Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR19. OKTOBER1983. Afmæli 80 ára afmæli ó í dag, 19. október, Sæmundur Þórðarson stórkaupmaöur, Merkurgötu 3 Hafnarfirði. Á laugar- daginn kemur (22. okt.) ætlar afinælis- bamið að taka á móti gestum á heimili sinu milli kl. 16 og 18. Ólafur S. Magnússon kennari, Skálará við Blesugróf, andaðist á Borgar- spialanum þriöjudaginn 18. október. Aradis Þorsteinsdóttir, Litlu-Gröf, Borgarhreppi, lést í Sjúkrahúsi Akra- ness 17. októbersl. Anna Kristinsdóttir, Gunnarssundi 8 Hafnarfirði, andaðist 17. þ.m. að Sólvangi. Friðmar Sigfús Björnsson, Meðalnesi, Fellum, verður jarðsunginn frá Askirkju Fellahreppi laugardaginn 22. október kl. 13. Jarðsett veröur í heima- grafreit. Jóhann Kr. Meldal frá Melrakkadal veröur jarðsunginn frá Víðidalstungu- kirkju laugardaginn 22. október kl. 14. Óskar Jónasson, Njálsgötu 72, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 20. október kl. 13.30. Margrét Þórarinsdóttir, Einarsnesi 56, verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. október kl. 15. Leiðrétting Jón Ferdinand Björnsson, fyrrverandi tollfulltrúi, Bólstaðarhlið 68 Reykja- vik, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í dag, 19. októbei ,kl. 13.30 en ekki á föstudag, eins og sagði í blaðinu í gær. Er hér með beðist velvirðingar á þeim mistökum. Sextugur varð i gær, 18. þ.m., Gunnar Sigurjónsson bakarameistari, Lyngholti 6 í Keflavík. Hann ætlar að taka á móti gestum á föstudaginn kemur, 21. október, á heimili sínu eftir kl. 20. 90 ára afmæli á i dag, 19. þ.m., Sóphus S. Magnússon fró Drangsnesi. Kona hans, Sigurey Guðrún Júliusdótt- ir, lést t síðastl. vori en þau eignuðust fjórar dætur. Um þessar mundir dvelst Sóphus að Háholti 21, Akranesi. Minningarspjöld 80 ára afmæli á í dag, 19. október, Guðmundur Guðjónsson fyrrverandi leigubifreiöarstjóri, Fellsmúla 16: Reykjavík. Eiginkona hans er Ingveldur Jónsdóttir. íþróttir Bikarkeppni Þátttökutilkynningum i bikarkeppni KKl þarf að skila til skrifstofu KKI fyrir 1. nóvember. Þátttökutilkynningum þarf aö fylgja þátt- tökugjald sem er kr. 1000 fyrir hvem leik í meistarflokki og kr. 400 fyrir hvem leik í yngri flokkum. Minningarkort Slysavarnafé- laqs íslands Minningarkort SVFI fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavik. I Bókabúö Braga, Amarbakka Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavik. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4 Reykja- vík. Bókaverslun Vesturbæjar, Víðmel 35 Reykjavik. Bókabúöinni Glæsibæ, Álfheimum 74 Reykjavík. Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavík. Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi Reykja- vík. I Kópavogi: I Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa- vogi. Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa- vogi. I Hafnarfirði: I Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36 Hafnarfirði. , I Mosfellssveit: I Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti Mosfellssveit. Einnig fást minningarkort SVFI hjá deild-1 um félagsins umland allt. Sérstök athygli er vakin á því að minning- arkortin fást á skrifstofu félagsins, Granda- garði 14 Reykjavik, og þarf fólk ekki að ■ koma þangað heidur er hægt að panta minn- ingarkort símleiðis í síma 27000. Munið slysavamastarfið. Við þörfnumst þín, þú okkar. Slysavamafélag Islands. