Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Blaðsíða 20
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983.
Jóhannlagði
Kínverjann með
vopnnm hans
- og stysta vinningssháh íslcnshu
sveitarinnar í Chicago
HEIMSMEISTARAMÓT ÆSKUMANNA í CHICAGO ÁRANGUR ÍSLENDINGA Sam. arabisku furstadæmin Skotland c 5 'Z ‘© > c/> Brasilía England © c £ A-sveit U.S.A. •o c £ © -* w *> a. > B-sveit U.S.A. 8 Si Finnland Vinningar samtals Skákir samtals Vinnings- hlutfall (%)
Umftrð 1 2 3 « 5 6 7 8 9 1 0 11
1. Marget Pétursson 1 i 1/2 i 1/2 1/2 1/2 0 1 1 0 7 ii 63.63
2. Jón L. Amason 1 i 1/2 0 1 1/2 1 1/2 1 1/2' 7 10 70.00
3. Jóhann Hjartarson , 1« 1 1/2 1. 0 1/2 1 1/2 1 6 66.67
4. Kari Þorsteins 1 i 1/2 0 1/2, 1/2 0 31/2 7 50.00
5. Etvar Guðmundsson i* 1/2 1/2 0 , 1/2, 1 1 41/2 7 64,28
ISLAND 31/2 4 2 2 21/2 2 11/2 2 21/2 31/2| 2 1/2 28 44 63,63
18.—Hxf3!
Það er athyglisvert að fylgjast
með framgangi Kínverja í skáklist-
inni, en þeir hafa ekki teflt á alþjóða-
vettvangi nema í fimm ár. Fyrst
tóku þeir þátt í ólympíuskákmóti í
Buenos Aires 1978 og komu mjög á
óvart, ekki síst með sigri gegn Is-
lendingum í 1. umferð 3—1. Síðan
hafa þeir stöðugt verið að sækja i sig
veörið og þykja nú engin lömb að
leika við, eins og margar þjóðir
fengu að kynnst á heimsmeistara-
mótinu í Chicago sem lauk á dögun-
um.
1 langan aldur einangruðu kín-
verskir skákmenn sig frá umheimin-
um og hafa því þróað með sér afar
sérstaeðan skákstil. Þetta kom glöggt
fram í Buenos Aires í keppni þeirra
við Islendinga. Þeir tefldu „vitiaust”
og fengu slæmar stöður á flestum
borðum, en eftir sopa af kínversku
tei, hófu þeir að flétta og flækja taflið
eins og þaulvanir klækjarefir og Jdn-
verskar drottningarfórnir” og annað
í þeim dúr urðu Islendingum að falli.
Þótti mörgum þeir heyra bjölluhljóm
er leikflétturnar náöu hámarki sínu.
Sömu sögu hafa þeir endurtekiö á
síðari ólympíumótum og er skemmst
aö minnast viðureignar þeirra viö
Rúmena á ólympíumótinu í Luzem í
fyrrahaust. Þar tryggðu glæsiiegar
drottningarfórnir á tveimur boröum
Kínverjum sigurinn.
Á heimsmeistaramótinu i Chicago
bar hins vegar svo við að Kínverj-
arnir voru óþekkjanlegir. Nú tefldu
þeir hinir sömu og höfðu fléttað svo
glæsilega nokkrum árum fyrr, þung-
ar stöðubaráttuskákir svo meira aö
segja Jusupov hinn sovéski réð ekki
við neitt, en hann tapaði fyrir Kín-
verjanum Li. Svo virðist því sem
Kínverjum hafi tekist að aðlaga sig
taflmennsku „siðmenntaðra” skák-
þjóöa eftir fimm ára taflmennsku á
alþjóðavettvangi, en óneitanlega var
hinn frumlegi kínverski stíll meira
„sjarmerandi”.
Fyrir viðureign okkar Islendinga
við Kínver ja í Chicago var lagt á ráð-
in á ströndinni snemma dags eins og
ævinlega. Var álitið skynsamlegast
að tefla varfærnislega gegn mótherj-
unum þann daginn og gæta sérstak-
lega að reitunum gl og f2, en þar
hafa margar kínversku drottning-
amar látið lífið fyrir málstaðinn.
Flækjur skyldi foröast og ef menn
heyrðu bjölluhljóm í fjarska skyidu
1 þeir hugsa sig vel um næsta leik.
Ekki var langt liðið á skákirnar
þegar menn þóttust heyra bjöllu-
hljóm koma frá 2. borðinu, en þar
tefldi Jóhann Hjartarson við Liang.
