Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 4
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983.
4
DÝR DROPI
Hæsta verð, sem nokkru sinni hefur verið greitt fyrir vinfiösku, er28.000
pund fyrir Chateau Lafite rauðvin frá 1806. Það var selt af Charles Maras á
ellefta árlega uppboði Heublein á sjaldgæfum vínum, 24. mai 1979.
BAMAB \» KLIFRA
ÍTRJÁNLM
Vaxtarhraði trjáa byggist að miktu leyti á aðstæðum þó að sumar teg-
undir eins og sortulyng og ýviður vaxi alltaf hægt. Það tré, sem vex þó
hægast, er afbrigði af sitkagreni sem vex á norðlægum slóðum. Það tók
svona tró 98 ár að ná 12,5cm hæð og varþá orðið 2,5cm íþvermál.
ÞOLAKSTUR
MEÐ BARMVAGN
Fimmtíu og sjö manna lið frá Los Gatos í Kaliforníu fór lengstu vega-
lengd sem nokkru sinni hefur verið farin á tuttugu og fjórum tímum með
barnavagn á undan sár. Vegalengdin var 345.25 milur og var farin 23. —24.
júni 1979.
ALDINMtTS
Blsta húsamúsin sem þekkst hefur var Herkúles sem varð fimm ára og
ellefu máneða. Húsemúsin var i eigu R. Hair / Surrey á Englandi og músin
Hfði frájanúar, 1971 ti!26.12. 1976.
FLJLGANDIHESTLR
James Warnock má heita þolin-
móður maður. Hann er Kanadabúi,
búsettur i Cantíeybæ i Quebec-
fylki, og til margra ára hefur hann
haft það að tómstundaiðju sinni að
byggja spilaborgir.
Þann rólegheitadag áttunda sept-
ember fyrir róttum fimm árum,
náði James lengst i þessari ágætu
íþrótt sinni. Þá tókst honum af
hreinni snilld að byggja borg á
borðinu heima hjá sér úr þrjú þús-
und sex hundruð og fimmtíu spil-
um.
Hæðirnar i þessarí spilaborg hans
urðu sextíu og ein og i allt náði hæð
þessa mannvirkis vel rúmum þrem-
urmetrum.
Það þarf varía að taka fram að
James notaði engin hjálpartæki við
þessa smið sina, hvorki lím né stoð-
ir eða þvíumlíkt.
Hermt er að skömmu eftir að
James karíinn var búinn að smíða
þetta virki sitt, hafi gripið hann
óþœgilegur hnerri og. . .
Hefurðu einhverntima sóð hest
fíjúga? Varlal
hlema hvað. Það mældist á hesta-
móti nokkru nálægt borginni
Sidney i ÁstraUu árið 1938 að fákur
að nafni Ben Bolt stökk rótt tæpa
þrjá metra í loft upp er hann var á
leiðinni yfir eina hindrun á hlaupa-
brautinni.
Ben okkar Bolt frýsaði bara þegar
niður kom, og mun hafa notið
flugsins með ágætum.
\y
VELORBARUR
Það er mjög liklegt að Haile Selassie 11892—1975) fyrrverandi keisari Eþi-
ópíu hafi verið með eitt mest heiðraða brjóst nokkru sinni. Hann var með
yfir 50 heiðursmerki sem hann bar i fjórtán röðum á brjóstinu.
PÓLVERJAR
HEYRA
Hæsta útvarpsmastur i heimi er
staðsett i Póllandi, nánar tiltekið
við þorpið Konstanynov, sem er
ekki alls fjarrí borgunum Gabin og
Plock.
Reyndar er þetta útvarpsmastur
þeirra Pólverja hæsta mannvirki i
heiminum, en metrar þnss upp i loft
eru liðlega átta hundruð.
i óstaðfestum fregnum ersagtað
Pólverjar heyri ágætíega i vestræn-
um útverpsstöðvum fyrir tilstilli
þessa firnaháa masturs þeirra i
Konstanynov-þorpi.
RAITÐ-
SOKKAR
Elsta samfellda hlaupakeppni er
„Red Hose keppnin". Hún hefur
verið haldin i Carnwath í Skotiandi
frá 1507. Fyrstu verðlaun er hand-
prjónað hnéhátt rautt sokkapar.