Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 11
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. 11 mim •J ♦ » * 4 ,i M i t Frammi f stjórnklefa sat Mika Rosa, hljóðmeistari hjá CBS, og hlustafli oftlr hvaijum tflni. — Ég sé aö þú ert sérlega vel á þig kominn likamlega. Ertu vanur að stunda líkamsæfingar til þess aö halda þéríþjálfun? „Dálítiö.” — Hvað áttu viö með dálítið? ,,Ég stunda bara minar leynilegu líkamsæfingar og þær duga mér vel,” segir Kristján og litur á Dorriet og þau skella bæöi upp úr. En svo hleypir Kristján í brýrnar. „Ég skal segja þér eitt,” segir hann fastmæltur. „Ég er sterkur eins og naut. Eg gæti tekið 20—30 armbeygjur á einni öndun eins og haröfærustu íþróttamenn. Ég get það hvenær og hvar sem er. Skilurðu?” — Ertu fullkomlega ánægður með hljómtökuna hjá CBS, núna þegar alit eraf staðið? „Þetta var stórkostlegt. Þessi breiö- skífa verður hér um bil nákvæmlega eins og ég myndi helst kjósa. Fyrir mér er það aðalmálið að syngja fyrir fólkið, finna nálægð þess og straumana sem liggja á milli. Þessi skifa gengur næst því að vera opinberir hljómleik- ar því að það verður engu breytt. Allt' fer út óbreytt eins og það kom inn á segulbandið. Þetta verður breiðskífa aðmínuskapi!” „Mór fannst nýstáriegt og spennandi afl vinna afl þessum fslensku vorkum og kynnast þannig lunderni og lifsháttum islensku þjöflarinnar," sagði Ed Welch. OPIÐI ÖLLUM DEILDUM mánud.-miðvikud. til kl. 18 fimmtudaga til kl. 20 föstudaga til kl. 22 Opið lauyardaga kl 9 12 RAUTT - BLATT BRÚNT - BEIGE HAGSTÆÐIR GREIÐSLU SKILMALAR Jón Loftsson hf HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 & ““VIDEO-" OPiÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23 Kvikmyndanuirkaðurinn Skólavörðustíg 19. Vidaokiúbburinn Stórhottí 1. Simi 35490. .VIDEO. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. I Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgamesi simi 93-737ÖHI Kvöjdsími og helgarslmi 9^—7355 vándlátar vdja N°7 SNyRTIVORUR Fást í betri snyrtivöruverslunum og apótekum. Pantiö í síma 52866 og fáið sendan frítt nýja snyrtivörulistann. Sendum snyrtivörur í póstkröfu úr næstu verslun. RM B.MAGNUSSON wammmm holshrauni 2 • sími 52866 • ph 410 • hafnarfirði PRISMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.