Þar var þó ekki Kínverjinn að verki,
heldur Jóhann, sem tefldi í ævagöml-
um kínverskum stíl og tókst að
flækja tafliö skemmtilega. Svo fór að
Kínverjinn missti mann og vissulega
minnti flétta Jóhanns á þær kín-
versku eins og þær gerast bestar.
Þetta var besta skák Jóhanns á mót-
inu, en eins og kunnugt er náði hann
þar öörum áfanga að alþjóðameist-
aratitli.
Hvítt: Liang (Kína)
Svart: Jóhann Hjartarson
Frönsk vöm.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7
5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4
f6 9. exf6 Rxf6 10. Rf3 Bd6 11. 0-0
Dc7 12. Rc3 a6 13. Bg5 0-0 14. Bh4
g6!
Skák
Jón L Árnason,
Nokkur ár eru síðan þessi hug-
mynd kom fram á sjónarsviðið.
Svartur hefur í hyggju að þrýsta enn
frekar á hvíta d-peðið með því að
leika drottningu til g7 og um leið
tryggir hann vamir sínar kóngsmeg-
in.
15. Hel?!
Betra er 15. Bg3, en Kínverjinn er
greinilega ekki nógu vel að sér í fræð-
unum.
15. —Rh516. Hcl Dg7! 17. Bfl
Eftir 17. Bbl Bd7 18. Bg3 Rxg3 19.
hxg3 b5 20. Hc2 Hxf3! 21. gxf3 Rxd4
22. Hd2 Bc5 fékk svartur gott tafl í
skákinni Liberzon—Bradford, Lone
Pine 1981.
17.—Bd718. Ra4
abcdefgh
Ein af meginhugmyndum svarts í
þessu afbrigði, hann nær hinu mikil-
væga miðborðspeði og rústar um leið
peðastööuna á kóngsvæng. Ekki
gengur nú 19. Dxf3? vegna 19. —
Dxd4 og tveir léttu menn hvíts eru í
uppnámi hvor á sínum kantinum.
19. gxf3 Rxd4 20. Rc5 Hf8 21. Bg2 Bc8
22. Bg3 Rf 4
Svartur virðist hafa vænlega
möguleika fyrir skiptamun, því að
menn hvíts ná ekki andanum.
23. b4 g5 24. a3 Rf5 25. Rd3 Kh8 26.
Khl Hg8 27. Hgl??
Þessi er slæmur. Hann varö að
reyna 27. Bxf4 gxf4 28. Bh3 Rd4 29.
Hgl, en eftir 29. —Dxgl+ 30. Dxgl
Hxgl+ 31. Hxgl Rxf3 32. Hcl Bd7 á
svartur betra tafl með tvö sterk mið-
borðspeð og biskup gegn hróki.
27. — Rxd3! 28. Dxd3
Ekki 28. Bxd6Rxf2mát!
28. — Bxg3
Nú rann skyndilega upp ljós fyrir
Kínverjanum og hann áttaði sig á
því, að eftir 29. fxg3 kemur 29. —
Rxg3+! 30. hxg3 Dh6+ 31. Bh3 Dxh3
og hvítur er mát. Hvítur verður því
að sætta sig við liöstap en skákinni
verður ekki forðað.
29. Bh3 Bf4 30. HcS Bd6 31. Hc2 De5
32. f4 Dxf4 33. f3 Re3 34. Hf2 Bd7 35.
Dd2 Hc8 36. Hcl Hxcl+ 37. Dxcl
Rg4!
— Og hvítur gafst upp.
Stysta vinningsskákin
I siöasta skákþætti birtist vinnings-
skák undirritaðs við Bischoff hinn
þýska sem aðeins var 21 leikur. Þetta
var þó ekki stysta vinningsskák is-
lensku sveitarinnar, því að í umferð-
inni á eftir bætti Margeir um betur og
rúliaöi andstæðingi sínum upp i aðeins
20 leikjum. Skákimar á hinum borðun-
um voru vart byrjaðar er andstæðing-
ur Margeirs, Rizzitano, sem tefldi meö
B-sveit Bandaríkjanna, lagði kónginn
á hlið til merkis um uppgjöf. — Innan
við klukkustund frá þvi þeir hófu taflið.
Margeir fékk því þarna frídag á
mótinu sem kom sér vel, því að um
morguninn hafði hann nýlokið við aö
tefla biöskák sína við Lobron. Þeirri
skák tapaði Margeir eftir aö hafa
misst af jafnteflisleið um morguninn
og var því af skiljanlegum ástæðum
reiður . Reiðin bitnaði á Bandarikja-
manninum sem vissi ekki hvaðan á sig
stóð veðrið og lagði stöðu sina í rúst í
fáum leikjum.
