða samnings- rétt verkalýösfélaganna. Samtökin munu leita til aðildarfé- laga sinna um dreifingu undir- skriftalistanna og óska eftir aö þau hafi samband við alla vinnustaði. Listamir eiga að berast samtökun- um fyrir 7. október næstkomandi en þeir verða síðan afhentir stjómvöld- um við setningu Alþingis 10. október. Að sögn Ásmundar Stefánssonar forseta ASI mun undirskriftasöfnun- in gefa hinum almenna félagsmanni þessara samtaka kost á að sýna af- stööu sína til þeirrar ákvörðunar rík- isstjómarinnar að afnema samn- ingsréttinn. Taldi hann að ef undir- tektir yrðu góöar myndi söfnunin geta haft áhrif á afstöðu þingmanna til bráðabirgðalaganna þegar þau verða lögð fyrir Alþingi í næsta mán- uði. -ÓEF. Baráttumenn í húsnæöismálum bjartsýnir: Allir sitja og reikna Það ríkir f riður í húsnæðisbarátt- unni eins og stendur enda verða menn að haf a næði til að reikna, töl- umar erumargar og stórar. Að sögn forsvarsmanna hreyf- ingarinnar um úrbætur í húsnæöis- málum hringja símar þeirra ótt og títt og mikið spurt um hvort lausn húsnæðisvandans sé ekki í sjón- máli. „Við svörum því þannig að menn verði að treysta orðum ráða- manna og því að full alvara sé á bak við yfirlýsingar þeirra,” sagði ögmundur Jónasson, talsmaður hópsins, í við erum mjög bjártSýnir^J^ höfum vonandt ■ ástæðu tilaðveraþað.” -EIR _son, franúcyæmdastjori íeiðsluráðállahíibúnaðarins. Fram- skiptavinin -JSS Lögreglan í Árbæ fann í gær litla, sæta telpu á gangi á Selásbraut, en þar var hún að sýna sig og sjá aðra. Lögregluþjónunum þótti hún helst til of ung til að vera á ferðalagi á svona hættulegum stað svo þeir buðu henni bílfar. Þáði sú litla það með þökkum enda orðin þreytt á göngunni. Á lögreglustöðinni var hún í góðu yfirlæti hjá Stefáni Friðrikssyni varð- stjóra á meðan verið var að finna út hvar hún ætti heima. Ekki leiddist henni dvölin þar, en tók svona tfl táranna af og tfl rétt tfl að láta karhnennina vita' af sér. Þeir buðu henni loks í aðra ökuferð og fundu þá út hvar hún á heima. Var heimilisfólkið þá farið að leita að henni. Var sú litla fegin mjög að komast í fangið á pabba sínum þótt svo að kavaler- arnir með gullhnappana hafi verið á þönum í kring- um hana um daginn... -klp/DV-mynd EJ. EKKERT HINDRAR AÐ ÚTSÖLUKJÖTIÐ VERDI SELTSEMNÝTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.