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Fimmtudaginn 20. október kl. 16.15 flytur prófessor Jason Morgan frá jarðvisindadeild háskólans í Princeton, New Jersey, fyrirlest- ur í stofu 157, húsi verkfræði- og raun- vísindadeildar HI við Hjarðarhaga. Fyrirlesturinn nefnist Hotspots and the Iceland-Faeroe Ridge. Próf. Morgan hlaut nýlega verðlaun Evrópska jarðvísindasam- bandsins (European Union of Geoschiences) fyrir framlag sitt til jarðvisinda, en hann er einn af helstu frumkvöðlum flekakenningar- innar og kenningarinnar um „heita reiti” (hotspots). Verðiaun þessi fela það m.a. í sér að flytja fyrirlestur við þrjá evrópska háskóia að eig- in vali, og er Háskóli Islands hinn fyrsti sem próf. Morgan heimsækir í þessari ferð. Fyrirlesturinn er öllum opinn meðan hús- rúm leyfir. Andlát - í gærkvöldi í gærkvöldi Tölva á hvert heimili? I gærkvöldi var útvarpað frá Al- þingi. Forsætisráðherrann geröi al- þjóð kunnugt um stefnu stjórnar- innar og fylgdu síöan f jölmargir al- þingismenn í kjölfar hans og greindu frá sjónarmiðum sínum. Eg ætla reyndar öörum að fjalla um það er kam fram þar en það rifjaðist upp fyrir mér að yfirleitt er útvarpað frá Alþingi á þriðjudögum. Þannig var það á unglingsárum minum og þótti þaö afar óvinsælt því aö Lög unga fólksins voru þá á dagskrá og féllu ávaDt niður vegna útvarps frá Al- þingi. Ég ákvað því að beina athygli minni aö sjónvarpinu en af óvið- ráðanlegum ástæðum missti ég af fyrri hluta dagskrárinnar. Eg náði þó að sjá lokin af tölvu- þættinum. Þessir þættir eru mjög forvitnUegir og vel gerðir. Það er mjög timabært að fólk flest fái að kynnast þessum nýja hluta tækninn- ar. Það var greinilegt að auglýsend- ur höfðu gert sér grein fyrir því. Aug- lýst var bæði heimihstölva og nýút- komin tölvubók. Nú virðist sú tíö vera aö ganga í garð að taUð er nauðsyníegt að hafa minnst eina tölvu á hverju heimiU. Sagt er að það sé jafnnauðsynlegt að kunna á tölvu’ nú í dag og þaö hefur veriö að kunna að lesa. Það má vera aö það sé sann- leikskorn í þessu. En ég leyfi mér aö efast um að hvert heimUi þurfi að kaupa eina tölvu. Eg held að mark- aðsöfUn séu hér aö verki. Þegar framleiðsla er hafin á einhverju verður að reyna að selja sem mest og er þá oft gripið tU þess ráðs að telja fólki trú um að ákveðin vara sé ómissandi. Mynd um höggorma var næst á dagskrá. Þessi mynd var með óUk- indum vel gerð og spennandi. Oft var erfitt aö gera sér í hugarlund hvemig myndatakan hefði farið fram. Mér hefur alltaf veriö meiniUa viö höggorma og hef fagnaö því að engir sUkir skulu vera hér á landi. En það virðist þó ekki stafa mikil hætta af þessum dýrum. Það kom fram að það eru 100 sinnum meiri Ukur á að maður drepist af völdum eldingar en af völdum höggormsbits. Höggorm- inum stafar meiri hætta af mannin- um. Spumingunni, hvers vegna höggormar væru fótalausir, var svarað með getgátu. Talið er aö höggormar og aðrar slöngur hafi upprunalega verið eðlur sem skriðu niöur í jöröina og