Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 21
DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983.
21
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál
Christopher Geraghty þurfti, eins og hinir, aO greiOa hátt irerO fyrir yfirsjón sína og mistök. En málþeirra
kom afstaO miklum umræOum um afnám dauOarefsingar.
Fingraför Harry fundust á annarri
byssunni....
Litli bróðir
tekinn við
Tveimur árum áöur en þetta átti sér
staö var eldri bróöir Harry, Tómas,
dæmdur fyrir manndráp í tengslum
við rán semsvo mjög svipaði til þessa.
Þaö var 8. desember 1944. Þeir voru
tveir félagarnir og ætluðu að ræna
skartgripaverslun. Einhver styggð
kom að þeim og þeir flýðu. Vegfarandi
reyndi að stöðva þá þegar þeir komu á
fleygiferð akandi í bíl. Hann stökk
fyrir bilinn og baðaði út öllum öngum
en félagi Tómasar, sem sat við stýriö,
skeytti því engu og ók manninn niður.
Sá lést á staðnum. Bílstjórinn var
dæmdur til dauöa en Tómas fékk átta
ára fengelsisdóm.
Þessir tveir afbrotamenn höfðu
verið aðalmenn í alræmdum glæpa-
flokki í Suður-Lundúnum er gekk undir
nafninu „Flílamennimir”. Tómas
hafði meira að segja verið forsprakki
hópsins. En nú var þaö litli bróðir sem
var tekinn við Fílamönnunum.
Dæmt til að mistakast
En Harry slapp ekki eins vel og
stóri bróðir. Hann tók á það ráð að vera
samvinnuþýður og sleppa þá kannski
betur fyrir vikið. Hann sagði til félaga
sinna tveggja, Christopher James
Geraghty, 20 ára, og Terence John
Peter Rolt, 17 ára. Eftir langar og
strangar vitnaleiðslur voru þeir allir
fundnir sekir um morðið á Alec de
Antiquis.
Rolt sagði frá því að nokkrum dög-
um fyrir ránið hefðu þeir brotist inn til
vopnasala og stolið þaöan byssunum
þrem. Það var laugardaginn 26. apríl.
Þann 28. hittust þeir allir snemma
morguns á Whitechapel jámbrautarstöð-
inni og tóku lestina til Goodge Street.
Þá voru þeir ákveðnir í að brjótast inn
í skartgripaverslun. Þeir ráfuðu um
göturnar og skoöuöu sig um þar til þeir
ákváöu hvert fórnarlambið skyldi
vera. Þeir skoðuðu allar kringumstæð-
ur. Verslunin virtist liggja vel við
höggi. í glugganum einum voru til sýn-
is skartgripir fyrir að minnsta kosti
fimm þúsund pund.
Þá vantaði bíl til að flytja góssið.
Hann fundu þeir í götu rétt hjá, h'tinn
sendiferðabíl sem þeir tóku trausta-
taki. Rolt settist undir stýri með
Geraghty sér viö hhð. Þeir óku af staö.
og lögðu bílnum rétt viö skartgripa-
verslunina. Harry Jenkins var kom-
inn á undan þeim. Meiningin var að
þeir skyldu allir þrír hittast fyrir utan
verslunina og fara allir inn í einu þegar
færi gæfist, það er að segja þegar fáir
væru á ferh fyrir utan og enginn inni í
versluninni.
En þetta var dæmt til að mistakast.
Hinn ungi Rolt var alltof æstur. Þegar
hann hafði lagt bílnum, geystist hann
inn í verslunina með byssuna á lofti.
Geraghty og Harry neyddust til að
fylgja honum. Og með klúta fyrir
andUtunum stormuðu þeir inn í skart-
gripaverslunina.
Ringulreiðin og óðagotið á
þremenningunum varð þó algert þegar
þeir sáu hversu rólegir afgreiðslu-
mennimir tveir voru. Þeirlétu greini-
lega ekki hræða sig. Og þegar skotið
hljóp í vegginn — alveg óvart — gátu
þremenningarnir ekki meira. Þeir
tóku á rás, tómhentir. Ekki tókst flótt-
inn betur, stór vörubíll vamaöi þeim
vegar svo að þeir urðu að notast við tvo
jafnfljóta áflóttanum.
Þaö var svo Geraghty sem tók í
gikkinn þegar Alec de Antiquis ætlaði
að stöðva flótta þeirra.
Dómur kveðinn upp
Þremenningamir komu fyrir rétt-
inn í Old Bailey. Dómur var kveðinn
upp 21. júní 1947. Þeir voru alUor
dæmdir sekir um morðið á Alec de
Antiquis. Harry Jenkins og Geraghty
voru dæmdir til dauða en Rolt til fimm
ára fangelsisvistar. Hann slapp við
dauðarefsinguna vegna aldurs.
Ekkjan fékk orðu
Þegar dómurinn hafði verið kveðinn
upp, kváðu við mikil ramakvein tU að
fá dauöadómum þessum hnekkt. Það
var einkum bent á hversu ungir saka-
mennimir væm. ÖUu sUku var vísað
á bug og þann 19. september 1947 vom
Harry Jenkins og Geraghty hengdir í
PentonvUle-fangelsinu.
En raddir andstæðinga dauðarefs-
inga þögnuðu ekki með dauða tvímenn-
inganna. Síður en svo, þær tvíefldust.
Og til vom þeir menn sem strengdu
þess heit að þeir myndu ekki linna Iát-
um fyrr en afnám dauðarefsinga væri i
höfn.. .
Sami áhugi var ekki fyrir afkomu
eftirlifandi eiginkonu Alec de Antiquis
og bömunum sex sem misst höfðu
fyrirvinnuna. I sárabætur fékk ekkjan
lögregluorðu fyrir hugdirfsku eigin-
manns sins.
Terence RoH var aOeins sautján ára þegar hann tók þátt i atburOunum á Chariotte Street. Hár er hann leiddur
út úr róttarsalnum.
BREIÐHOLTI ;
SÍMI76225 i
Fersk blóm daglega. \
MIKLATORGli
SÍMI22822
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23
& Kvikmyndamarkaðurinn
SkólavörOustíg 19.
Videoklúbburinn
Stórholtí 1. Simi 35450.
Aukahlutir fyrir
Range Rover bíla:
★ Stafír á vélar- og
kistulok.
★ Svartar grindur fyrir
fram- og afturijós.
★ Listar á hliðar með
Range Rover stöfum á
2ja og 4ra dyra.
★ Hjólskálalistar, svart-
ir, úrplasti.
it Felgur og margt fí.
★
★
★
Glærar plasthlífar
m/hitara f. framljós.
Svört Ijós m/netum
ofan og neðan á á
framstuðara.
Toppgr. og bogar,
vandaðir og sterkir.
★ Svartar hlífar á vólar-
lokslamir.
★ Mottusett úr taui.
★ Tvöföld þurrkublöð.
★ Stuðaraklossar úr
gúmmíi, framan og i
aftan.
• original kassar milli
framsæta.
• original sætacover.
• original hauspúðar.
• original álfelgur fnýja
gerðin).
• original stýri (nýja
Sendum ípóstkröfu
hvert á land sem er.
HÖLDUR
varahlutaverslun,
Fjölnisgötu 1b.
Sími21365.