Hvitt: Margeir Pétursson
Svart: Rizzitano (B sveit Bandarikj-
anna)
Bogo—Indversk vöm.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2
De7 5. g3 0—0 6. Bg2 Bxd2+ 7. Dxd2 d6
8. Rc3 He8 9. 0-0 Rbd7 10. Hfdl e5 11.
dxe5! dxe512. Haclh6(?) 13. Rd5Dd8?
Da5! c6
Skárra er 14. —b6, en hvítur á styrka
stöðu eftir 15. Db5. Hann varð að drepa
riddarann í 13. leik.
15. Dxd8 Hxd816. Rxf6+
Kannski átti Bandaríkjamaöurinn
von á 16. Rc7?? Hb8 og riddarinn
sleppur ekki út?
16. —gxf6 17. Bh3 b6 18. Hd6 Hb8 19.
Hcdl Hb7 20. Hxf6
<a b c d 'e f g h
— Og í þessari gjörtöpuðu stöðu
gafst svartur upp.
EM í Wiesbaden:
Laglegt endaspil gegn Pólverjum
Það gekk illa hjá Pólverjum að verja
Evrópumeistaratitilinn í Wiesbaden og
að lokum urðu þeir að sætta sig við 10.
sætið. Þeir sýndu þó mikið öryggi i
leiknum við Island, gáfu aðeins út 30
impa, en skomðu 92.
Sumir þeirra voru af ódýrari gerð-
inni eins og í þessu spili:
Vestur Norður Austur Suður
pass 1T 1H 2H
3H pass pass 3G
pass 4T pass 5T
pass pass pass
Eins og sést þá týndu Pólverjamir
spaöalitnum en hins vegar voru þeir
ekki í vandræðum með að fá 11 slagi í
fimm tíglum — sex á tígul, fjóra á
spaöa og hjartaás.
Á hinu borðinu voru n—s ekki í vand-
ræðum með að finna spaðalitinn. Þeir
fundu hins vegar ekki tíunda siaginn
T0 Bridge
Stefán Guö johnsen
Nobðub
♦ AK104
<?832
O AD952
+ 6
Vkatuh Auktuh
+ +
V
0 O
+ +
SumjK
*D653
<?A9
OK764
+ KG95
Þar sem Pólverjamir Przybora og
Martens sátu n—s gengu sagnir þann-
•g:
Jón Asbjömsson.
þrátt fyrir að spaðinn lægi aðeins 4—1
og tígullinn 3—1.
Það voru ódýrir 10 impar til Pól-
lands.
Þeir fengu hins vegar verðskuldaðri
impa í eftirfarandi spili.
Norður gef ur/n—s á hættu.
Norouh
♦ AKDG874
V A
ö 53
+ D73
AUBIUH
+ 2
KD1043
O KG42
+ A62
Sudub
A 109653
V G765
C D10
+ K10
I lokaða Sainum sátu n—s Sævar og
Jón en a—v Wojcicki og Wiecien. Pól-
verjarnir höfnuðu í fimm tíglum dobl-
uðum og Jón spilaði út tígultíu.
Þaþ eru ekki margir vinningsmögu-
leikarí spilinu, einungis laufhjón tvi-
spil, tían tvíspil í suöur, eða hónor-tía.
Pólverjinn tók því tvisvar tromp,
trompaöi spaða og spilaöi hjarta.
Norður er nú endaspilaöur, verður að
spila í tvöfalda eyöu eða laufi. Sama
hvort hann gerir, alitaf er hægt aö
vinna spilið og það gerði Pólverjinn.
I opna salnum sátu n—s Przybora og
Martens, en a—v Símon og Jón. Nú
gengu sagnir þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1S dobl 3S 4T
4S pass 5T pass pass
Norður spilaði út hjartaás og siðan
spaðasjö. Suður hefur sjálfsagt orðið
hissa þegar Jón trompaði. Hann tók nú
laufaás, tvisvar tromp og spiiaöi
hjartahjónum. Síðan var hjarta tromp-
að og meira laufi spilað. Unnið spil því
suður verður að spila í tvöfalda eyðu.
Laglegt en fjögurra impa tap.
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Vetrarstarf Bridgefélags Hafnar-
fjarðar hefst mánudaginn 19. septem-
ber. Byrjað verður á léttri upphitun,
t.d. eins kvölds tvímenningi en fljót-
lega hefst svo aðaltvimenningurinn.
Að venju er byrjað stundvíslega kl.
hálfátta í íþróttahúsinu við Strand-
götu.
Stjórnin.
Vl.STl B
+ -
V 982
O Á9876
+ G9854