Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Síða 4
4 DV. IiATJGARÐAOUR 1.0KTOBER1983. ■ - Eitt er menntun —annað starf Sigltnde Sigurbjarnarson rekstrarverk- fræðingur sem hef ur verið heimavinnandi hnsmóðir og starfar sem bðkavörður „Þetta var ekki hreinræktað verk- fræðinám,” segir Siglinde Sigur- bjamarson þar sem hún situr á bóka- safni Orkustofnunar en hún er verk- fræðingur og vinnur á bóksafni. „Námið var samsett úr efnafræði og rekstrarhagfræði og er kallað rekstrarverkfræði. Draumur minn var upprunalega að fara í bókasafnsfræöi en sú deild var lokuð og ég fór þá í þetta nám sem tók fimm og hálft ár. Þegar ég var búin með námið fékk ég vinnu í tæknibókasafninu i deildinni seméglærðivið. Síðan fluttum við hingað til Islands og vorum þá komin meö eitt barn. Við fórum fyrst til Siglufjarðar. Þar þurfti ég fyrst að læra málið og svo lá vinna ekki á lausu. A Siglufirði bjuggum við í fimm ár. Þaðan fórum við til Hafnar- fjarðar og síöan austur að Sogi og vorum þar í f jögur ár. Til Reykjavíkur kornum við svo 74 og ég fór að vinna hérá bókasafni Orkustofiiunar’77.” Siglinde er ekki frá því að hagfræði- námið hafi komið sér til góða sem húsmóður. Þá segir hún að þaö komi sér tfl góða á bókasafni Orkustofnunar að maðurinn hennar er rafmagns- verkfræðingur. Sonur þeirra er raunar að fara til Berlínar að læra rekstrar- verkfræði eins og Siglinde en hann ætlar að hafa sitt nám samsett úr raf- magnsfræði og rekstrarhagfræði. Það HAGSÝN HtSMÖÐIR Siglinde Sigurbjarnarson vifl vinnu sina é bókasafni Orkustofnunar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.