Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 15
DV. FOSTUDAGUR 20. JANUAR1984. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Ekki allir jaf nir fyrir lögum? GuftmundurHalldórssonskrifar: komendur aökomumannsins. Aörir Það var í litlum kúrekabæ á síö- íbúar þorpsins gátu ekki lifaö viö lög ustu öld. Þorpsbúar höfðu undanfar- og reglur og þoldu ekki afskiptasemi in ár mátt búa við lögbrot af öllu aökomumannsins og fluttust því bú- tagi, óaldarlýður gekk um bæinn og ferlum. fór sínu fram hvort sem lög leyfðu Þetta hefur maöur séö í kúreka- eöaekki. myndum og nú hefur þetta skeö í Svo var það einn dag aömaður reið Reykjavík. Enginn vogar sér að í bæinn og viti menn, hann fór sem brjóta lög lengur. „hvítur stormsveipur” um allt og áö- Nú hefur maður verið kærður fyrir ur en menn vissu af var komin á lög að brjóta reglur um hundahald, og ogreglaílitlaþorpinuaðnýju. því langar mig að spyrja hvers Nú er hins vegar þorpið nánast í vegna ákærandinn hafi ekki kært ein- eyði, nema þar búa enn örfáir af- hvernannan? Dave Allen: Særir þjóðarstolt Bóndi í Eyjafirði skrifar: Eg vil lýsa því yfir að mér finnst þættir Dave Allen, sem sýndir eru í sjónvarpi á mánudögum, þess eðlis að þeir séu ekki boölegir í þjóðfélagi sem lýsir því yfir að þaö byggi á kristnum meginreglum. Við ættum aö sjá sóma okkar í að hætta sýningum hið allra fyrsta, fyrir því vil ég tilgreina 3 ástæður; 1. Skopast er að guði almáttugum, 2. Skopast er aö kristinni kirkju og trú- uöu fólki og 3. Særa þessir þættir trúarvitund mína og þjóöarstolt. Með bros ávör vvvwvvvvvvvvv TRÚLOFUNARHRINGAR Okkar sérgrein er trúlofunar- hringar. Mjög gott og fjöl- breytt úrval. Sérstaklega góð aðstaða til að skoða og velja hringana. LÍTIÐ INN Sendum Utmyndalista JÓN og ÓSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavík, simi24910. Nú er hægt að gera góð teppakaup BYGGINGAVORURI HRINGBRAUT120 Byggingavörur Gólfteppadeild Símar Timburdeild 28600 Málningarvörurogverkfæri 28603 Flísaroghreinlætistæki Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) 28604 28605 28430 / villta vestrlnu. Opnunartími eða öllu heldur lokunartími á Hlemmtorgi er ansi óreglulegur, segir bréfritari. OPNUNARTÍMI Á HLEMMI Reykvikingur skrifar: Þaö eru vinsamleg tilmæli til borgar- stjórnar Reykjavíkur að tekinn sé til athugunar, í sambandi við Hlemm- torg, opnunartími og þá sérstaklega lokunartimi sem virðist óreglulegur alloft. Skal þar fyrst nefna gamlársdag, fólkið beið þarna, í kulda og hrolli með lítil börn og mannfólkið var á öllum aldri fyrir utan Hlemmstöð, eftir strætisvögnum klukkan 4 um eftirmið- dag. Fyrr má nú vera að bjóða fólki upp á svona þar sem vísast var að lýðurinn væri léttklæddur vegna hátíðarinnar. Fólk skalf úr kulda í slyddunni. Svona er einnig oft á kvöldin, vægast sagt ófremdarástand, því oft er eins og fólk sem vinnur þarna ráði lokunar- tíma. Það er ekki alltaf æskufólk sem er þarna til skammar þótt æskan megi bæta sína framkomu eins og viö öll. Við sem teljum okkur kristna þjóö ættum vinsamlega að taka til athugun- ar þessa athugasemd til úrbóta fyrir okkuröll. við afgreiðslu Sigrún Ævarsdóttir hringdi og langaöi til að láta í ljós ánægju með verslunina Belko og þá sérstaklega Berglindi Olafsdóttur, starfsstúlku hjá versluninni, sem afgreiddi öll mál á augabragði með bros á vör. Verslunin er póstverslun og eins og oft vill verða hjá póstverslunum komu upp mistök varðandi pantanir og voru þau mistök leiðrétt af áðurnefndri starfsstúlku án nokkurra málalenginga. Pústkerfið bilaði 1825—0918 skrifar: Ekki alls fyrir löngu lenti ég í því að pústkerfið í bílnum mínum eyðilagðist hjá mér. Þá voru góð ráð dýr, en ég fór með bílinn til Pústþjónustunnar sf. Þar fékk ég gert við pústkerfið á meðan ég beið, það var snögg og góð þjónusta. Og það sem meira er, viðgerðin kostaði helmingi minna en annars staðar, en ég hafði athugaö verð á nokkrum stöð- um. Eg vil þvi koma á framfæri þökk- um til Pústþjónustunnar sf. fyrir góða ogódýraþjónustu. Okkar árlega bútasala og afsláttarsala stendur yfir. Teppabútar af öllum mögulegum stærðum og gerðum með miklum afslætti og fjö/margar gerðir gólfteppa á ótrúlega góðu verði. Italska — spænska — franska Kennsla sem í boði er í Miðbæjar- skóla: Kennslutími til marsloka. ÍTALSKA byrjendafl. mánud. kl. 19.25—20.50. ÍTALSKA1. fl. þriðjud. kl. 19.25-20.50. ITALSKA lx.fl. (tvisvar í viku) þriðjud. og fimmtud. kl. 21.00-22.20. ITALSKA framhaldsfl. (3 kennslust. í einu) mánud. kl. 17.15— 19.15. Kennari: Steinar Árnason. SPÆNSKA byrjendafl. miðvikud. kl. 21.00—22.20. SPÆNSKA1. fl. fimmtud. kl. 19.25-20.50. SPÆNSKA 2. fl. miðvikud. kl. 19.25-20.50. SPÆNSKA framhaldsfl. fimmtud. kl. 21.00—22.20. Kennari: Aithor Yriaola. SPÆNSKA lx. fl. (tvisvar í viku) mánud. og miðvikud. kl. 21.00-22.20. SUÐURAMERÍSKAR BOKMENNTIR miðvikud. kl. 19.25- 20.50. Kennari: Steinar Árnason. FRANSKA byrjendafl. þriðjud. kl. 21.00—22.20. FRANSKA1. fl. þriðjud. kl. 19.25-20.50. FRANSKA 2. fl. þriðjud. kl. 18.00-19.20. Kennari: Kristrún Eymundsdóttir. Verð fyrir tveggja stunda flokk á viku kr. 825. Verð fyrir þriggja stunda flokk á viku kr. 1.235. Verð fyrir 4 stunda flokk (tvisvar í viku) kr. 1.650. Kennsla hefst mánudaginn 23. janúar. Kennslugjald greiðist fyrir fyrstu kennslustund. Námsflokkar Reykjavlkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.