Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1983, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER1983.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Verömerkingar víða ófullnægjandi
r
a
Akureyri
Neytendafélag Akureyrar og
nágrennis hefur nú gefið út 4. töiublað
sitt á þessu ári og heitir það N.A.N.
fréttir. Þó blaðið sé lítiö kennir þar
ýmissa grasa.
Samtökin könnuðu verðmerkingar í
61 verslun. Kannaðar voru verð-
merkingar vara í búðargluggum
þessara verslana. En samkvæmt
reglum sem Verðlagsstofnun hefur
gefið út er öllum verslunum skylt að
verömerkja allar vörur sem eru til
sýnis í búðargluggum. Niðurstöður
könnunarinnar voru flokkaðar niður í
fimm flokka eftir því hversu góðar
þessar verömerkingar voru. 10 prósent
verslananna voru með mjög góðar
merkingar og 40 prósent voru með
lélegar eða engar merkingar.
Haustiðl980fórframsams konar
könnun, sem varð til þess
að verðmerkingar bötnuðu til muna,
en fljótlega sótti þó í sama farið. Er nú
von samtakanna að kaupmenn taki sig
saman og reyni að framfylgja þessum
reglum betur í framtíðinni.
I blaöinu er einnig gerður saman-
burður á verðkönnunum sem Neyt-
endasamtökin hafa látið gera á þessu
ári. Þar kemur m.a. fram að 35,35
prósent hækkun hefur orðiö á 26 sömu
vörutegundum frá 9. maí á þessu ári til
1. desember 1983. Þar kemur fram að
verð á appelsínum hefur hækkaö
minnst, þ.e. um 13,2 prósent, og mest
hafa agúrkur hækkað, 98,3 prósent, en
þar er reyndar um árstíðabundna
hækkun að ræða.
Að lokum er vert að geta verðkönn-
unar sem gerð var á Akureyri og Sval-
barðseyri þann 1. des. sl. Þar er gerð unum og borið saman verð á milli 7 bjóða upp á lægsta verðið. Af sambæri- vörur ódýrastar og KEA Hrísalundi
mjög nákvæm verðkönnun í 8 versl- þeirra. Hagkaup og KEA Hrísalundi legum vörum er Hagkaup með 10 meðl4. -APH
Verðkönnun á Akureyri 02 SvalbarÖseyri 1.12, .1983
KEA KEA KEA KSÞ Garós-
Vara Magn Hagkaup Hrisal. Búrió Brekkug. Hafnarbúóin Sunnuhlió
'•Sykur 2 kg 29,00 28,00 42,00 40,15 42,00 34,30 42,15
•Púðursykur dökkur 500 g 16,40 15,00 18,00 16,80 17,25 19,40 18,85 18,00
Hveiti ýmsar teg. 5 lbs 48,50 PB 52,00 RH 43,35 GBS(2kg)65,55 RH 32,85 GBS(2kg) 55,70 RH 80,55 RH
•Hveiti Juvel 2 kg 27,70 24,40 29,90 28,95 29,90 24,40 34,50
•Hafragrjón OTA 950 g 39,75 37,8', 45,90 44,55 45,90 44,55 4 7,55 25,00
•Lyftiduft Royal,dós 450 g 48,35 46,65 17,95(200g) 54,90 24,10 (200g) 54,90 55,30 74 , 1(5 (200
Nautahakk 1 kg 190,10 196,75 — 190,80 241,55(frosió) 190,80 228,95
*Kjúklingar 1 kg 125,00 140,00 174,10 155,00 188,00 140,00 148,85
•Egg 1 kg 89,00 88,00 92,00 100,80 100,80 88,00 92,40
Ýsuflök 1 kg 74,00(fros. ) 62,70 50.40 64,30 — 62,?Ö ■
Tómatar 1 kg 89,60 92,50 96,60 93,00 96,60 —
Agúrkur 1 kg 85,25 92,55 — 99,75 112,00 99,75 —
•Epli, rauö 1 kg 52,80 47,60 51,90 56,60 72,00 51,90 59,15 58,75
•Appelsinur 1 kg 47,85 42,35 66,00 45,50 62,50 49,80 37,65 51 , 90
•Spaghetti Honig 250 g 28,15 23,10 27,50 27,05 28,00 • 27,05 2S,25 26,00
Sukkul.buóingur Royal 100 g 12,60 12,20 12,25 — 14,60 12,60 12,75 11.50
•Kokosmjöl 200 g 18,90(a) 19,80(a) 11 , 45(b) 32,15 32,15 32,15 32,15
•Smjörliki ýmsar teg. 500 g 24,70 29,15 29,15 29,45 29,85 29,15 29,15 28,75
•Kókómalt Quick 453 g 59,80 56,40 61,70 66,35 64,00 66,35 60,70 53,00 (c) .
•Bragakaf fi 250 g 27,25 25,60 28,50 28,50 28,50 28,50 28,50 28,50
Nescafé guld 50 g 75,25 59,95 — 70,30 57,90(d) 70,50 70,45 57,35 (d)
•Tepokar Melroses 40 g 17,55 17,20 19,95 20,25 20,70 20,25 21,65 20,70
Sveppasúpa Maggi 1 pk 11,95 — 12,45 — 14,25 14,00 13,85 13,25
•Tekex ýmsar teg. 200 g 15,75 18,30 22,45 21 , 50 26,65 21,50 21,30 20,70
•Brauórasp Paxo 142 g 16,90 18,20 18,90 21,40 20,40 21 , 40 19,65 20,40
Gaffalb.i vinsósu KJ 106 g — 19,35 19,95 — — 22,80 22,85 22,70
•Bl. grænmeti ORA 1/1 ds 39,65 37,45 46,60 48,30 38,40 48,30 28,85
Amerisk grænm.bl. KJ 1/2 ds 24,35 20,20 27,00 28,00 28,00 28,00
Eldhúsrúllur Serla 2 i pk(e) 42,25 46,40 — 54,60 52,00 54,60 54,55
Þvottaduft Dixan 600 g 53,25 51,75 — 60,90 -- 61 ,25 60,55
Mýkingarefni Plús 1 1 32,65 31,55 — 37,10 37,10 37,10 37,10 37,00
Þr if 1600 g 52,95 52,00 — 61,20 61,20 61 ,20 58,80
Rauókál, ferskt 1 kg 41 ,45 49,95 53,85 -- 53,85 49,65 --
•Samanlagt veró á 18 teg.: 720,70 710,30 837,85 838,20 901,20 801,90 1 306,60
illutfallslegur samanburóur,
meóalverö = 100 89,8 88,5 104,4 104,5 112,3 99,9 100,5
Samanlagt veró á 30 teg. —
i Hagkaup og Hrisalundi: 1.472,70 Skyringar: RH: Robin Hood, PB: Pillsbury s Best- , GBS: Gluten
Blue Star, GM: Gold Medal.
Hlutfallsl. samanburóur: 100,06 100,00 a) 250 g, b) 100 g c) Nesquick 400 .g d) dökkt
e) I flestum búðunun i voru til ódýrari tegunuir