höfðu minni og minni þörf á að nota fæturna. Dagskrá sjónvarpsins lauk svo með Marlowe einkaspæjara. Þessir þættir eru alveg ómissandi. Þýðand- anum hefur tekist vel aö þýða hið sérkennilega málfar sem spæjarinn og hans félagar nota. Alþingisumræðunum var ekki lok- ið þegar dagskrá sjónvarps lauk. Eg náði því að hlusta á seinustu ræðu- mehn. Greinilega voru mjög skiptar skoöanir á því hvað beri að gera til að leysa vanda þjóðarinnar. Einn þingmaður frá Kvennalistanum benti á að hugsanlega væri of mikil áhersla lögð á efnahagsmáUn en öörum málum væri lítill gaumur gef- inn. Nefndi hún þar m.a. félagsmál, fjölskyldumál, mál einstæöra kvenna og karla. Hætt er við því að þessi mál gleymist þegar verðbólgan fær alla athyglina. Arnar PáU Hauksson. Skólamót KKÍ Þátttökutilkynningar í skólamóti á vegum KKI þurfa að berast skrifstofu KKI í síðasta lagi 1. nóvember nk. Til að þáttökutilkynning sé tekin til greina þarf að fylgja henni þátt- tökugjald. Skólamót KKI eru tvenns konar, þ.e. fram- haldsskólamót pilta og stúlkna, og grunn- skólamót, yngri flokkur pilta 6. og 7. bckkur, eldri Qokkur pilta 9. og 9. bekkur svo og stúlknaflokkur. Þátttökugjald ersemhérsegir: I framhaldskólamóti kr. 1000,-fyrir hvert lið. I grunnskólamóti kr. 750,- fyrir eitt lið, kr. 1350,- fyrir tvö lið, kr. 1800,- fyrir þrjú lið. Skrifstofa KKI er opin: Mánudaga kl. 15.00—18.00. Þriðjudagakl. 10.00—12.00. Miðvikudaga kl. 10.00—12.00. Fimmtudaga kl. 15.00—18.00. Föstudagakl. 10.00—12.00. Tilkynningar Álafosskórnum boðið í söngför Álafosskórinn hefur hafið vetrarstarfið að nýju eRir sumarfrí. Æfingar eru hafnar af fullum krafti þvi að mikil verkefni eru framundan, meðal annars hefur kórnum verið boðið í söngför til Rússlands og mun sú ferð verða farin í júlí (á þessu ári). Síðastliðið ár var mjög viðburðaríkt. Mætingar kór- félaga reyndust vera 78, þar af 19 sinnum sungið opinberlega. Kórinn heldur sína eigin árshátíð og vorkonsert sem auglýstur verður síðar. Dóra Reyndal hefur verið ráðin radd- þjálfari kórsins til áramóta. Félagar í kórnum eru 52 og eru þeir starts- menn Alafoss hf., makar og böm. Stjórnandi kórsins er PáU Helgason. Sólarljóð í nýrri sænskri þýðingu Nýlega voru Sólarljóð gefin út í Sviþjóð í nýrri sænskri þýðingu. Bókaútgáfan Anthropos gaf bókina út-og hefur verið vandað vel til útgáf- unnar. Þýðinguna gerði sænska ljóðskáldið og bók- menntafræðingurinn Gunnar D. Hansson og hefur hann einnig ritaö eftirmála ,og skýringar við ljóðin. Sólarljóð komu áður út í Svíþjóð árið 1956 í þýðingu Ake Ohlmarks. Gagnrýnendur í Svíþjóð hafa lokið lofsorði á bókina, bæði þýðinguna og mynd- skreytingamar, sem eru eftir sænska lista- manninn Roj Friberg en hann tekur þátt í sýningu FlM sem nú stendur yfir á Kjarvals- stöðum. Bókin er nú til sýnis og útláns i bókasafni Norrænahússins. Nýtt sambýli fyrir vangefna Hinn 29. sept. sl. var formlega tekið í notkun nýtt sambýli fyrir vangefna við Háteigsveg í Reykjavík. Heimilismenn þar verða 7 talsins og starfa þeir ýmist á almennum vinnu- markaði eða eru við þjálfun og vinnu á vernduðum vinnustöðum. Þetta er 3. sambýlið sem Stryktarfélag vangefinna kemur upp hér í borginni