Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 19
DV. MIDVÍKUDAGUR 19. OKTOBER1983'_ Alþingi: Lokunartími sölubúða verði frjáls — meðal f rumvarpa Nokkur mál voru lögð fram á þingi að flýta fyrir störfum Alþingis. á mánudag. Kjartan Jóhannsson Margrét Frímannsdóttir (Abl) (A), Guðrún Helgadóttir (Abl), lagði fram frumvarp til laga um Karvel Pálmason (A), Guðmundur breytingu á lögum um veiðar í fisk- Einarsson (BJ), Jón Baldvin veiðilandhelgi Islands. Miðar frum- Hannibalsson (A) og Kristín Kvaran varpið að því að opna möguleika (BJ) lögðu fram frumvarp til laga fyrir smærri fiskiskip á Suðuriandi um afnám laga um samþykktir um til að geta stundað dragnótaveiðar lokunartíma sölubúða. Segir í grein- yfir sumar- og haustmánuði. argerð með frumvarpinu að flutn- Jóhanna Sigurðardóttir (A), ingsmenn freisti þess enn að fá sam- Guðrún Helgadóttir (Abl), Kristin þykkt Alþingis fyrir því að lög um Halldórsdóttir (SK) lögðu fram lokunartíma sölubúða verði felld úr frumvarp til laga um breytingu á gildi svo að samtök kaupmanna og lögum um tekjuskatt og eignaskatt. starfsmannaíverslunumfáiaðveita Markmið frumvarpsins er að létta neytendum þá þjónustu, sem best undir með þeim, sem hafa veruleg hentar þeim hverju sinni, án afskipta útgjöld vegna tannlækninga. stjómvalda. Guðrún Helgadóttir (Abl), Birgir Kjartan Jóhannsson (A) lagði Isleifur Gunnarsson (S), Kristín framfrumvarptillaga umbreytingu Kvaran (BJ), Guðrún Agnarsdóttir á lögum um þingsköp Alþingis. (SK) og Baldvin Hannibalsson (A) Fjallar það um þrjá þætti í störfum lögðu fram frumvarp til laga um Alþingis, tillögur til þingsályktunar, breytingu á erfðalögum. Miðar fyrirspumir og umræður utan dag- frumvarpið að því að tryggja rétt skrár. Vill flutningsmaðurinn að eftirlifandi maka til að sitja í óskiptu settar verði skorður við afgreiðslu búi, séþað viljihans. mála undir fyrrnefndum þáttum til SþS Æskulýdsráð Reykjavíkur hélt sinn 500. fund sídastliðinn miðvikudag. Fundurinn var haldinn í Gerðubergi og sjást hér á myndinni starfsmenn og fulltrúar ráðsins. Hvers vegna og hvað getum við gert? Ráðstefna um konur á vinnumarkaði Áhugahópur um stöðu og kjör- stefnunni. Þau flytja Helga Sigur- kvenna á vinnumarkaðnum gengst. jónsdóttir, Bjamfríður Leósdóttir, fyrir ráðstefnu um þau mál laugar ■ Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Lálja daginn 22. október. , Olafsdóttir. Að því loknu skipta ráð- Ráðstefnan verður haldin í Gerðu- stefnugestir sér i umræðuhópa, sem bergi og hefst kl. 9.30. Hún er öllum starfa munu fram eftir deginum. Þá opin. verður sitt hvað til skemmtunar á 1 frétt frá áhugahópnum segir þinginu, auk þess sem seldur verður m.a. að ljóst sé að kjör kvenna á matur. vinnumarkaðinum séu mun lakari en „Hópurinn sem stendur að ráö- staðakarla. Þvímuniekkiverðaeytt stefnunni — konur víðs vegar af miklum tíma í að fjalla um þá stað- vinnumarkaðinum — bindur miklar reynd, heldur orsakir hennar, hugs- vonir við þetta væntanlega umræðu- anlegar skýringar og leiðir til úr- þing,” segir loks í frétt ráðstefnu- bóta. hópsins. Fjögur erindi verða flutt á ráð- -JSS SMA, er auglÝ6^ 27022 HRINGDU NUNA! ■HHHHHMHHHVHHBHHHH BLAÐSÚLUBORN! vbsm er komin út FÆSTÁ NÆSTA BLAÐSÖLU STAÐ Komiöá Áskríftarsími afgreiðsluna 27022 Þverholti 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.