Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tvítugur maður óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Hefur stúdentspróf. Uppl. í síma 76611. Ungur maður óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu, hefur margra ára reynslu í bílavið- geröum. Allt annaö kemur einnig til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 24219. Viðskiptafræðinemi á þriöja ári óskar eftir hlutastarfi. Uppl. í síma 34454. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góöum bát. Sími 75175. Tæplega 17 ára piltur óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 45294 (Beggi). Skemmtanir Takið eftir — Diskótekið Donna. Nú á síðustu og verstu tímum bjóðum við upp á kjarnorkuvarin, sprengju- held hljómtæki, laser og geislavirkt ljósasjó. Spilum á alls konar sprengju- hátíðum (í verstu tilfellum). Okkar dansleikir bregðast ekki. Diskótekið Donna. Uppl. og pantanir í síma 45855 og 42119. Diskótekið Devo, hvað er nú þaö? Jú, það er eitt elsta ferðadiskótekið í bransanum. Skotheld hljómtæki, meiri háttar ljósasjóv. Diskó, gömlu dansarnir og allt þar á milli. Lagaval í höndum fagmanna. Uppl. í síma 42056 og 44640. Gleðilegt nýár. Þökkum okkar ótalmörgu viöskipta- hópum og félögum ánægjulegt sam- starf á liðnum árum. Sömu aðilum bendum við á að gera pantanir fyrir þorrablótið eða árshátíöina tímanlega. Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar fullbókuð. Sem elsta ferðadiskótekið búum við yfir góðri reynslu. Heima- síminn er 50513. Diskótekið Dísa. Bækur Bækur. Kaupum bækur útgefnar fyrir 1979. Leggjum áherslu á ævisögur og ferða- minningar. Staðgreiðum eða skipt- um. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Tilkynningar Iskross. Fyrirhuguð er keppni í ískrossi sem gefur stig til Islandsmeistaratitils 28. jan. nk. Væntanlegir keppendur hafi samb. í síma 96-25994 í kvöld og annaö kvöld milli kl. 20 og 22. Bílaklúbbur Akureyrar. k Mennirnir störðu á beinagrindina fullir skelfingar. 1 pessi beinagraiQ Der einkenni bæöi manns og apa.; vísr CilMfð _____ 31958 EDGAR RICE BU8R0UGHS, INC. — Þetta gæti verið týndi hlekkurinn, en sé 'Svo þá erum viö í vanda staddir.' Tarzan spurði hissa — Hversvegna? — Vegna þess að þessi vera hefur verið 2,40 m á hæð! Tarzan Hr. Gissur. Við ætlum að bjóða . þér til hátíðarkvöldverðar^ Þetta er mikill heiður, herrar mínir, en ég verð ekki í borginni í næstu viku. Því miður get ég alls ekki komið! V Gerir ekkert, við finnum bara einhvern annan! Það væri víst ekki ah — hægt að ég — uh fengi leyfi oh — til að oja. . Ef þú vilt fara á barinn þá spurðu ASKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEDNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21. Laugardaga kl. 9-15. SIMINN ER 27022 AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 2/022 Verðbréf Innheímtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Veröbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og óverðtryggðum veðskuldabréfum. Inn- heimta sf., innheimtuþjónusta og verö- bréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opiðkl. 10-12 og 13.30-17. Húsaviðgerðir Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar, aðeins meö viöur- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. "■■■■■' — Líkamsrækt Ströndin auglýsir. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Viö störfum áfram um óákveðinn tíma. Hvernig væri aö vera brún og falleg fyrir árshátíöina í Bel-O-Sol stól- bekknum. Glænýjar perur. Sérklefar. 10% afsláttur fyrir skólafólk. Veriö velkomin. Sólbaðstofan Ströndin, Nóa- túni 17, sími 21116 (sama hús og versl- unin Nóatún). Ljósabekkir. 5 Dr. Kern. ljósasamlokur til sölu, eins árs gamlar. Uppl. í síma 23553. Spariö tíma, sparið peninga. Viö bjóðum upp á 18 mínútna ljósa- bekki, alveg nýjar perur, borgið tíu- tíma en fáiö 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Laneome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfna- hólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýtt líf á nýju ári. Hópur fólks kemur reglulega saman til aö ná tökum á mataræði sínu og ráða þannig sjálft meiru um heilsu sína og lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag- skrá undir læknis hendi og fariö eftir ráðgjöf næringarfræðings. Allur almennur matur er á boðstólum. Vilt þú slást í hópinn? Það breytir lífi þínu til batnaöar og gæti jafnvel bjargaö því. Uppl. í síma 23833 á daginn og 74811 á kvöldin. Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góð aðstaða, Bellaríum-Super perur, opið kl. 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610 býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar- dögum. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur. 10 tímar á 550 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöðvastyrkingar og við vöðvabólgum. Sérstök gjafakort og Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Nýjung á tslandi. Sóíbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóðum upp á fullkomnustu sólar- iiumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök .andlitsljós. Einu bekkimir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfðagafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hliö. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.