en samtals dvelja á þeim 22 heimilismenn, víðs vegar af landinu. Viö opnun heimilisins gat formaður félags- ins, Magnús Kristinsson, góöra gjafa sem heimUinuhafa borist. Lionsklúbburinn Freyr gaf sjónvarp, hljómflutningstæki, útvarp og ýmis önnur heimiUstæki og Kiwanisklúbburinn EUiði hús- Fíkniefnadeild lögreglunnar verst allra frétta af gangi yfirheyrslna yfir skipverjanum af togaranum Karlsefni sem tekinn var með 11,3 kg af hassi við landgang togarans aðfaranótt mánu- dags. Þó er ljóst að skipverji sá sem hér um ræðir er 29 ára og hefur verið í gögn í'borðstofu og í vaktherbergi en báðir þessir þjónustuklúbbar hafa margoft áður gefið rausnarlegar gjafir tU stofnana félags- ins. Þá gaf Mæðraféiagiö kr. 125 þús. til kaupa á búnaði og húsgögnum. Súákvörðun stjómar Styrktarfélags vangef inna að koma á fót Qeiri sambýlum, en nú eru 7 ár síðan fyrsta sam- býli félagsins tók til starfa, er mjög í anda þeirrar ste&iu sem hæst ber í þeim löndum þar sem mál þessi eru lengst á veg komin. Markmið sambýlanna er að aölaga hinn vangefna því þjóðfélagi sem hann lifir í, m.a. með því að búa í venjulegu íbúðarhverfi, en það er aUstórt stökk að flytjast úr oft mjög vernduðu umhverfi, t.d. vistheimUi eða for- Fundir Kvenfélagið Aldan heldur fyrsta fund vetrarins aö Borgartúni 18, fimmtudaginn 20. október kl. 20.30. FrúKrist- rún Öskarsdóttir kynnir pennasaum og fleira. Málfreyjusamtökin halda opinn fund meö varaforseta V svæðis, SheUu Taylor, að veitingahúsinu Torfunni, miðvikudaginn 19. október kl. 17—19.: Ennfremur verður hádegisfundur með Sheilu í GrUUnu að Hótel Sögu fimmtudaginn 20. októberkl. 12.30. Siglingar Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á mUU Akra- ness og Reykjavíkur en að auki er farin kvöldferö á surihudögum. Skipið sigUr: FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 IKvöldferðir á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 ogfráRvikkl. 22. áhöfn togarans í eitt ár. Fyrir nokkrum árum var maður dæmdur í 2 1/2 árs fangelsi fyrir að smygla 7—8 kg af hassi og má ætla að sá dómur verði hafður til hliðsjónar í þessumáli. -EIR BUR: Hassmálið í kyrrstöðu — en lögreglan meö allar klær úti Borgarráð sam- þykkti Brynjólf Hallgrfmskirkja Lúterskvöld verður í HaUgrímskirkju í kvöld miövikudagkl. 20.30 (Ath. tímann). Dagskrá í máU og myndum. Náttsöngur verður sunginn í lok samverunnar. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík byrjar vetrarstarfið með kvöldvöku í Drangey, Síðumúla 35, í kvöld miðvikudaginn 19. októberkl. 20.30. Sími AA-samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 16373 miUi kl. 17 og 20 dag- lega. Meirihluti borgarráðs samþykkti í gær að ráða Brynjólf Bjaraason hag- fræðing í starf framkvæmdastjóra BUR. Brynjólfur fékk þrjú atkvæði sjálfstæöismanna en tveir fulltrúar Framsóknarflokks og Alþýðubanda- lags greiddu atkvæði á móti. FuUtrúar minnihluta sátu hjá þegar máliö var afgreitt í útgerðarráði BUR í síðustu viku. Vegna ágreiningsins í borgarráði verður forstjóramáhð tekið til endan- legrar afgreiðslu á fundi borgarstjóm- ar sem verður haldinn á morgun. -GB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.