Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Page 3
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. 3 þaö í sér að fórnarlambið væri að ein- hverju leyti sekt. Ætlast var til þess af konum að þær gætu sýnt merki um líkamlegt ofbeldi sem sönnuöu viðnám. Andlegt áfall var ekki nóg. Verjendur höfðu ánægju af að nota tilvitnun í Balsac um nauðgun: „Það er ekki hægt að þræða nál þegar hún er ekkikyrr.” I Michigan, Minnesota og Califomíu hefur lögum verið breytt til að auka lfkur á því að menn séu dæmdir. Mörg önnur fylki búast til að feta í þeirra spor. I lögum frá 1975 í Minnesota þurfa fómarlömb ekki lengur að sanna að þau hafi veitt viðnám og vitnis- burður fórnarlambs þarf engrar staðfestingar. Fylkið þar sem nauðgaö er verður að borga fyrir læknis- rannsókn. Lögin gerðu einnig dómsúr- skurðinn minna huglægan með þvi að tengja þyngd refsingarinnar eðli árásarinnar. Þá hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að minnka þá auð- mýkingu sem konur verða fyrir í slík- um réttarhöldum. Hlutfall þeirra sem eru dæmdir í nauðgunarmálum hefur farið vaxandi víðs vegar um Bandarík- in. Þá hefur ýmislegt bent til að viðhorf kviðdómenda hafi breyst á síð- ustu árum, meðferð lögreglu er nær- færnari og á neyðarmóttökum spítala hafa vinnubrögð batnað. Endurhæf ing afbrotamanna Meðferðarhópar hafa einnig verið stofnaðir um Bandarikin fyrir kyn- ferðisafbrotamenn þrátt fyrir að sér- fræöinga greini á um hve mikið sé hægt að gera fyrir sinauögara. Lögð er áhersla á að láta nauðgara taka á- byrgð á eigin gerðum. „Eg var vanur að líta á sjálfan mig sem góðan dreng,” viðurkennir Walther, 34 ára, sem er í endurhæfingu í Lino Lakes fangelsi í Minnesota. Þessi fyrrum fót- boltakempa nauðgaöi konu eftir að stefnumótið sem hann hafði beðið eftir brást. ,,Ég geri mér engar grillur lengur. Góðir drengir gera ekki svona hluti.” ridge í partíi síðasta gamlárskvöld af systur hans, en Andrea þekkti hana. Þau buðust til að keyra hana heim. David keyrði systur sína heim fyrst og spurði hvort hann mætti koma upp til Andreu og fá smá kaffi. „Eg treysti henni. Hvers vegna ekki treysta honum?” segir Andrea. „Hann var búinn að vera svo viðkunnanlegur og kurteis allt kvöldið.” Þegar inn kom þröngvaði hann henni til að hafa alls konar kynferðislega tilburði. Hún ákvaö að fara í mál. Þaö kom i ljós að Partridge hafði verið sleppt skUorðs- bundið vegna nauðgunarákæru sex dögum áður én hann hitti Andreu. Fólk í partíinu vottaði það fyrir verjand- anum að það hafði séð fólkið tala saman um kvöldið og Andreu drekka. Kviðdómur sýknaði Partridge. Hann er nú fyrir rétti aftur í þessum mánuði fyrir meinta nauðgun á þrettán ára stúlku. „Mig langar til að gráta þegar ég hugsa um vesalings stúlkuna og hvað hún hefur orðið að þola,” segir Andrea. Andlegt áfall ekki nóg Fyrir þúsund árum voru lög Hammurabis klöppuð i stein og sýndu stöðu og saknæmi kvenna í lögum Babýloníuríkis. Maöur var drepinn fýrir að nauðga jómfrú en gift kona sem varð fyrir því óláni að vera nauðgað varð að deila sektinni með árásarmanninum. Þau voru bæði bundin og síðan drekkt. I gegnum aldimar hafa lög haldiö áfram að fela Enurhæfingarhópur, sem hann er í, var stofnaður 1979. Um það bil þrjátíu kynferðisafbrotamenn taka þátt í þri- skiptri hópmeðferð í hverri viku. Þeir lesa bækur og greinar sem fjalla um hegðun þeirra og sjá myndir sem sýna tilfinningar fómarlambanna. Nauðg- arar verða að sleppa því að koma nálægt allri harðri pomógrafiu sem einnsálfræðingursegiraðsé: „Einsog viskísjúss fyrir alkóhólista.” Síðan prógrammið hófst 1979 hafa fjórir af þeim 96 sem hafa lokið því verið fang- elsaðir aftur fyrir kynferðisafbrot. Við Westem State Hospital ero sjúklingar látnir tala inn á segulbönd og lýsa afbrigðilegum kynferðishug- myndum sínum. Segulbandið er leikið aftur og þegar kemur að kynferðislegu markmiði er handritinu breytt og eitthvaö hræðilegt látið gerast. Tölfræði sýnir að 78% af þeim sem ljúka þessari meðferð hafa ekki hingaö til framið kynferðisafbrot aftur. Þrátt fyrir að Maureen Saylor, sem stjómar meðferðinni við Western State, hafi tekist vel er hún efins um langtimaáhrif meðferðar. „Marga þessara manna hér er ekki hægt að meðhöndla,” segir hún. „Engin kona er óhult fyrir nauögurum. ” Maureen Dowd í Time. Þýtt ogstytt. Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 WX3<JSJSja<J<JÖ<J<JSJSJ<JÖOÖ<JíJ<J<JÍJ<JÍ3ÍJ<J<J<JÍJ<J«<J<J<JÍJSJÖÖ<J<: HárgreiSslustofa r ATH! Nýtt símanúmer 31480. jerfluttínýttog glæsilegt húsnæöi að Ármúla 5,2. hæö. Verið velkomin. KREDITKORTA Ifg Hárgreiðslumeistari 5 ÞJÖNUSTA. W*1 £lsa MagnwsdóttiK Á ÍÞRÓTTAFRÉTTIR HE 'NNAR Tvær Amsterdam - Paris Vikuferð 30. sept. Nú sláum við saman tveimur skemmtilegustu borgum megin- landsins og kynnumst því besta sem hvor um sig hefur upp á að bjóða. Verðkr. 16.550.- miðað við gistingu í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug til og frá Amsterdam, gisting í 3 næturáVictoriahóteli í Amsterdam, 4 nætur á Mondial hóteli í París, skoðunarferðir um París og til Versala, rútuferð Amsterdam-París-Amsterdam og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur kr. 4000.- Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.