Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVKUDAGUR19. OKTOBER1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ M SALURA Á örlagastundu (TheKlUÍDg Hour). tslenskur textí. Æsispennandi ný amerísk sakamálakvikmynd i litum. Ung kona er skyggn. Aðeins tveir menn kunna að meta > gáfu hennar. Annar vill bjarga henni, hinn drepa hana. Leik- stjóri. Armand Mastroianni. Aðalhlutverk: Perry King, Elizabeth Kemp, Norman Parker. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Gandhi G^WbHI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðaihlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Simi50249 Svörtu tígrisdýrin GOOD GUY5 WEAR BLACK CHUCK NORRIS is JohnT Hörkuspennandi amerisk spennumynd með úrvalsleik- aranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilinn því að hann leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri. Hann er margfaldur karate- meistari. Aðalhlutverk: Cbuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýnd'kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR íkvöldkl. 20, föstudag kl. 20, laugardagkl. 20. EFTIR KONSERTIIMN 4. sýn. fimmtud. kl. 20, 5. sýn. sunnud. kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardagkl. 15, sunnudagkl. 15. LITLASVIÐIÐ: LOKAÆFING fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. AUSTURMJARRÍfl Lffsháski ' MICHAEL CAINE CHRISTOPHER REEVE . ?* DVAN CANNON ,U iY DEATHTHAP Æsispennandi og snilldar — vel gerð og leikin, ný banda- rísk úrvalsmynd i litum, byggð á hinu heimsfræga leikriti eftir Ira Levin (Rosemary’s Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir nokkrum árum við mikla að- sókn. Aðalhlutverk: Michael Caine, Christopher (Superman) Reeve, Dyan Cannon. Leikstjóri: Sidney Lumet Isl. texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7 og 9.10 TÓNABÍÓ Simi31182 Svarti folinn (The Black Stallion) 5W ioh E Umted Artists T H E A T R C ★ ★★★* (Fimm stjörnur). Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu að það sindrar af henni. B.T. Kaupmhöfn. Öslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmn- ingu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danm. Sýnd kl. 5 og 7.20. Síðustu sýningar. Hvell Geiri (Flash Gordon) Endursýnum þessa frábæru sevintýramynd. öll tónlistin í myndinni er flutt af hljóm- sveitinni The Queen. Aðalhlutverk: Max Von Sydow Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Stereoscope Stereo. Sýnd kl. 9.30. <BjO ujkH’íiaí; KI’YKJAVÍKUR GUÐRUN fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK föstudag, uppselt, þriðjudagkl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA laugardagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iönó kl. 14—19. Simi 16620. Melstaraverk Chapllns: Gullœðiö COIDRUSH . . 1*1 X i Einnig gamanmyndin grát- broslega: Hundalrf Sýndkl.3,5,7, 9 og 11.15. Leikur dauðans með karatemeistaranum Bruce Lee. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. tslenskur texti. Flakkararnir íslenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Tess Sýndkl. 9.10. Síðasta sinn. Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd um ævintýri hins fræga einka- spæjara Philip Marlows, hér leikinn af Robert Mitchum, á- samt Sarah Milcs, James Stewarto. m. fl. íslenskur textí. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Þegar vonin ein er eftir Fem gmsomme ár som prostituorel i Paris - ofl veionud af helvcdtí. Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggö á samnefndri bók sem hefur komió út á íslensku. Fimm hræðileg ár sem • vændiskona í París og barátt- anfyrirnýju lifi. Aðalhlutverk: Miou—Miou, Maria Schnelder. Leikstjóri: Daniel Duval. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð hman 16 ára. BÉÓ HOIIM Sími 78900 SALUR-1 í heljargreipum (Split Image) Sip'iunr, ÍMAG Somt'onc has kidnapped Dannys mind. Bönnnð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SALUR-2 Flóttinn (Persuit) Spennandi og bráösmellin mynd um fífldjarfan flug- ræningja sem framkvæmir ránið af mikilli útsjónarsemi enda fyrrverandi hermaöur í úrvalssveitum Bandaríkja- hers í Víetnam. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýndkl. 7,9og 11. Dvergarnir Sýnd kl. 5. SALUR-3 Upp með fjörið Sýnd kl. 5. Glaumur og gleði í Las Vegas Sýnd kl. 7,9 og 11. SALUR-4 Get crazy Sýnd kl. 5 og 7. Utangarðs- drengir Sýnd kl. 9 og 11. HVERS VEGNA LÁTA BÖRNIN SVONA? Dagskrá um atómskáld o. fl. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Samantekt: Anton Helgi Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Tónlist: Sigríður Eyþórsdóttir og Svanhildur Oskarsdóttir. Lýsing: Egill Arnason. 3. sýn. föstud. 21. okt. kl. 20.30. 4. sýn. sunnudag 23. okt. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíking- um, fyrrverandi feguröar- drottningum, skipstjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjónes og Westuríslendingn- um John Reagan — frænda Ronalds. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. ÍSLENSKA ÓPERAN Frumsýning LA TRAVIATA eftirVerdi: Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikmynd: Richard Bullwinkle og Geir Ottar Geirsson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Ljósameistari: Ámi Baldvinsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Frumsýning miðvikudag, 19. okt., kl. 20, 2. sýn. 22. okt. kl. 20. 3. sýn. þriðjud., 25. okt, kl. 20. Sala á áskríftarkortum helduráfram. Miðasala opin daglega frá kl. 15-19. Sími 11475. © , AUT, Smids *«»«**. ,S ínrn'8374309 o The Antagonists I fjallavirkinu Masada, sem er á auðnum Júdeu, vörðust um 1000 gyðingar, meðtalin konur og börn, gegn 5000 hermönn- um úr liði Rómverja. Ný hörkuspennandi stór- mynd. Leikstjóri: Boris Sagal. laöalhlutverkum: Pctcr O’Toolc Peter Strauss David Warner Anthony Quayle. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bömum. BÍÓBÆR Bermuda þríhyrningurlnn Athyglisverö amerísk mynd um dulræn fyrirbrigöi. Sýndkl.9. Ástareldur starring JOHN C. HOLMES yUJ^EBÐAR ÚrvaT KJÖRINN FÉLAGI LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. réS§ Við aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góðu lagi. Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur dofna smám saman viö notkun. Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnað um allt að því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoðun að vera lokið um allt land. M |U FERÐAR lÐ BIO - BIO - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ'- BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.