Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 9
DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Bakkinn kostar 149 krónur. A honum eru 16 tegundir og vegur hann ca 1 kg- Þá er einnig boöiö upp á þorramat í lausu: Lundabaggar 179kr.kg. Bringur 179 kr. kg. Hvalrengi 139 kr. kg. Hvalsulta 89kr.kg. Lifrarpylsa 110 kr. kg. Blóömör 110 kr. kg. Hrútspungar 195kr.kg. Hákarl 239kr. kg. Urbeinaðar hangirúllur, ósoönar 159 kr. kg. Kjötmiðstöðin Þar eru einnig bakkar á boöstólum meö niöurskomum þorramat. Bakkinn kostar 160 krónur. Hann vegur á milli 800 og 900 g og á honum em 16 tegundir þorramatar. Enn- fremur er hægt aö fá sérinn- pakkaðan súrmat meö 8 tegundum í og kostar pakkinn 80 krónur. Eins og í flestum öörum kjöt- verslunum er möguleiki á að kaupa þorramat í lausu. Kílóveröið er: Lundabaggar Bringa Hrútspungar Sviðasulta Svínasulta Lifrarpylsa Blóömör Hákarl Hvalsulta Marineraö demantssild 108 kr. kg. 230kr. kg. 195kr.kg. 100-230 kr.kg. 135 kr. kg. 97kr.kg. 77 kr. kg. 200 kr. kg. 100 kr. kg. 15,50 kr. flakiö. Og niðurskorið soðiö hangikjöt kostar 400 krónur kílóið. Kjötbúð Tómasar I kjötbúö Tómasar var ekki búiö aö ákveöa verö á bökkum meö tilbúnum þorramat. Kílóverð á þorramatnum ílausuvar: Lundabaggar 235 kr. kg. Bringukollar 222 kr. kg. Hrútspungar 210 kr. kg. Sviöasulta 130 kr. kg. Hvalrengi 135kr.kg. Selshreifar 350 kr. kg. Hákarl 350 kr. kg. Lifrarpylsa 96 kr.kg. Blóömör 79kr.kg. Marineruö síld 13.75kr. flakiö Harðfiskur i lausu 250kr.kg. Margir staðir Hér hefur einungis verið nefnt það sem er á boöstólum hjá nokkrum aöilum sem bjóöa upp á þorramat. Það er vert að geta þess aö fjöl- margir aðrir aöilar selja þennan gómsæta mat. -APH Raddir neytenda: Matarkostnaö- ur viðunandi — en önnur útgjöld mikil Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvala erlendis á árinu 1985 fyrir fólk sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðu- neytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Félagsmálaráðuneytið, 17. janúar 1984. Halló þiö á Neytendasíðunni. Eg vil byrja á aö óska ykkur gleði- legs nýs árs og þakka fyrir samstarfiö á liðnu ári. Seðlar frá mér hafa ekki komið tvo síöustu mánuöina því ég var í bæði skiptin of fljót á mér að henda blööun- um sem seðlarnir voru í. Má ekki senda inn tölur nema þær séu á seölum úrblaðinu? Ástæðan fyrir hárri upphæð í dálkin- um annað er aö þar inni er hluti af afborgun af íbúö sem viö erum aö kaupa. Svo var skatturinn gerður upp fyrir áramót og þá allt annaö sem kaupa þarf í desembermánuði. Þá á ég auðvitað viö jólagjafir, fatnaö á alla f jölskylduna og svo framvegis. Eg er ekkert óhress meö matar- kostnaöinn því mér finnst aö maður fái ekki mikið fyrir fimm hundruö krón- urnar. Flestir kaupa sennilega margt fyrir jóiin sem ekki er venja aö kaupa á öörum tímum. Fleira var þaö ekki í bili, aftur kærar kveöjur til ykkar og takk fyrir neyt- endasíöuna. Húsmóðir á Akranesi. Svar: Viö þökkum kveðjumar og nýárs- óskir. Þú spyrö hvort aðeins megi senda tölur í heimilisbókhaldinu inn á upplýsingaseölum. Svariö er aö þaö er alveg sama þó aö tölumar séu skráðar á miöa svo framarlega sem allar upp- lýsingarfylgja. Samkvæmt þínum seðli er meöaltal matarkostnaöur fjölskyldunnar fyrir mat- og hreinlætisvörui- 2906 krónur í desember og margur sem tekur undir það með þér að það sé vel sloppið í jóla- mánuöinum. Heildarútgjöldin eru mikil, sem þú gefur skýringar á, þar er útkoman 28.412 krónur á hvern fjölskyldu- meðlim (5 manns). Viö sendum baráttukveöjur og óskir um niðurskurö ykkur til handa á öðrum útgjöldum en þak yfir höfuðið kostar sitt. -ÞG I bréfi frá neytanda á Egiisstööum segir meðal annars: Matarreikningurinn er alveg viöun- andi en liðurinn annaö er alltaf mjög hár. Við tókum víxil'í byrjun desember til aö ráöa viö útgjöldin. Af því víxilláni greiddum viö fyrst af skuldabréfi tæpar tíu þúsund krónur. Jólagjafir og annað tóksinntoll. Eg lagöi saman að gamni mínu kostnaöviö hitaveitu og rafmagn á árinu 1983, hef líka til samanburðar tölurfrá 1982. 1982 Hitaveita 12.597,- Rafmagn 4.345,- kr. 16.942,- 1983 20.349,- 10.346,- kr. 30.695,- Kostnaöur okkar fyrir rafmagn og hita á árinu 1982 var kr. 46,42 á dag en áriö 1983 var kostnaöurinn kr. 84,10. Hækkunin er rúm 81% sem manni finnst ótrúlega mikiö. Gaman þætti mér að vita hver þessi kostnaöur er hjá öörum notendum. Hér er fjögurra manna fjölskylda sem hefur haft meöaltal matar- kostnaðar í desember 2827 krónur og segir bréfritari að sú niðurstaða sé vel við unandi. En meðaltal af heildar- kostnaöi fjölskyldunnar er 14.415,- krónur í desember. Viö emm sammála því aö yfir 80% hækkun á rafmagns- og hitakostnaöi á milli ára er mikil og tök- um undir þaö aö vert væri að heyra fleiri raddir neytenda um þennan kostnaö. -ÞG ÞORRABAKKINN í ár — 16 teg.r ca 1 kg. Verðið er aðeins KR. 149,00 BAKKINN. Útvegum þorramat í smærri og stærri veislur. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA - FIMMTUDAGA TIL KL. 19.00, FÖSTUDAGA TIL KL. 19.30, LAUGARDAGA TIL KL. 16.00. HOLAGARÐUR KJÖRBÚO, LÓUHÓLUM 2—6, SÍMI 74100 Bondadagurínn er a morgun Gefur þú þtnum blóm?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.